Fjöldi salmonellusmita í íslenskum kjúklingabúum setji háa tolla í annað ljós Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 28. ágúst 2020 14:00 Ólafur Stephensen. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá því að á síðustu tólf mánuðum hafi Matvælastofnun tilkynnt níu sinnum um grun um salmonellu í kjúklingi. Á sama tímabili barst ein slík tilkynning frá matvælastofnuninni í Danmörku og er framleiðslan þó miklu meiri þar í landi. Sérgreinadýralæknir alifuglasjúkdóma hjá Matvælastofnun staðfesti að innköllunum á kjúklingakjöti vegna gruns á salmonellu hafi fjölgað frá síðasta ári. Framkvæmdastjóri Matfugls sagði meira en tíu ár síðan sojamjöl hafi borist til landsins sem valdi sýkingu og enn sé verið að glíma við afleiðingar þess. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir þetta sýna mun stærra vandamál hér á landi en í Danmörku. „Þetta setur umræðuna um matvælaöryggi í annað ljós en hún hefur oft verið í. Því hefur gjarnan verið haldið að okkur að íslenskar búvörur séu einstakar hvað varðar hreinleika og heilbrigði - og það réttlæti að settar séu hömlur á búvörur.“ Ólafur segir nær allan kjúkling sem fluttan er inn koma frá Danmörku. Innflytjendur velji danska kjúklinginn því Danmörk hafi náð góðum árangri í baráttunni við salmonellu. „Sá kjúklingur er vottaður salmonellufrír eftir sýnatökur þannig að áhætta manna að krækja sér í salmonellu er í raun miklu minni ef danskur kjúklingur er keyptur út í búð en íslenskur.“ Ólafur segir ágætt framboð af frosnum dönskum kjúklingi á markaði. „En það eru hins vegar of háir tollar á honum að okkar mati og ef hann væri ódýrari væri íslenski kjúklingurinn líklega ódýrari líka,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Kjúklingur innkallaður níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum Kjúklingakjöt var innkallað níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum. Þó búa sextán sinnum fleiri í Danmörku en á Íslandi. 27. ágúst 2020 19:30 Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Fleiri fréttir Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá því að á síðustu tólf mánuðum hafi Matvælastofnun tilkynnt níu sinnum um grun um salmonellu í kjúklingi. Á sama tímabili barst ein slík tilkynning frá matvælastofnuninni í Danmörku og er framleiðslan þó miklu meiri þar í landi. Sérgreinadýralæknir alifuglasjúkdóma hjá Matvælastofnun staðfesti að innköllunum á kjúklingakjöti vegna gruns á salmonellu hafi fjölgað frá síðasta ári. Framkvæmdastjóri Matfugls sagði meira en tíu ár síðan sojamjöl hafi borist til landsins sem valdi sýkingu og enn sé verið að glíma við afleiðingar þess. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir þetta sýna mun stærra vandamál hér á landi en í Danmörku. „Þetta setur umræðuna um matvælaöryggi í annað ljós en hún hefur oft verið í. Því hefur gjarnan verið haldið að okkur að íslenskar búvörur séu einstakar hvað varðar hreinleika og heilbrigði - og það réttlæti að settar séu hömlur á búvörur.“ Ólafur segir nær allan kjúkling sem fluttan er inn koma frá Danmörku. Innflytjendur velji danska kjúklinginn því Danmörk hafi náð góðum árangri í baráttunni við salmonellu. „Sá kjúklingur er vottaður salmonellufrír eftir sýnatökur þannig að áhætta manna að krækja sér í salmonellu er í raun miklu minni ef danskur kjúklingur er keyptur út í búð en íslenskur.“ Ólafur segir ágætt framboð af frosnum dönskum kjúklingi á markaði. „En það eru hins vegar of háir tollar á honum að okkar mati og ef hann væri ódýrari væri íslenski kjúklingurinn líklega ódýrari líka,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Kjúklingur innkallaður níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum Kjúklingakjöt var innkallað níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum. Þó búa sextán sinnum fleiri í Danmörku en á Íslandi. 27. ágúst 2020 19:30 Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Fleiri fréttir Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Sjá meira
Kjúklingur innkallaður níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum Kjúklingakjöt var innkallað níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum. Þó búa sextán sinnum fleiri í Danmörku en á Íslandi. 27. ágúst 2020 19:30