Starfsmaður Borgarsels sýktur af kórónuveirunni Birgir Olgeirsson skrifar 26. ágúst 2020 17:02 Sýnatökur hjá Heilsugæslunni á Höfuðborgarsvæðinu Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Starfsmaður í Borgarseli greindist með Covid-19 síðastliðinn fimmtudag. Starfsmaðurinn var síðast í vinnu, þriðjudaginn 18. ágúst, var þá algjörlega einkennalaus og viðhafði hann allar þær sóttvarnir sem krafa er gerð um á vinnustaðnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarseli en þar er rekin dagþjálfun fyrir skjólstæðinga með heilabilun. Föstudaginn, 21. ágúst, fjölluðu starfsmenn sóttvarnalæknis og rakningateymis um málið á samráðsfundi hjúkrunarheimila. Í framhaldi af þeim fundi var Borgarseli lokað, þ.e. föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24. ágúst. Húsnæðið var sótthreinsað og unnið að skipulagningu í samvinnu við Sóttvarnalækni og Almannavarnir. Þrír skjólstæðinganna voru taldir meira útsettir en aðrir sem og fjórir starfsmenn sem verið höfðu í nálægð við starfsmanninn í meira en 15 mínútur. Ákveðið var að þeir sem voru mest útsettir væru heima í sóttkví í 14 daga. Búið er að skima alla þá sem sendir voru í sóttkví og reyndust þeir allir neikvæðir. Aftur verður skimað hjá þessum hópi í lok sóttkvíar, 1. september nk. og eftir þörfum. Í samráði við sóttvarnalækni, rakningarteymið og aðstandendur skjólstæðinga Borgarsels var ákveðið að opna á ný fyrir þá skjólstæðinga sem sjúkdóms síns vegna eiga erfitt með að vera einir heima allan daginn. Upp hefur komið smit innan þess hóps og því verið að vinna í að finna aðrar lausnir fyrir þennan viðkvæma hóp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Sjá meira
Starfsmaður í Borgarseli greindist með Covid-19 síðastliðinn fimmtudag. Starfsmaðurinn var síðast í vinnu, þriðjudaginn 18. ágúst, var þá algjörlega einkennalaus og viðhafði hann allar þær sóttvarnir sem krafa er gerð um á vinnustaðnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarseli en þar er rekin dagþjálfun fyrir skjólstæðinga með heilabilun. Föstudaginn, 21. ágúst, fjölluðu starfsmenn sóttvarnalæknis og rakningateymis um málið á samráðsfundi hjúkrunarheimila. Í framhaldi af þeim fundi var Borgarseli lokað, þ.e. föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24. ágúst. Húsnæðið var sótthreinsað og unnið að skipulagningu í samvinnu við Sóttvarnalækni og Almannavarnir. Þrír skjólstæðinganna voru taldir meira útsettir en aðrir sem og fjórir starfsmenn sem verið höfðu í nálægð við starfsmanninn í meira en 15 mínútur. Ákveðið var að þeir sem voru mest útsettir væru heima í sóttkví í 14 daga. Búið er að skima alla þá sem sendir voru í sóttkví og reyndust þeir allir neikvæðir. Aftur verður skimað hjá þessum hópi í lok sóttkvíar, 1. september nk. og eftir þörfum. Í samráði við sóttvarnalækni, rakningarteymið og aðstandendur skjólstæðinga Borgarsels var ákveðið að opna á ný fyrir þá skjólstæðinga sem sjúkdóms síns vegna eiga erfitt með að vera einir heima allan daginn. Upp hefur komið smit innan þess hóps og því verið að vinna í að finna aðrar lausnir fyrir þennan viðkvæma hóp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Sjá meira