Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 11:30 Cristiano Ronaldo og móðir hans Dolores Aveiro eftir að hann vann ítalska bikarinn með Juventus. Getty/ Nicolò Campo Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Dolores Aveiro er 65 ára gömul og hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. Fréttamiðlar á Madeira segja að líðan hennar sé stöðug og að hún sé með meðvitund. Hún þurfi hins vegar að gangast undir fleiri rannsóknir. Sjúkrahúsið hefur þó ekki staðfest þessar fréttir. Cristiano Ronaldo's mother 'is rushed to hospital after suffering a stroke', media in her native Madeira claim https://t.co/PolihabmJz— Daily Mail Celebrity (@DailyMailCeleb) March 3, 2020 Cristiano Ronaldo er einn af fjórum börnum Dolores Aveiro en hún hafði náð náð sér eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein fyrir meira ein áratug. Dolores Aveiro var flutt á Dr Nelio Mendonca sjúkrahúsið klukkan fimm í morgun en hún býr á eyjunni Madeira í Atlantshafi sem heyrir undir Portúgal. Samkvæmt fréttunum frá Madeira þá fékk hún líklega blóðtappa. The mother of four's health scare come just a year after she announced she was 'fighting for her life.' The 65-year-old has previously battled breast cancer. We wish her a speedy recovery. Read more: https://t.co/JhGGyqDW1h#tukonews— Tuko.co.ke (@Tuko_co_ke) March 3, 2020 Dolores Aveiro fékk fyrst krabbamein árið 2007 en náði að sigra það. Í febrúar á síðasta ári greindi hún frá því að krabbameinið hefði tekið sig upp aftur. Hún lét þá fjarlægja hitt brjóstið og fór í geislameðferð. Cristiano Ronaldo segist eiga móður sinni mikið að þakka og að hún hafi fórnað sér fyrir hann. „Hún fór svöng að sofa svo að ég fengi að borða. Við áttum enga peninga og hún vann sjö daga vikunnar svo ég gæti orðið fótboltamaður.. Öll mín velgengni er tileinkuð henni,“ sagði Cristiano Ronaldo eins og sjá má hér fyrir neðan. Cristiano Ronaldo: "My mother has raised me by sacrificing her life for me. She slept hungry at night so that I can eat. We did not have money and she worked 7 days a week so that I could be a football player. My whole success is dedicated to her." pic.twitter.com/MNxYLbECjj— Football Tweet (@Football__Tweet) March 3, 2020 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Sjá meira
Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Dolores Aveiro er 65 ára gömul og hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. Fréttamiðlar á Madeira segja að líðan hennar sé stöðug og að hún sé með meðvitund. Hún þurfi hins vegar að gangast undir fleiri rannsóknir. Sjúkrahúsið hefur þó ekki staðfest þessar fréttir. Cristiano Ronaldo's mother 'is rushed to hospital after suffering a stroke', media in her native Madeira claim https://t.co/PolihabmJz— Daily Mail Celebrity (@DailyMailCeleb) March 3, 2020 Cristiano Ronaldo er einn af fjórum börnum Dolores Aveiro en hún hafði náð náð sér eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein fyrir meira ein áratug. Dolores Aveiro var flutt á Dr Nelio Mendonca sjúkrahúsið klukkan fimm í morgun en hún býr á eyjunni Madeira í Atlantshafi sem heyrir undir Portúgal. Samkvæmt fréttunum frá Madeira þá fékk hún líklega blóðtappa. The mother of four's health scare come just a year after she announced she was 'fighting for her life.' The 65-year-old has previously battled breast cancer. We wish her a speedy recovery. Read more: https://t.co/JhGGyqDW1h#tukonews— Tuko.co.ke (@Tuko_co_ke) March 3, 2020 Dolores Aveiro fékk fyrst krabbamein árið 2007 en náði að sigra það. Í febrúar á síðasta ári greindi hún frá því að krabbameinið hefði tekið sig upp aftur. Hún lét þá fjarlægja hitt brjóstið og fór í geislameðferð. Cristiano Ronaldo segist eiga móður sinni mikið að þakka og að hún hafi fórnað sér fyrir hann. „Hún fór svöng að sofa svo að ég fengi að borða. Við áttum enga peninga og hún vann sjö daga vikunnar svo ég gæti orðið fótboltamaður.. Öll mín velgengni er tileinkuð henni,“ sagði Cristiano Ronaldo eins og sjá má hér fyrir neðan. Cristiano Ronaldo: "My mother has raised me by sacrificing her life for me. She slept hungry at night so that I can eat. We did not have money and she worked 7 days a week so that I could be a football player. My whole success is dedicated to her." pic.twitter.com/MNxYLbECjj— Football Tweet (@Football__Tweet) March 3, 2020
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Sjá meira