Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2020 08:30 Atli Sigurjónsson kemur KR í 2-0 gegn ÍA. vísir/daníel Átta mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Fimm þeirra komu á Meistaravöllum þar sem KR vann ÍA, 4-1. Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor fyrir KR-inga sem unnu þarna sinn fyrsta deildarleik síðan 19. júlí. Stefán Teitur Þórðarson skoraði mark Skagamanna. Valur vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið sigraði HK, 1-0, á Hlíðarenda. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Valur er með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. Fylkir komst upp í 2. sæti deildarinnar með 0-2 sigri Gróttu á Seltjarnarnesi. Valdimar Þór Ingimundarson og Hákon Ingi Jónsson skoruðu mörk Árbæinga sem hafa unnið tvo leiki í röð. Seltirningar hafa hins vegar tapað þremur leikjum í röð án þess að skora. Þá gerðu KA og Stjarnan markalaust jafntefli á Akureyri. KA-menn hafa gert átta jafntefli í sumar en Stjörnumenn sex. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 4-1 ÍA Klippa: Valur 1-0 HK Klippa: Grótta 0-2 Fylkir Pepsi Max-deild karla KR ÍA Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30. ágúst 2020 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30. ágúst 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30. ágúst 2020 19:25 Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30. ágúst 2020 17:05 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Átta mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Fimm þeirra komu á Meistaravöllum þar sem KR vann ÍA, 4-1. Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor fyrir KR-inga sem unnu þarna sinn fyrsta deildarleik síðan 19. júlí. Stefán Teitur Þórðarson skoraði mark Skagamanna. Valur vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið sigraði HK, 1-0, á Hlíðarenda. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Valur er með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. Fylkir komst upp í 2. sæti deildarinnar með 0-2 sigri Gróttu á Seltjarnarnesi. Valdimar Þór Ingimundarson og Hákon Ingi Jónsson skoruðu mörk Árbæinga sem hafa unnið tvo leiki í röð. Seltirningar hafa hins vegar tapað þremur leikjum í röð án þess að skora. Þá gerðu KA og Stjarnan markalaust jafntefli á Akureyri. KA-menn hafa gert átta jafntefli í sumar en Stjörnumenn sex. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 4-1 ÍA Klippa: Valur 1-0 HK Klippa: Grótta 0-2 Fylkir
Pepsi Max-deild karla KR ÍA Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30. ágúst 2020 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30. ágúst 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30. ágúst 2020 19:25 Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30. ágúst 2020 17:05 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30. ágúst 2020 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30. ágúst 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30. ágúst 2020 19:25
Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30. ágúst 2020 17:05