Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Anton Ingi Leifsson skrifar 27. ágúst 2020 07:30 Valsmenn fagna sigrinum í gær. vísir/skjáskot Það voru níu mörk skoruð er Valur vann 5-4 sigur á grönnum sínum í KR í Pepsi Max deild karla í dag. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir á 10. mínútu en tuttugu mínútu síðar höfðu Atli Sigurjónsson og Óskar Örn Hauksson snúið við taflinu fyrir heimamenn. Valgeir Friðriksson og Patrick Pedersen komu Val aftur yfir en Kennie Chopart jafnaði með glæsilegu marki fyrir hlé. 3-3 í hálfleik. Patrick Pedersen skoraði fjórða mark Vals og annað mark sitt á sjöttu mínútu síðari hálfleiks og Aron Bjarnason kom Midtjylland í 5-3 á 68. mínútu. Atli Sigurjónsson skoraði annað mark sitt er tólf mínútur voru eftir og minnkaði muninn í 5-4 en það urðu lokatölurnar. Valur er með þriggja stiga forskot á Stjörnuna í öðru sætinu og fimm stiga forskot á Breiðablik og FH. Klippa: KR - Valur 4-5 KR er í 6. sætinu með sautján stig en á þó leik til góða á flest liðin fyrir ofan sig. Stjarnan og KA gerðu 1-1 jafntefli í Garðabæ. Halldór Orri Björnsson fékk rautt spjald strax á 40. mínútu en Emil Atlason kom Stjörnunni yfir skömmu fyrir hlé. KA fékk vítaspyrnu í uppbótartíma sem Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði úr. Stjarnan er í öðru sætinu með 20 stig en KA er í 10. sætinu með tíu stig. Klippa: Stjarnan - KA 1-1 HK vann svo 3-0 sigur á lánlausu liði Gróttu í Kórnum. Stefán Alexander Ljubicic skoraði eina mark fyrri hálfleiks en í síðari hálfleik bætti Birnir Snær Ingason við tveimur mörkum. HK er í 9. sætinu með fjórtán stig en Grótta er í næst neðsta sætinu með sex stig. Klippa: HK - Grótta 3-0 Pepsi Max-deild karla KR Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 19:30 Leik lokið: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26. ágúst 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45 Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26. ágúst 2020 22:06 Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26. ágúst 2020 21:54 Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. 26. ágúst 2020 19:33 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Það voru níu mörk skoruð er Valur vann 5-4 sigur á grönnum sínum í KR í Pepsi Max deild karla í dag. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir á 10. mínútu en tuttugu mínútu síðar höfðu Atli Sigurjónsson og Óskar Örn Hauksson snúið við taflinu fyrir heimamenn. Valgeir Friðriksson og Patrick Pedersen komu Val aftur yfir en Kennie Chopart jafnaði með glæsilegu marki fyrir hlé. 3-3 í hálfleik. Patrick Pedersen skoraði fjórða mark Vals og annað mark sitt á sjöttu mínútu síðari hálfleiks og Aron Bjarnason kom Midtjylland í 5-3 á 68. mínútu. Atli Sigurjónsson skoraði annað mark sitt er tólf mínútur voru eftir og minnkaði muninn í 5-4 en það urðu lokatölurnar. Valur er með þriggja stiga forskot á Stjörnuna í öðru sætinu og fimm stiga forskot á Breiðablik og FH. Klippa: KR - Valur 4-5 KR er í 6. sætinu með sautján stig en á þó leik til góða á flest liðin fyrir ofan sig. Stjarnan og KA gerðu 1-1 jafntefli í Garðabæ. Halldór Orri Björnsson fékk rautt spjald strax á 40. mínútu en Emil Atlason kom Stjörnunni yfir skömmu fyrir hlé. KA fékk vítaspyrnu í uppbótartíma sem Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði úr. Stjarnan er í öðru sætinu með 20 stig en KA er í 10. sætinu með tíu stig. Klippa: Stjarnan - KA 1-1 HK vann svo 3-0 sigur á lánlausu liði Gróttu í Kórnum. Stefán Alexander Ljubicic skoraði eina mark fyrri hálfleiks en í síðari hálfleik bætti Birnir Snær Ingason við tveimur mörkum. HK er í 9. sætinu með fjórtán stig en Grótta er í næst neðsta sætinu með sex stig. Klippa: HK - Grótta 3-0
Pepsi Max-deild karla KR Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 19:30 Leik lokið: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26. ágúst 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45 Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26. ágúst 2020 22:06 Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26. ágúst 2020 21:54 Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. 26. ágúst 2020 19:33 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 19:30
Leik lokið: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26. ágúst 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45
Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26. ágúst 2020 22:06
Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26. ágúst 2020 21:54
Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. 26. ágúst 2020 19:33
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann