Spezia upp í úrvalsdeild í fyrsta skipti í sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2020 22:30 Sveinn Aron í leik gegn Venezia í júlí á þessu ári. Vísir/Getty Spezia – lið Sveins Arons Guðjohnsen – komst í kvöld upp í ítölsku úrvalsdeildina eftir 1-0 tap gegn Frosinone á heimavelli í umspili um laust sæti í deildinni. Spezia vann fyrri leik liðanna 1-0 en þar sem liðið endaði fyrir ofan Frosinone í töflunni á tímabilinu þá fara þeir upp í úrvalsdeildina. FAIRYTALE ALERT 12 years after being declared bankrupt, @acspezia earns @serieA promotion for the first time EVER! https://t.co/4cH3ekD3Jl— beIN SPORTS (@beINSPORTS_AUS) August 20, 2020 Spezia endaði tímabilið í þriðja sæti en Frosinone því áttunda. Marcus Rohden skoraði eina mark leiksins þegar rúmur klukkutími var liðinn en Frosinone var mikið sterkari aðilinn í leiknum. Spezia héldu út og munu því leika Í Serie A [ítölsku úrvalsdeildinni] á næsta tímabili. Hinn 22 ára gamli Sveinn Aron sat allan tímann á varamannabekk Spezia í kvöld. Alls tók hann þátt í 15 deildarleikjum á leiktíðinni, skoraði hann í þeim tvö mör og lagði upp önnur þrjú. Sveinn gekk í raðir Spezia frá Breiðablik sumarið 2018. Hann var á láni hjá Ravenna í C-deildinni á síðustu leiktíð. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Spezia – lið Sveins Arons Guðjohnsen – komst í kvöld upp í ítölsku úrvalsdeildina eftir 1-0 tap gegn Frosinone á heimavelli í umspili um laust sæti í deildinni. Spezia vann fyrri leik liðanna 1-0 en þar sem liðið endaði fyrir ofan Frosinone í töflunni á tímabilinu þá fara þeir upp í úrvalsdeildina. FAIRYTALE ALERT 12 years after being declared bankrupt, @acspezia earns @serieA promotion for the first time EVER! https://t.co/4cH3ekD3Jl— beIN SPORTS (@beINSPORTS_AUS) August 20, 2020 Spezia endaði tímabilið í þriðja sæti en Frosinone því áttunda. Marcus Rohden skoraði eina mark leiksins þegar rúmur klukkutími var liðinn en Frosinone var mikið sterkari aðilinn í leiknum. Spezia héldu út og munu því leika Í Serie A [ítölsku úrvalsdeildinni] á næsta tímabili. Hinn 22 ára gamli Sveinn Aron sat allan tímann á varamannabekk Spezia í kvöld. Alls tók hann þátt í 15 deildarleikjum á leiktíðinni, skoraði hann í þeim tvö mör og lagði upp önnur þrjú. Sveinn gekk í raðir Spezia frá Breiðablik sumarið 2018. Hann var á láni hjá Ravenna í C-deildinni á síðustu leiktíð.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira