Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. ágúst 2020 23:41 Jeremy í réttarsal í júní. David McNew/Getty Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir saksóknurum í Los Angeles í Kaliforníu. Jeremy var fyrr á þessu ári ákærður fyrir að nauðga tveimur konum og brjóta kynferðislega á tveimur öðrum. Saksóknarar í Los Angeles segja að brotin sem Jeremy er gefið að sök að hafa framið teygi sig alla leið aftur til ársins 2004. Brotin sem Jeremy hafði áður verið ákærður fyrir eru sögð hafa átt sér stað á árunum 2014 til 2019. Þær ákærur sem nú hafa bæst við snúa að 20 brotum á 13 konum og stúlkum á aldrinum 15 til 54 ára. Nýlegasta brotið sem Jeremy er gefið að sök er sagt hafa átt sér stað á nýársdag á þessu ári. Viðurlögin allt að 250 ára fangelsi Jeremy gæti átt yfir höfði sér allt að 250 ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Sjálfur hefur hann lýst yfir sakleysi sínu. Verjendur klámmyndaleikarans hafa einnig gert það og segja hann hafa verið „ástmann yfir 4.000 kvenna.“ Þeir halda því jafnframt fram að hann njóti mikillar kvenhylli, og því geti hann ekki hafa framið umrædd brot. Árið 2017 birtist umfjöllun um ásakanir á hendur Jeremy í tímaritinu Rolling Stone. Í viðtali við tímaritið sagði hann að hann „hafi aldrei og muni aldrei nauðga nokkurri manneskju.“ Jeremy er skráður í heimsmetabók Guinnes sem sá einstaklingur sem birst hefur í flestum „fullorðinsmyndum.“ Með „fullorðinsmyndum“ er átt við klámmyndir. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir saksóknurum í Los Angeles í Kaliforníu. Jeremy var fyrr á þessu ári ákærður fyrir að nauðga tveimur konum og brjóta kynferðislega á tveimur öðrum. Saksóknarar í Los Angeles segja að brotin sem Jeremy er gefið að sök að hafa framið teygi sig alla leið aftur til ársins 2004. Brotin sem Jeremy hafði áður verið ákærður fyrir eru sögð hafa átt sér stað á árunum 2014 til 2019. Þær ákærur sem nú hafa bæst við snúa að 20 brotum á 13 konum og stúlkum á aldrinum 15 til 54 ára. Nýlegasta brotið sem Jeremy er gefið að sök er sagt hafa átt sér stað á nýársdag á þessu ári. Viðurlögin allt að 250 ára fangelsi Jeremy gæti átt yfir höfði sér allt að 250 ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Sjálfur hefur hann lýst yfir sakleysi sínu. Verjendur klámmyndaleikarans hafa einnig gert það og segja hann hafa verið „ástmann yfir 4.000 kvenna.“ Þeir halda því jafnframt fram að hann njóti mikillar kvenhylli, og því geti hann ekki hafa framið umrædd brot. Árið 2017 birtist umfjöllun um ásakanir á hendur Jeremy í tímaritinu Rolling Stone. Í viðtali við tímaritið sagði hann að hann „hafi aldrei og muni aldrei nauðga nokkurri manneskju.“ Jeremy er skráður í heimsmetabók Guinnes sem sá einstaklingur sem birst hefur í flestum „fullorðinsmyndum.“ Með „fullorðinsmyndum“ er átt við klámmyndir.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52