Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2020 14:58 Daði Freyr og Gagnamagnið eru greinilega ekki vinsæl allsstaðar. Skjáskot „Ísland mun senda annan andísraelskan fulltrúa í Eurovision,“ er fyrirsögn greinar sem birtist á ísraelska vefmiðlinum Jerusalem Post í dag. Þar er því haldið fram að framlag Íslands til keppninnar í ár, lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu sé and-ísraelskt, þar sem Daði kallaði eftir því að Ísland sniðgengi Eurovision, sökum þess að keppnin var haldin í Ísrael. „Við getum ekki ímyndað okkur að taka þátt í Eurovisiongleðinni með góðri samvisku á meðan Ísraelsríki og þeirra her beitir Palestínumenn hrottalegu ofbeldi í næsta nágrenni,“ skrifaði Daði Freyr á Facebook-síðu sína í maí 2018, þegar ljóst var að keppnin yrði haldin í Ísrael ári síðar. „Þátttöku íslensku sveitarinnar Hatara í Eurovision 2019 er minnst fyrir andísraelskar yfirlýsingar þeirra og þegar þeir sýndu palestínskan fána. Eitthvað sem þeir voru sektaðir fyrir af Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva,“ segir í greininni. Þá er einnig greint frá því að Hatari hafi stigið á stokk á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fór í gær. „Ísland og Ísrael geta aðeins keppt hvort við annað á úrslitakvöldinu, þar sem þau eru sett sitt á hvort undankvöldið,“ segir í lok greinarinnar. Eurovision Ísrael Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
„Ísland mun senda annan andísraelskan fulltrúa í Eurovision,“ er fyrirsögn greinar sem birtist á ísraelska vefmiðlinum Jerusalem Post í dag. Þar er því haldið fram að framlag Íslands til keppninnar í ár, lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu sé and-ísraelskt, þar sem Daði kallaði eftir því að Ísland sniðgengi Eurovision, sökum þess að keppnin var haldin í Ísrael. „Við getum ekki ímyndað okkur að taka þátt í Eurovisiongleðinni með góðri samvisku á meðan Ísraelsríki og þeirra her beitir Palestínumenn hrottalegu ofbeldi í næsta nágrenni,“ skrifaði Daði Freyr á Facebook-síðu sína í maí 2018, þegar ljóst var að keppnin yrði haldin í Ísrael ári síðar. „Þátttöku íslensku sveitarinnar Hatara í Eurovision 2019 er minnst fyrir andísraelskar yfirlýsingar þeirra og þegar þeir sýndu palestínskan fána. Eitthvað sem þeir voru sektaðir fyrir af Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva,“ segir í greininni. Þá er einnig greint frá því að Hatari hafi stigið á stokk á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fór í gær. „Ísland og Ísrael geta aðeins keppt hvort við annað á úrslitakvöldinu, þar sem þau eru sett sitt á hvort undankvöldið,“ segir í lok greinarinnar.
Eurovision Ísrael Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira