Ræddi íslenska liðið, leikinn í Nice ásamt ást sinni á land og þjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 16:20 Henry Winter í viðtalinu við Rikka. Mynd/Stöð 2 Sport Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Englands, var í viðtali við Rikka G fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn hófst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli. Í viðtalinu fór Winter yfir víðan völl en hann hefur fylgst með enska landsliðinu undanfarin ár. Við sýndum brot úr viðtalinu fyrr í dag þar sem Winter hrósaði Íslendingum fyrir að vera vel menntuð og ástríðuful þjóð. Það segir hann að sjáist vel á íslenska landsliðinu í fótbolta. Hér að neðan má sjá viðtal Rikka við Winter í heild sinni en ræddu þeir saman í dágóða stund. Winter kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum, fór í sóttkví í kjölfarið en hefur nýtt tímann vel. Til að mynda kíkti hann á Gullfoss og Geysi í morgun til að hita upp fyrir leik dagsins. Klippa: Viðtal við Henry í heild sinni Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58 Segir að tapið gegn Íslandi muni alltaf sitja í leikmönnum enska liðsins Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. 5. september 2020 15:35 Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. 5. september 2020 14:45 Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. 5. september 2020 14:33 Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA með leik við England, bronslið síðustu keppni, á Laugardalsvelli kl. 16. 5. september 2020 14:45 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Englands, var í viðtali við Rikka G fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn hófst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli. Í viðtalinu fór Winter yfir víðan völl en hann hefur fylgst með enska landsliðinu undanfarin ár. Við sýndum brot úr viðtalinu fyrr í dag þar sem Winter hrósaði Íslendingum fyrir að vera vel menntuð og ástríðuful þjóð. Það segir hann að sjáist vel á íslenska landsliðinu í fótbolta. Hér að neðan má sjá viðtal Rikka við Winter í heild sinni en ræddu þeir saman í dágóða stund. Winter kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum, fór í sóttkví í kjölfarið en hefur nýtt tímann vel. Til að mynda kíkti hann á Gullfoss og Geysi í morgun til að hita upp fyrir leik dagsins. Klippa: Viðtal við Henry í heild sinni
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58 Segir að tapið gegn Íslandi muni alltaf sitja í leikmönnum enska liðsins Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. 5. september 2020 15:35 Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. 5. september 2020 14:45 Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. 5. september 2020 14:33 Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA með leik við England, bronslið síðustu keppni, á Laugardalsvelli kl. 16. 5. september 2020 14:45 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58
Segir að tapið gegn Íslandi muni alltaf sitja í leikmönnum enska liðsins Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. 5. september 2020 15:35
Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. 5. september 2020 14:45
Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. 5. september 2020 14:33
Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA með leik við England, bronslið síðustu keppni, á Laugardalsvelli kl. 16. 5. september 2020 14:45
Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30