Framlag Dana í Eurovision ákveðið fyrir tómum sal Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. mars 2020 10:06 Ben og Tan munu flytja lagið Yes í Rotterdam í Maí. skjáskot Danir völdu framlag sitt í Eurovision í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn Danmerkur setti samkomubann á dögunum vegna kórónuveirunnar þar sem fleiri en þúsund einstaklingar koma saman. Keppendur þurftu því að vinna hug og hjörtu Dana án hvatningarhrópa áhorfenda og fór það svo að Tanne Amanda Balcells og Benjamin Rosenbohm stóðu uppi sem sigurvegarar með lagið Yes.Sjá einnig: Move með Mömmunum framlag Svía til Eurovision Svíar völdu einnig framlag sitt á lokakvöldi Melodifestivalen sem fór fram í Stokkhólmi í gærkvöldi. The Mamas komu, sáu og sigruðu með lagi sínu Move. Eftir að niðurstöður voru birtar, bæði í Danmörku og Svíþjóð, hefur hvorugt landanna tekið stökk á lista Eurovision World um sigurstranglegustu lögin. Eurovision World tekur saman upplýsingar frá öllum stærstu veðbönkum heims og er Íslandi enn spáð sigri. Svíþjóð er þar í áttunda sæti og Danmörk í tólfta. Eftir að Daði og Gagnamagnið sigruðu Söngvakeppnina síðasta laugardag rauk Ísland upp listann og hefur trónað í efstu þremur sætunum síðustu vikuna. Danmörk Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Eurovision gerir ráðstafanir vegna kórónuveirunnar Hollenska ríkisútvarpið, NPO, sem sér um að halda og senda út Eurovision 2020 hefur gert ráðstafanir fyrir keppnina vegna kórónuveirufaraldursins. 7. mars 2020 11:47 Daði og Selma troða upp í Stokkhólmi í kringum Melodifestivalen Svíar velja sitt framlag í Eurovision á laugardagskvöldið þegar lokakvöld Melodifestivalen verður haldið. 6. mars 2020 07:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Sjá meira
Danir völdu framlag sitt í Eurovision í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn Danmerkur setti samkomubann á dögunum vegna kórónuveirunnar þar sem fleiri en þúsund einstaklingar koma saman. Keppendur þurftu því að vinna hug og hjörtu Dana án hvatningarhrópa áhorfenda og fór það svo að Tanne Amanda Balcells og Benjamin Rosenbohm stóðu uppi sem sigurvegarar með lagið Yes.Sjá einnig: Move með Mömmunum framlag Svía til Eurovision Svíar völdu einnig framlag sitt á lokakvöldi Melodifestivalen sem fór fram í Stokkhólmi í gærkvöldi. The Mamas komu, sáu og sigruðu með lagi sínu Move. Eftir að niðurstöður voru birtar, bæði í Danmörku og Svíþjóð, hefur hvorugt landanna tekið stökk á lista Eurovision World um sigurstranglegustu lögin. Eurovision World tekur saman upplýsingar frá öllum stærstu veðbönkum heims og er Íslandi enn spáð sigri. Svíþjóð er þar í áttunda sæti og Danmörk í tólfta. Eftir að Daði og Gagnamagnið sigruðu Söngvakeppnina síðasta laugardag rauk Ísland upp listann og hefur trónað í efstu þremur sætunum síðustu vikuna.
Danmörk Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Eurovision gerir ráðstafanir vegna kórónuveirunnar Hollenska ríkisútvarpið, NPO, sem sér um að halda og senda út Eurovision 2020 hefur gert ráðstafanir fyrir keppnina vegna kórónuveirufaraldursins. 7. mars 2020 11:47 Daði og Selma troða upp í Stokkhólmi í kringum Melodifestivalen Svíar velja sitt framlag í Eurovision á laugardagskvöldið þegar lokakvöld Melodifestivalen verður haldið. 6. mars 2020 07:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Sjá meira
Eurovision gerir ráðstafanir vegna kórónuveirunnar Hollenska ríkisútvarpið, NPO, sem sér um að halda og senda út Eurovision 2020 hefur gert ráðstafanir fyrir keppnina vegna kórónuveirufaraldursins. 7. mars 2020 11:47
Daði og Selma troða upp í Stokkhólmi í kringum Melodifestivalen Svíar velja sitt framlag í Eurovision á laugardagskvöldið þegar lokakvöld Melodifestivalen verður haldið. 6. mars 2020 07:00