Hélt lífi í vonum meistaranna með ótrúlegri flautukörfu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2020 08:00 Leikmenn Toronto Raptors fagna OG Anunoby eftir að hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Boston Celtics. getty/Douglas P. DeFelice OG Anunoby tryggði Toronto Raptors sigur á Boston Celtics, 104-103, með ótrúlegri flautukörfu í leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Boston vann fyrstu tvo leikina í einvígi liðanna og flest benti til þess að liðið kæmist í 3-0. Þegar hálf sekúnda var eftir af leiknum í nótt var Boston nefnilega með tveggja stiga forskot, 101-103. Toronto átti þá innkast hægra megin á vellinum. Kyle Lowry kastaði boltanum yfir á vinstri helminginn á Anunoby sem greip boltann fyrir utan þriggja stiga línuna, skaut, skoraði og tryggði Toronto sigurinn. Staðan í einvígi liðanna er því 2-1. Ekkert lið í sögu NBA hefur komið til baka eftir að hafa lent 3-0 undir svo sigurinn í nótt var lífsnauðsynlegur fyrir Toronto. OG Anunoby wins Game 3 for the @Raptors with the #TissotBuzzerBeater! #WeTheNorth #NBAPlayoffs #ThisIsYourTime pic.twitter.com/3ubNiMR7Xc— NBA (@NBA) September 4, 2020 WHAT A PASS. WHAT A SHOT.OG Anunoby's #TissotBuzzerBeater through the lens of our slo-mo #PhantomCam! #ThisIsYourTime#NBAPlayoffs #WeTheNorth pic.twitter.com/jhwCqNmzLe— NBA (@NBA) September 4, 2020 Lowry skoraði 31 stig fyrir Toronto og gaf átta stoðsendingar. Fred VanVleet skoraði 25 stig og Anunoby var með tólf stig og tíu fráköst. Kemba Walker var stigahæstur Boston-manna með 29 stig. Öllu minni spenna var í hinum leik næturinnar þar sem Los Angeles Clippers sigraði Denver Nuggets, 120-97, og komst þar með í 1-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Kawhi Leonard skoraði 29 stig fyrir Clippers. Paul George skoraði nítján stig og Marcus Morris átján. Kawhi had the handles working all 3rd quarter! #NBAPlayoffs : @NBAonTNT pic.twitter.com/GOEMxNbwTS— NBA (@NBA) September 4, 2020 Nikola Jokic var stigahæstur í liði Denver með fimmtán stig. Jamal Murray, sem fór hamförum gegn Utah Jazz í síðustu umferð, skoraði aðeins tólf stig og hitti bara úr fimm af fimmtán skotum sínum utan af velli. NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Sjá meira
OG Anunoby tryggði Toronto Raptors sigur á Boston Celtics, 104-103, með ótrúlegri flautukörfu í leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Boston vann fyrstu tvo leikina í einvígi liðanna og flest benti til þess að liðið kæmist í 3-0. Þegar hálf sekúnda var eftir af leiknum í nótt var Boston nefnilega með tveggja stiga forskot, 101-103. Toronto átti þá innkast hægra megin á vellinum. Kyle Lowry kastaði boltanum yfir á vinstri helminginn á Anunoby sem greip boltann fyrir utan þriggja stiga línuna, skaut, skoraði og tryggði Toronto sigurinn. Staðan í einvígi liðanna er því 2-1. Ekkert lið í sögu NBA hefur komið til baka eftir að hafa lent 3-0 undir svo sigurinn í nótt var lífsnauðsynlegur fyrir Toronto. OG Anunoby wins Game 3 for the @Raptors with the #TissotBuzzerBeater! #WeTheNorth #NBAPlayoffs #ThisIsYourTime pic.twitter.com/3ubNiMR7Xc— NBA (@NBA) September 4, 2020 WHAT A PASS. WHAT A SHOT.OG Anunoby's #TissotBuzzerBeater through the lens of our slo-mo #PhantomCam! #ThisIsYourTime#NBAPlayoffs #WeTheNorth pic.twitter.com/jhwCqNmzLe— NBA (@NBA) September 4, 2020 Lowry skoraði 31 stig fyrir Toronto og gaf átta stoðsendingar. Fred VanVleet skoraði 25 stig og Anunoby var með tólf stig og tíu fráköst. Kemba Walker var stigahæstur Boston-manna með 29 stig. Öllu minni spenna var í hinum leik næturinnar þar sem Los Angeles Clippers sigraði Denver Nuggets, 120-97, og komst þar með í 1-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Kawhi Leonard skoraði 29 stig fyrir Clippers. Paul George skoraði nítján stig og Marcus Morris átján. Kawhi had the handles working all 3rd quarter! #NBAPlayoffs : @NBAonTNT pic.twitter.com/GOEMxNbwTS— NBA (@NBA) September 4, 2020 Nikola Jokic var stigahæstur í liði Denver með fimmtán stig. Jamal Murray, sem fór hamförum gegn Utah Jazz í síðustu umferð, skoraði aðeins tólf stig og hitti bara úr fimm af fimmtán skotum sínum utan af velli.
NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Sjá meira