Sjáðu fyrstu mörkin sem Blikar fá á sig og konfektmola Birtu Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2020 15:00 Barbára Sól Gísladóttir fagnar sigurmarkinu gegn Breiðabliki. vísir/vilhelm Það voru tólf mörk skoruð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gær og þau má sjá öll hér á Vísi. Selfoss vann topplið Breiðabliks 2-1 í stórleik gærkvöldsins en bikarmeistararnir urðu þá fyrsta liðið til að skora gegn Blikum í sumar. Dagný Brynjarsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir skoruðu mörk Selfoss eftir að Alexandra Jóhannsdóttir hafði komið Breiðabliki yfir. Valur er tveimur stigum á eftir Breiðabliki eftir að hafa unnið Þrótt R. 3-1. Elín Metta Jensen og Hlín Eiríksdóttir náðu í sína vítaspyrnuna hvor og skoruðu, og Arna Eiríksdóttir skoraði einnig. Mary Alice Vignola klóraði í bakkann fyrir Þrótt. Birta Georgsdóttir skoraði afar snoturt mark og Phoenetia Browne tvennu þegar FH vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Stjörnunni. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir minnkaði muninn í 3-1 fyrir Stjörnuna þegar aðeins 23 mínútur voru liðnar af leiknum, og Shameeka Fishley skoraði seinna mark liðsins. FH er með sex stig á botni deildarinnar, en nú einu stigi á eftir KR og Þrótti R. og tveimur á eftir Stjörnunni. Mörkin úr leikjunum og viðtöl má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin úr Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Selfoss 1-2 | Barbára hetjan þegar toppliðið hrasaði í fyrsta sinn Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að skora gegn Breiðabliki í sumar, fyrsta liðið til að ná í stig gegn Blikakonum og fyrsta liðið til að vinna þær. 24. ágúst 2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 22:20 Umfjöllun og viðtöl: FH 3-2 Stjarnan | FH með mikilvæg þrjú stig FH vann afar verðmætan sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. ágúst 2020 20:55 Tvö ár og tveir mánuðir liðu án þess að Blikar töpuðu leik sem skipti máli Breiðablik náði að leika 27 leik í röð án þess að tapa í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta, áður en Barbára Sól Gísladóttir tók til sinna ráða í gærkvöld. 25. ágúst 2020 13:15 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Það voru tólf mörk skoruð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gær og þau má sjá öll hér á Vísi. Selfoss vann topplið Breiðabliks 2-1 í stórleik gærkvöldsins en bikarmeistararnir urðu þá fyrsta liðið til að skora gegn Blikum í sumar. Dagný Brynjarsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir skoruðu mörk Selfoss eftir að Alexandra Jóhannsdóttir hafði komið Breiðabliki yfir. Valur er tveimur stigum á eftir Breiðabliki eftir að hafa unnið Þrótt R. 3-1. Elín Metta Jensen og Hlín Eiríksdóttir náðu í sína vítaspyrnuna hvor og skoruðu, og Arna Eiríksdóttir skoraði einnig. Mary Alice Vignola klóraði í bakkann fyrir Þrótt. Birta Georgsdóttir skoraði afar snoturt mark og Phoenetia Browne tvennu þegar FH vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Stjörnunni. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir minnkaði muninn í 3-1 fyrir Stjörnuna þegar aðeins 23 mínútur voru liðnar af leiknum, og Shameeka Fishley skoraði seinna mark liðsins. FH er með sex stig á botni deildarinnar, en nú einu stigi á eftir KR og Þrótti R. og tveimur á eftir Stjörnunni. Mörkin úr leikjunum og viðtöl má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin úr Pepsi Max-deild kvenna
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Selfoss 1-2 | Barbára hetjan þegar toppliðið hrasaði í fyrsta sinn Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að skora gegn Breiðabliki í sumar, fyrsta liðið til að ná í stig gegn Blikakonum og fyrsta liðið til að vinna þær. 24. ágúst 2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 22:20 Umfjöllun og viðtöl: FH 3-2 Stjarnan | FH með mikilvæg þrjú stig FH vann afar verðmætan sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. ágúst 2020 20:55 Tvö ár og tveir mánuðir liðu án þess að Blikar töpuðu leik sem skipti máli Breiðablik náði að leika 27 leik í röð án þess að tapa í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta, áður en Barbára Sól Gísladóttir tók til sinna ráða í gærkvöld. 25. ágúst 2020 13:15 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - Selfoss 1-2 | Barbára hetjan þegar toppliðið hrasaði í fyrsta sinn Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að skora gegn Breiðabliki í sumar, fyrsta liðið til að ná í stig gegn Blikakonum og fyrsta liðið til að vinna þær. 24. ágúst 2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 22:20
Umfjöllun og viðtöl: FH 3-2 Stjarnan | FH með mikilvæg þrjú stig FH vann afar verðmætan sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. ágúst 2020 20:55
Tvö ár og tveir mánuðir liðu án þess að Blikar töpuðu leik sem skipti máli Breiðablik náði að leika 27 leik í röð án þess að tapa í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta, áður en Barbára Sól Gísladóttir tók til sinna ráða í gærkvöld. 25. ágúst 2020 13:15