Hundruð manna fá ekki matargjafir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. mars 2020 17:49 Ekki verður hægt að fá mat hjá Mæðrastyrksnefnd næstu vikuna til að vernda sjálfboðaliða sem starfa hjá samtökunum. visir/vilhelm Mæðrastyrksnefnd verður lokuð næstu vikuna vegna kórónuveirunnar og verður ekki með matargjafir á þriðjudag og miðvikudag eins og vaninn er. „Það koma tvö til þrjú hundruð manns á tveimur klukkutímum til okkar. Það er mikill fjöldi og nándin er mikil. Við verðum að verja sjálfboðaliðana sem útdeila matnum,“ segir Aðalheiður Frantzdóttir, framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Þeir verst settu geta þó sett sig í samband nefndina. „Við þekkjum vel til fólksins okkar og það þekkir okkur vel. Þannig að það getur hringt í okkur og við sinnum því eftir þörfum.“ Aðalheiður segist vissulega hafa áhyggjur af þessum hópi sem þarf sannarlega á þessari aðstoð að halda og má ekki við því að missa af matargjöfum. En hún bætir við að hún hafi áhyggjur af þessum hópi allt árið um kring. Varðandi næstu vikuna vonar hún að hið opinbera sinni fólkinu. „Félagsþjónusta Reykjavíkur hlýtur að grípa til sinna ráða. Neyðarþjónustan er ekki og á ekki að vera framfærsla fólks,“ segir Aðalheiður. Metið verður í næstu viku hvort lokað verði áfram hjá Mæðrastyrksnefnd. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Hjálparstarf Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum um málefni fatlaðs fólks Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Sjá meira
Mæðrastyrksnefnd verður lokuð næstu vikuna vegna kórónuveirunnar og verður ekki með matargjafir á þriðjudag og miðvikudag eins og vaninn er. „Það koma tvö til þrjú hundruð manns á tveimur klukkutímum til okkar. Það er mikill fjöldi og nándin er mikil. Við verðum að verja sjálfboðaliðana sem útdeila matnum,“ segir Aðalheiður Frantzdóttir, framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Þeir verst settu geta þó sett sig í samband nefndina. „Við þekkjum vel til fólksins okkar og það þekkir okkur vel. Þannig að það getur hringt í okkur og við sinnum því eftir þörfum.“ Aðalheiður segist vissulega hafa áhyggjur af þessum hópi sem þarf sannarlega á þessari aðstoð að halda og má ekki við því að missa af matargjöfum. En hún bætir við að hún hafi áhyggjur af þessum hópi allt árið um kring. Varðandi næstu vikuna vonar hún að hið opinbera sinni fólkinu. „Félagsþjónusta Reykjavíkur hlýtur að grípa til sinna ráða. Neyðarþjónustan er ekki og á ekki að vera framfærsla fólks,“ segir Aðalheiður. Metið verður í næstu viku hvort lokað verði áfram hjá Mæðrastyrksnefnd.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Hjálparstarf Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum um málefni fatlaðs fólks Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Sjá meira