Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 14:45 Phil Foden byrjar sinn fyrsta landsleik í dag. Vísir/Enska knattspyrnusambandið Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. Ákveðin óvissa er hvernig Gareth Southgate stillir liði sínu upp en samkvæmt vefsíðu Þjóðadeildarinnar stillir hann upp í 5-3-2 leikkerfi. Það verður þó að segjast að líklegra er að liðið verði í hefðbundnu 4-3-3 leikkerfi með þá Jadon Sancho og Raheem Sterling sitt hvoru megn við Harry Kane upp á topp. Þar fyrir aftan koma svo James Ward-Prowse og Phil Foden. Þá er Declan Rice eflaust sem akkeri á miðjunni á meðan þeir Kieran Trippier, Eric Dier, Joe Gomaz og Kyle Walker eru í öftustu línu. Þá er Jordan Pickford í markinu. Here it is: your #ThreeLions team for our first game of the year! pic.twitter.com/FmKAmco4qt— England (@England) September 5, 2020 Allir leikmenn Englands eru svo á varamannabekknum. Þar eru: Dean Henderson, Nick Pope, Conor Coady, Kalvin Phillips, Mason Mount, Trent Alexander-Arnold, Tyrone Mings, Michael Keane, Jack Grealish, Ainsley Maitland-Niles, Danny Ings og Mason Greenwood. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. Ákveðin óvissa er hvernig Gareth Southgate stillir liði sínu upp en samkvæmt vefsíðu Þjóðadeildarinnar stillir hann upp í 5-3-2 leikkerfi. Það verður þó að segjast að líklegra er að liðið verði í hefðbundnu 4-3-3 leikkerfi með þá Jadon Sancho og Raheem Sterling sitt hvoru megn við Harry Kane upp á topp. Þar fyrir aftan koma svo James Ward-Prowse og Phil Foden. Þá er Declan Rice eflaust sem akkeri á miðjunni á meðan þeir Kieran Trippier, Eric Dier, Joe Gomaz og Kyle Walker eru í öftustu línu. Þá er Jordan Pickford í markinu. Here it is: your #ThreeLions team for our first game of the year! pic.twitter.com/FmKAmco4qt— England (@England) September 5, 2020 Allir leikmenn Englands eru svo á varamannabekknum. Þar eru: Dean Henderson, Nick Pope, Conor Coady, Kalvin Phillips, Mason Mount, Trent Alexander-Arnold, Tyrone Mings, Michael Keane, Jack Grealish, Ainsley Maitland-Niles, Danny Ings og Mason Greenwood.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira