Laug því að hún væri svört þegar hún er í raun hvít Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2020 10:29 Jessica Krug með bók sína Fugitive Modernities sem kom út fyrir tæpum tveimur árum. Myndina birti útgáfufélagið Duke University Press á Twitter-síðu sinni. Jessica Krug, dósent við George Washington-hásóla í Bandaríkjunum og aktívisti, hefur þóst vera svört um árabil en hún er í raun hvít kona frá Kansas City. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins Guardian og vísað í bloggfærslu á vefnum Medium sem merktur er Krug og talið er að hún hafi skrifað. Í færslunni segir Krug að ferill hennar sé byggður á lygum. Hún sé í raun hvítur gyðingur frá Kansas en hafi látið sem hún væri svört og ætti rætur að rekja til Norður-Afríku og Karíbahafsins, meðal annars. Krug er dósent í sögu svartra í Bandaríkjunum. Árið 2018 gaf Krug út bókina Fugitive Modernities og fékk til þess styrk frá ýmsum menningar- og rannsóknarstofnunum, meðal annars frá einni stofnun sem einbeitir sér sérstaklega að menningu svartra. Jessica Krug with her brand new book Fugitive Modernities at the Duke booth. Buy a copy for just $20. #AHA19 pic.twitter.com/Mm6tDI2Hj7— Duke University Press (@DukePress) January 4, 2019 Í bloggfærslu sinni á Medium segir Krug frá því að hún átt orðið fyrir áföllum í æsku og að hún hafi glímt við andleg veikindi. Veikindin geta hins vegar ekki afsakað gjörðir hennar þótt þau geti mögulega útskýrt hvers vegna hún hafi villt á sér heimildir og haldið því áfram eins lengi og raun ber vitni. Krug segir þessa hegðun sína lifandi dæmi um ofbeldi og skopstælingar hvítra í garð svartra og sem halda áfram að nota og misnota menningu og sjálfsmynd svartra. Í bloggfærslunni er ekki að finna neina útskýringu Krug á því hvers vegna hún segir nú sannleikann um það hver hún er í raun og veru. Að því er fram kemur í frétt BBC eru stjórnendur George Washington-háskólans meðvitaðir um bloggfærsluna og segja málið í skoðun. Mál Krug þykir minna mikið á mál Rachel Dolezal, hvíts aktívista, sem þóttist vera svört. Foreldrar hennar stigu fram árið 2015 og ljóstruðu því upp að dóttir þeirra væri hvít. Bandaríkin Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Jessica Krug, dósent við George Washington-hásóla í Bandaríkjunum og aktívisti, hefur þóst vera svört um árabil en hún er í raun hvít kona frá Kansas City. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins Guardian og vísað í bloggfærslu á vefnum Medium sem merktur er Krug og talið er að hún hafi skrifað. Í færslunni segir Krug að ferill hennar sé byggður á lygum. Hún sé í raun hvítur gyðingur frá Kansas en hafi látið sem hún væri svört og ætti rætur að rekja til Norður-Afríku og Karíbahafsins, meðal annars. Krug er dósent í sögu svartra í Bandaríkjunum. Árið 2018 gaf Krug út bókina Fugitive Modernities og fékk til þess styrk frá ýmsum menningar- og rannsóknarstofnunum, meðal annars frá einni stofnun sem einbeitir sér sérstaklega að menningu svartra. Jessica Krug with her brand new book Fugitive Modernities at the Duke booth. Buy a copy for just $20. #AHA19 pic.twitter.com/Mm6tDI2Hj7— Duke University Press (@DukePress) January 4, 2019 Í bloggfærslu sinni á Medium segir Krug frá því að hún átt orðið fyrir áföllum í æsku og að hún hafi glímt við andleg veikindi. Veikindin geta hins vegar ekki afsakað gjörðir hennar þótt þau geti mögulega útskýrt hvers vegna hún hafi villt á sér heimildir og haldið því áfram eins lengi og raun ber vitni. Krug segir þessa hegðun sína lifandi dæmi um ofbeldi og skopstælingar hvítra í garð svartra og sem halda áfram að nota og misnota menningu og sjálfsmynd svartra. Í bloggfærslunni er ekki að finna neina útskýringu Krug á því hvers vegna hún segir nú sannleikann um það hver hún er í raun og veru. Að því er fram kemur í frétt BBC eru stjórnendur George Washington-háskólans meðvitaðir um bloggfærsluna og segja málið í skoðun. Mál Krug þykir minna mikið á mál Rachel Dolezal, hvíts aktívista, sem þóttist vera svört. Foreldrar hennar stigu fram árið 2015 og ljóstruðu því upp að dóttir þeirra væri hvít.
Bandaríkin Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira