Erfitt fyrir nýja nemendur í 1. bekk að kynnast kennurum ekki strax Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 23. ágúst 2020 12:59 Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Vísir/Friðrik Kórónuveirusmit hafa komið upp í þremur skólum á höfuðborgarsvæðinu og þarf að fresta skólasetningu. Ríflega fimm hundruð nemendur eru í skólunum þremur. Röskun verður á skólahaldi í þremur skólum Reykjavíkurborgar eftir að kórónuveirusmit greindust í starfsfólki. Í gær var sagt frá því að starfsmaður í barnaskólanum í Reykjavík hefði reynst smitaður af Covid19 og þurfa allir kennarar þar að sæta sóttkví. Þá hefur skólasetningu í Hvassaleitisskóla verið frestað til 2. september og til 7 september í álftamýraskóla eftir að starfmaður skólanna reyndist smitaður. Starfsmaðurinn flakkaði á milli og Hvassaleitisskóla og greindist með kórónuveiruna í gær. Sóttvarnalæknir tók ákvörðun um að loka skólunum að sögn sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, en til stóð að setja skólahald á morgun, mánudag. Frístund verður opin „Allir starfsmenn eru í raun komnir í sóttkví og þess vegna erum við að fresta skólasetningunni um nokkra daga til þess að tryggja að smit hafi ekki verið útbreitt í skólanum. Þetta er auðvitað bara öryggisráðstöfun, starfsfólkið hélt fjarlægðarmörkum en þetta er gert til að tryggja að í þessu umhverfi sé ekkert frekara smit,“ segir Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Starfsmaðurinn var nýbyrjaður í starfinu og var kynntur fyrir öðru starfsfólki í liðinni viku. „Það er í raun í þeirri kynningu sem að menn vilja taka allan vafa og tryggja að það verði ekki frekara smit,“ segir Helgi. Hann segir að frístundin verði opin í skólunum og verið sé að reyna að finna lausn til að hafa hana lengur opna. „Þetta varðar ekki starfsfólk frístundaheimilanna þannig að þau verða með óskerta starfsemi og við erum að skoða möguleika á að auka við þarna. En það á bara eftir að koma í ljós og við munum upplýsa foreldra um það strax eftir helgi,“ segir Helgi. „Eðlilega urðu menn fyrir vonbrigðum, eðlilega og kennararnir voru ekki einu sinni búnir að hitta nýja nemendur. Nýja nemendur sem voru að byrja í fyrsta bekk í skólunum, þetta er mjög leiðinlegt fyrir þá og eðlilega gera foreldrar ráð fyrir að rútína sé að hrökkva í gang og hafa gert sín plön miðað við það,“ segir Helgi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Kórónuveirusmit hafa komið upp í þremur skólum á höfuðborgarsvæðinu og þarf að fresta skólasetningu. Ríflega fimm hundruð nemendur eru í skólunum þremur. Röskun verður á skólahaldi í þremur skólum Reykjavíkurborgar eftir að kórónuveirusmit greindust í starfsfólki. Í gær var sagt frá því að starfsmaður í barnaskólanum í Reykjavík hefði reynst smitaður af Covid19 og þurfa allir kennarar þar að sæta sóttkví. Þá hefur skólasetningu í Hvassaleitisskóla verið frestað til 2. september og til 7 september í álftamýraskóla eftir að starfmaður skólanna reyndist smitaður. Starfsmaðurinn flakkaði á milli og Hvassaleitisskóla og greindist með kórónuveiruna í gær. Sóttvarnalæknir tók ákvörðun um að loka skólunum að sögn sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, en til stóð að setja skólahald á morgun, mánudag. Frístund verður opin „Allir starfsmenn eru í raun komnir í sóttkví og þess vegna erum við að fresta skólasetningunni um nokkra daga til þess að tryggja að smit hafi ekki verið útbreitt í skólanum. Þetta er auðvitað bara öryggisráðstöfun, starfsfólkið hélt fjarlægðarmörkum en þetta er gert til að tryggja að í þessu umhverfi sé ekkert frekara smit,“ segir Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Starfsmaðurinn var nýbyrjaður í starfinu og var kynntur fyrir öðru starfsfólki í liðinni viku. „Það er í raun í þeirri kynningu sem að menn vilja taka allan vafa og tryggja að það verði ekki frekara smit,“ segir Helgi. Hann segir að frístundin verði opin í skólunum og verið sé að reyna að finna lausn til að hafa hana lengur opna. „Þetta varðar ekki starfsfólk frístundaheimilanna þannig að þau verða með óskerta starfsemi og við erum að skoða möguleika á að auka við þarna. En það á bara eftir að koma í ljós og við munum upplýsa foreldra um það strax eftir helgi,“ segir Helgi. „Eðlilega urðu menn fyrir vonbrigðum, eðlilega og kennararnir voru ekki einu sinni búnir að hitta nýja nemendur. Nýja nemendur sem voru að byrja í fyrsta bekk í skólunum, þetta er mjög leiðinlegt fyrir þá og eðlilega gera foreldrar ráð fyrir að rútína sé að hrökkva í gang og hafa gert sín plön miðað við það,“ segir Helgi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira