Segir Bandaríkjamenn ekki verða örugga í „Bandaríkjum Joe Biden“ Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2020 08:20 Mike Pence flutti ræðu sína við Fort McHenry minnisvarðann í Baltimore. AP Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, varaði í nótt við að ofbeldisverk og mótmæli munu dreifast til fleiri bandarískra borga, fari svo að Joe Biden vinni sigur í forsetakosningunum í nóvember. „Sannleikurinn er sá að við þið verðið ekki örugg í Bandaríkjum Joe Biden,“ sagði varaforsetinn í ræðu sinni á landsþingi Repúblikanaflokksins sem að stærstum hluta fram í netheimum þessa dagana. Pence dró í ræðu sinni upp þá mynd að bandarískir kjósendur stæðu frammi fyrir vali milli raðar og reglu annars vegar og lögleysu hins vegar. Mikil mótmæli hafa verið í nokkrum borgum Bandaríkjanna síðustu daga í kjölfar þess að lögreglumaður skaut svartan mann í Wisconsin síðastliðinn sunnudag. Pence sagði að Bandaríkjamenn vissu fullvel að ekki þyrfti að velja milli þess að styðja við bakið á lögreglunni og þess að standa með svörtum Bandaríkjamönnum til að bæta lífsgæði borgaranna í borgum og bæjum. Hann gagnrýndi ennfremur Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata, fyrir að orð hans um að þegjandi slagsíða sé gegn minnihlutahópum sé við lýði í bandarísku samfélagi, auk „kerfisbundis rasisma“. Pence flutti ræðu sína við Fort McHenry minnisvarðann í Baltimore. Flokksþingi Repúblikana lýkur í kvöld. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Samúðarkveðjur og faraldur í nútíð stóðu upp úr í ræðu Melaniu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna biðlaði til þjóðar sinnar að láta af obeldi og glæpum í ræðu sinni í gærkvöldi 26. ágúst 2020 06:38 „Fínpússaður“ Trump til sýnis Fínpússuð útgáfa af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var til sýnis á öðru kvöldi landsfundar Repúblikanaflokksins. Með því vilja Trump-liðar ná til kjósenda sem eru ekki sáttir við framferði forsetans. 26. ágúst 2020 10:32 Jákvæðninni kastað fyrir borð á „Trump sýningunni“ Fyrsta kvöld landsfundar Repúblikanaflokksins fór fram í gær og hlaut Donald Trump, forseti, formlega tilnefningu flokksins. 25. ágúst 2020 10:20 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, varaði í nótt við að ofbeldisverk og mótmæli munu dreifast til fleiri bandarískra borga, fari svo að Joe Biden vinni sigur í forsetakosningunum í nóvember. „Sannleikurinn er sá að við þið verðið ekki örugg í Bandaríkjum Joe Biden,“ sagði varaforsetinn í ræðu sinni á landsþingi Repúblikanaflokksins sem að stærstum hluta fram í netheimum þessa dagana. Pence dró í ræðu sinni upp þá mynd að bandarískir kjósendur stæðu frammi fyrir vali milli raðar og reglu annars vegar og lögleysu hins vegar. Mikil mótmæli hafa verið í nokkrum borgum Bandaríkjanna síðustu daga í kjölfar þess að lögreglumaður skaut svartan mann í Wisconsin síðastliðinn sunnudag. Pence sagði að Bandaríkjamenn vissu fullvel að ekki þyrfti að velja milli þess að styðja við bakið á lögreglunni og þess að standa með svörtum Bandaríkjamönnum til að bæta lífsgæði borgaranna í borgum og bæjum. Hann gagnrýndi ennfremur Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata, fyrir að orð hans um að þegjandi slagsíða sé gegn minnihlutahópum sé við lýði í bandarísku samfélagi, auk „kerfisbundis rasisma“. Pence flutti ræðu sína við Fort McHenry minnisvarðann í Baltimore. Flokksþingi Repúblikana lýkur í kvöld.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Samúðarkveðjur og faraldur í nútíð stóðu upp úr í ræðu Melaniu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna biðlaði til þjóðar sinnar að láta af obeldi og glæpum í ræðu sinni í gærkvöldi 26. ágúst 2020 06:38 „Fínpússaður“ Trump til sýnis Fínpússuð útgáfa af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var til sýnis á öðru kvöldi landsfundar Repúblikanaflokksins. Með því vilja Trump-liðar ná til kjósenda sem eru ekki sáttir við framferði forsetans. 26. ágúst 2020 10:32 Jákvæðninni kastað fyrir borð á „Trump sýningunni“ Fyrsta kvöld landsfundar Repúblikanaflokksins fór fram í gær og hlaut Donald Trump, forseti, formlega tilnefningu flokksins. 25. ágúst 2020 10:20 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Samúðarkveðjur og faraldur í nútíð stóðu upp úr í ræðu Melaniu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna biðlaði til þjóðar sinnar að láta af obeldi og glæpum í ræðu sinni í gærkvöldi 26. ágúst 2020 06:38
„Fínpússaður“ Trump til sýnis Fínpússuð útgáfa af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var til sýnis á öðru kvöldi landsfundar Repúblikanaflokksins. Með því vilja Trump-liðar ná til kjósenda sem eru ekki sáttir við framferði forsetans. 26. ágúst 2020 10:32
Jákvæðninni kastað fyrir borð á „Trump sýningunni“ Fyrsta kvöld landsfundar Repúblikanaflokksins fór fram í gær og hlaut Donald Trump, forseti, formlega tilnefningu flokksins. 25. ágúst 2020 10:20