Segir að sóttkví KR-inga muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2020 20:00 Heimir Guðjónsson tók við Val í haust eftir tvö ár í Færeyjum. vísir/s2s Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Valur og KR mætast í Vesturbænum á morgun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn en var frestað til morgundagsins vegna umræddar sóttkví. „Það er mikill rígur á milli þessara liða. Það verður skemmtilegt að takast á við KR-ingana. Þeir eru með hörku gott lið,“ sagði Heimir. „Við töpuðum fyrir þeim á Valsvellinum hérna síðast þannig að við þurfum að gera betur á morgun.“ KR gat ekki æft frá miðvikudegi til föstudags í síðustu viku eftir ferðina til Skotlands en Heimir segir þó að það muni ekki hjálpa Valsmönum. „Það er enginn sem hjálpar okkur í þessum leika nema við sjálfir. KR-liðið er sterkt og þó að þeir hafi misst einhverja þrjá daga út þá held ég að það muni ekki hjálpa okkur neitt.“ „Auðvitað eru þetta ekki aðstæður sem maður vill endilega vera í en svona er staðan og maður þarf að gera það besta úr þessu. Vera jákvæður og eins og hefur komið fram, menn standi saman og svo er líka spurning hvenær þetta mót klárast. Maður veit það ekki. Það er alltaf verið að fresta einhverjum leikjum. Það er áskorun að takast á við þetta.“ Það er tilhlökkun í Heimi að spila inn í veturinn því þá styttist næsta undirbúningstímabil. „Ég held að það verði gaman. Það kemur til með að stytta undirbúningstímabilið fyrir næsta tímabil sem er jákvætt.“ „Ég held að allir séu að reyna sitt besta til þess að reyna láta þetta ganga. Þegar menn eru að takast á við aðstæður sem menn hafa ekki lent í áður þá verða einhver mistök á leiðinni en heilt yfir þá held ég að menn séu að gera sitt besta.“ Klippa: Sportpakkinn - Heimir Guðjónsson Pepsi Max-deild karla KR Valur Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Valur og KR mætast í Vesturbænum á morgun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn en var frestað til morgundagsins vegna umræddar sóttkví. „Það er mikill rígur á milli þessara liða. Það verður skemmtilegt að takast á við KR-ingana. Þeir eru með hörku gott lið,“ sagði Heimir. „Við töpuðum fyrir þeim á Valsvellinum hérna síðast þannig að við þurfum að gera betur á morgun.“ KR gat ekki æft frá miðvikudegi til föstudags í síðustu viku eftir ferðina til Skotlands en Heimir segir þó að það muni ekki hjálpa Valsmönum. „Það er enginn sem hjálpar okkur í þessum leika nema við sjálfir. KR-liðið er sterkt og þó að þeir hafi misst einhverja þrjá daga út þá held ég að það muni ekki hjálpa okkur neitt.“ „Auðvitað eru þetta ekki aðstæður sem maður vill endilega vera í en svona er staðan og maður þarf að gera það besta úr þessu. Vera jákvæður og eins og hefur komið fram, menn standi saman og svo er líka spurning hvenær þetta mót klárast. Maður veit það ekki. Það er alltaf verið að fresta einhverjum leikjum. Það er áskorun að takast á við þetta.“ Það er tilhlökkun í Heimi að spila inn í veturinn því þá styttist næsta undirbúningstímabil. „Ég held að það verði gaman. Það kemur til með að stytta undirbúningstímabilið fyrir næsta tímabil sem er jákvætt.“ „Ég held að allir séu að reyna sitt besta til þess að reyna láta þetta ganga. Þegar menn eru að takast á við aðstæður sem menn hafa ekki lent í áður þá verða einhver mistök á leiðinni en heilt yfir þá held ég að menn séu að gera sitt besta.“ Klippa: Sportpakkinn - Heimir Guðjónsson
Pepsi Max-deild karla KR Valur Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira