Fjarlægja asbest úr stúku Laugardalslaugar vegna leka Atli Ísleifsson skrifar 6. mars 2020 08:00 Veitur áætla að verkið muni taka tvær til þrjár vikur. vísir/Atli Verktakar á vegum Veitna vinna nú að því að fjarlægja asbest úr rými undir stúku Laugardalslaugar. Ráðstafanir hafa verið gerðar við innganga þar sem hefur þurft að koma fyrir loftþéttum göngum milli stúkunnar og flutningstækis samkvæmt reglum um hollustuhætti til að hægt sé að fjarlægja asbestið á réttan og öruggan hátt. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, segir að undir stúkunni sé dælustöð hitaveitu sem sé í fullri notkun. „Það er svo tilkynnt um leka í stúkunni og það fer svo að leka inn í þetta rými. Í loftinu þar er asbest svo ákveðið var að fjarlægja loftplöturnar í dælustöðinni,“ segir Ólöf. Sjá einnig: Leyndardómar Laugardalsstúku Hún segir áætlað að verkinu ljúki eftir tvær til þrjár vikur. „Við erum þarna með verktaka í vinnu sem eru sérhæfðir og hafa öll réttindi til að fjarlægja asbest.“ Einar Sveinsson arkitekt teiknaði bæði laugina og stúkuna sem er eitt helsta kennileiti borgarinnar. Framkvæmdir við gerð laugarinnar hófst árið 1958 og var laugin tekin í notkun árið 1968. Reykjavík Sundlaugar Tengdar fréttir Leyndardómar Laugardalsstúku Í stúkunni við Laugardalslaug er að finna dularfull skúmaskot og leyndardómsfulla hluti. 27. mars 2018 09:15 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Verktakar á vegum Veitna vinna nú að því að fjarlægja asbest úr rými undir stúku Laugardalslaugar. Ráðstafanir hafa verið gerðar við innganga þar sem hefur þurft að koma fyrir loftþéttum göngum milli stúkunnar og flutningstækis samkvæmt reglum um hollustuhætti til að hægt sé að fjarlægja asbestið á réttan og öruggan hátt. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, segir að undir stúkunni sé dælustöð hitaveitu sem sé í fullri notkun. „Það er svo tilkynnt um leka í stúkunni og það fer svo að leka inn í þetta rými. Í loftinu þar er asbest svo ákveðið var að fjarlægja loftplöturnar í dælustöðinni,“ segir Ólöf. Sjá einnig: Leyndardómar Laugardalsstúku Hún segir áætlað að verkinu ljúki eftir tvær til þrjár vikur. „Við erum þarna með verktaka í vinnu sem eru sérhæfðir og hafa öll réttindi til að fjarlægja asbest.“ Einar Sveinsson arkitekt teiknaði bæði laugina og stúkuna sem er eitt helsta kennileiti borgarinnar. Framkvæmdir við gerð laugarinnar hófst árið 1958 og var laugin tekin í notkun árið 1968.
Reykjavík Sundlaugar Tengdar fréttir Leyndardómar Laugardalsstúku Í stúkunni við Laugardalslaug er að finna dularfull skúmaskot og leyndardómsfulla hluti. 27. mars 2018 09:15 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Leyndardómar Laugardalsstúku Í stúkunni við Laugardalslaug er að finna dularfull skúmaskot og leyndardómsfulla hluti. 27. mars 2018 09:15