Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. ágúst 2020 09:00 Chadwick Boseman var 43 ára gamall. Getty/Gareth Cattermole Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. Í frétt BBC segir að hann hafi látist af völdum krabbameins í ristli sem hann hafi glímt við undanfarin fjögur ár. Hann hafði hins vegar aldrei greint frá því að hann væri með krabbamein, og því kemur andlát hans mörgum samstarfsfélögum hans og aðdáendum mjög á óvart. This is a crushing blow.— Jordan Peele (@JordanPeele) August 29, 2020 „Hann var indæl sál og ótrúlegur listamaður, sem mun vera með okkur til eilífðar í gegnum einstakar frammistöður hans á þessum stutta en glæsilega ferli. Guð blessi Chadwick Boseman,“ hefur AP eftir leikaranum Denzel Washington. Chadwick var best þekktur fyrir leik sinn í Marvel-myndinni Black Panther, þar sem hann lék aðalsöguhetjuna. Myndin braut blað í sögu hinna svokölluðu ofurhetjumynda þegar hún var tilnefnd sem besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni á síðasta ári. Chadwick lék titilhlutverk myndarinnar en persóna hans var konungur tilbúna ríkisins Wakanda „Ég er algjörlega í sárum. Þetta er ótrúlega sorglegt. Chadwick var sérstakur, algjörlega einstakur. Hann var mjög einbeittur leikari og forvitinn listamaður. Hann átti eftir að skapa svo mikið af undursamlegri list. Ég er endalaust þakklátur fyrir vináttu okkar. Hvíldu í krafti, konungur,“ skrifar Chris Evans, sem lék Captain America í fjölmörgum Marvel-myndum. I’ll miss waiting to see what he does next. Rest in power. https://t.co/PkRjw4HKSF— Nia DaCosta (@NiaDaCosta) August 29, 2020 Meðal þeirra sem minnast Chadwick er Kamala Harris, varaforsetaefni Demókrata, sem segist vera í hjartasorg, en hér að neðan má sjá viðbrögð ýmissa leikara og annars frægðarfólks. I’m absolutely devastated. This is beyond heartbreaking. Chadwick was special. A true original. He was a deeply committed and constantly curious artist. He had so much amazing work still left to create. I’m endlessly grateful for our friendship. Rest in power, King💙 pic.twitter.com/oBERXlw66Z— Chris Evans (@ChrisEvans) August 29, 2020 I’m gonna have to tell Cy, Bowie and Zen that T’Challa has passed. What other king can I tell them about now? pic.twitter.com/AFEFxJOFd5— Zoe Saldana (@zoesaldana) August 29, 2020 Hard to hear about this. Rest in love, brother. Thank you for shining your light and sharing your talent with the world. My love and strength to your family. https://t.co/hNAWav7Cq8— Dwayne Johnson (@TheRock) August 29, 2020 The true power of @ChadwickBoseman was bigger than anything we saw on screen. From the Black Panther to Jackie Robinson, he inspired generations and showed them they can be anything they want — even super heroes. Jill and I are praying for his loved ones at this difficult time.— Joe Biden (@JoeBiden) August 29, 2020 Heartbroken. My friend and fellow Bison Chadwick Boseman was brilliant, kind, learned, and humble. He left too early but his life made a difference. Sending my sincere condolences to his family. pic.twitter.com/C5xGkUi9oZ— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 29, 2020 Chadwick.....no words to express my devastation of losing you. Your talent, your spirit, your heart, your authenticity........It was an honor working beside you, getting to know you....Rest well prince...May flights of angels sing thee to thy heavenly rest. I love you! 💛💛💛 pic.twitter.com/6abglPBOsh— Viola Davis (@violadavis) August 29, 2020 May you have a beautiful return, King. We will miss you so. pic.twitter.com/jdip3RHoXb— Ava DuVernay (@ava) August 29, 2020 Andlát Hollywood Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. Í frétt BBC segir að hann hafi látist af völdum krabbameins í ristli sem hann hafi glímt við undanfarin fjögur ár. Hann hafði hins vegar aldrei greint frá því að hann væri með krabbamein, og því kemur andlát hans mörgum samstarfsfélögum hans og aðdáendum mjög á óvart. This is a crushing blow.— Jordan Peele (@JordanPeele) August 29, 2020 „Hann var indæl sál og ótrúlegur listamaður, sem mun vera með okkur til eilífðar í gegnum einstakar frammistöður hans á þessum stutta en glæsilega ferli. Guð blessi Chadwick Boseman,“ hefur AP eftir leikaranum Denzel Washington. Chadwick var best þekktur fyrir leik sinn í Marvel-myndinni Black Panther, þar sem hann lék aðalsöguhetjuna. Myndin braut blað í sögu hinna svokölluðu ofurhetjumynda þegar hún var tilnefnd sem besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni á síðasta ári. Chadwick lék titilhlutverk myndarinnar en persóna hans var konungur tilbúna ríkisins Wakanda „Ég er algjörlega í sárum. Þetta er ótrúlega sorglegt. Chadwick var sérstakur, algjörlega einstakur. Hann var mjög einbeittur leikari og forvitinn listamaður. Hann átti eftir að skapa svo mikið af undursamlegri list. Ég er endalaust þakklátur fyrir vináttu okkar. Hvíldu í krafti, konungur,“ skrifar Chris Evans, sem lék Captain America í fjölmörgum Marvel-myndum. I’ll miss waiting to see what he does next. Rest in power. https://t.co/PkRjw4HKSF— Nia DaCosta (@NiaDaCosta) August 29, 2020 Meðal þeirra sem minnast Chadwick er Kamala Harris, varaforsetaefni Demókrata, sem segist vera í hjartasorg, en hér að neðan má sjá viðbrögð ýmissa leikara og annars frægðarfólks. I’m absolutely devastated. This is beyond heartbreaking. Chadwick was special. A true original. He was a deeply committed and constantly curious artist. He had so much amazing work still left to create. I’m endlessly grateful for our friendship. Rest in power, King💙 pic.twitter.com/oBERXlw66Z— Chris Evans (@ChrisEvans) August 29, 2020 I’m gonna have to tell Cy, Bowie and Zen that T’Challa has passed. What other king can I tell them about now? pic.twitter.com/AFEFxJOFd5— Zoe Saldana (@zoesaldana) August 29, 2020 Hard to hear about this. Rest in love, brother. Thank you for shining your light and sharing your talent with the world. My love and strength to your family. https://t.co/hNAWav7Cq8— Dwayne Johnson (@TheRock) August 29, 2020 The true power of @ChadwickBoseman was bigger than anything we saw on screen. From the Black Panther to Jackie Robinson, he inspired generations and showed them they can be anything they want — even super heroes. Jill and I are praying for his loved ones at this difficult time.— Joe Biden (@JoeBiden) August 29, 2020 Heartbroken. My friend and fellow Bison Chadwick Boseman was brilliant, kind, learned, and humble. He left too early but his life made a difference. Sending my sincere condolences to his family. pic.twitter.com/C5xGkUi9oZ— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 29, 2020 Chadwick.....no words to express my devastation of losing you. Your talent, your spirit, your heart, your authenticity........It was an honor working beside you, getting to know you....Rest well prince...May flights of angels sing thee to thy heavenly rest. I love you! 💛💛💛 pic.twitter.com/6abglPBOsh— Viola Davis (@violadavis) August 29, 2020 May you have a beautiful return, King. We will miss you so. pic.twitter.com/jdip3RHoXb— Ava DuVernay (@ava) August 29, 2020
Andlát Hollywood Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira