Jacob Blake sagður lamaður fyrir neðan mitti Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2020 14:16 Lítill hópur mótmælenda í Kenosha. Vísir/AP Jacob Blake, maðurinn sem skotinn var í bakið af lögreglumönnum í borginni Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum er lamaður fyrir neðan mitt að sögn föðurs hans. Myndbönd af vettvangi sýna hinn 29 ára gamla, þriggja barna föður, Jacob Blake halla sér inn í bíl sinn þegar lögreglumaður grípur í flík hans og hleypir af skotum í bak Blake. Sjö skot heyrast á myndbandinu en ekki liggur enn ljóst fyrir af hverju lögregla þurfti að hafa afskipti af Blake. Faðir fórnarlambsins og nafni ræddi mál sonar síns við Chicago Sun Times en BBC greinir frá. „Hvað réttlætir öll þessi skot. Hvernig er hægt að réttlætta að gera þetta fyrir framan barnabörnin mín?“ spyr Blake eldri. Sjónarvottur og sá sem tók upp myndband af atburðinum segir að áður en að upptaka hófst hafi lögreglumenn og Blake átt í glímu og segir hann að lögreglumaður hafi slegið til Blake og beitt rafbyssu gegn honum. Eftir að Blake var skotinn og myndbandið birtist brutust út fjölmenn mótmæli í Wisconsin og víðar um Bandaríkin. Mikill fjöldi fólks marseraði að höfuðstöðvum lögreglunnar í Kenosha og hafa borist fregnir um að kveikt hafi verið í ökutækjum í nágrenni. Þjóðvarðlið var kallað út í Wisconsin í nótt til að aðstoða lögregluna að hafa hemil á mótmælendum. Bandaríkin Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Jacob Blake, maðurinn sem skotinn var í bakið af lögreglumönnum í borginni Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum er lamaður fyrir neðan mitt að sögn föðurs hans. Myndbönd af vettvangi sýna hinn 29 ára gamla, þriggja barna föður, Jacob Blake halla sér inn í bíl sinn þegar lögreglumaður grípur í flík hans og hleypir af skotum í bak Blake. Sjö skot heyrast á myndbandinu en ekki liggur enn ljóst fyrir af hverju lögregla þurfti að hafa afskipti af Blake. Faðir fórnarlambsins og nafni ræddi mál sonar síns við Chicago Sun Times en BBC greinir frá. „Hvað réttlætir öll þessi skot. Hvernig er hægt að réttlætta að gera þetta fyrir framan barnabörnin mín?“ spyr Blake eldri. Sjónarvottur og sá sem tók upp myndband af atburðinum segir að áður en að upptaka hófst hafi lögreglumenn og Blake átt í glímu og segir hann að lögreglumaður hafi slegið til Blake og beitt rafbyssu gegn honum. Eftir að Blake var skotinn og myndbandið birtist brutust út fjölmenn mótmæli í Wisconsin og víðar um Bandaríkin. Mikill fjöldi fólks marseraði að höfuðstöðvum lögreglunnar í Kenosha og hafa borist fregnir um að kveikt hafi verið í ökutækjum í nágrenni. Þjóðvarðlið var kallað út í Wisconsin í nótt til að aðstoða lögregluna að hafa hemil á mótmælendum.
Bandaríkin Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira