ÍBV tyllti sér á toppinn með naumum sigri á Vestra Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. mars 2020 17:53 Sito í leik með ÍBV sumarið 2015. Hann er kominn aftur til Eyjamanna og var á skotskónum í dag. VÍSIR/ANDRI MARINÓ Það var boðið upp á fullt af mörkum í seinni leikjum dagsins í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Í Breiðholti áttust við 1.deildarliðin ÍBV og Vestri en ÍBV féll úr Pepsi-Max deildinni síðasta sumar á sama tíma og Vestri komst upp úr 2.deildinni. Vestri komst yfir snemma leiks með marki Vladimir Tufegdzic en Eyjamenn skoruðu þrjú mörk á átta mínútna kafla frá 29.mínútu til 37.mínútu. Tómas Bent Magnússon, Telmo Castanheira og Jose Sito sá um markaskorun Eyjamanna áður en Tufegdzic minnkaði muninn fyrir Vestra. Staðan í leikhléi 3-2 og það reyndust lokatölur. Eyjamenn á toppi riðils 4 með 9 stig eftir fjóra leiki en Vestri hefur 6 stig eftir fjóra leiki. Í Reykjaneshöllinni var sömuleiðis 1.deildar slagur þar sem Magni Grenivík var í heimsókn hjá Keflvíkingum. Skemmst er frá því að segja að Keflvíkingar unnu öruggan fimm marka sigur, 5-0. Keflavík með 9 stig eftir fjóra leiki en Grenvíkingar eru stigalausir eftir þrjá leiki. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Það var boðið upp á fullt af mörkum í seinni leikjum dagsins í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Í Breiðholti áttust við 1.deildarliðin ÍBV og Vestri en ÍBV féll úr Pepsi-Max deildinni síðasta sumar á sama tíma og Vestri komst upp úr 2.deildinni. Vestri komst yfir snemma leiks með marki Vladimir Tufegdzic en Eyjamenn skoruðu þrjú mörk á átta mínútna kafla frá 29.mínútu til 37.mínútu. Tómas Bent Magnússon, Telmo Castanheira og Jose Sito sá um markaskorun Eyjamanna áður en Tufegdzic minnkaði muninn fyrir Vestra. Staðan í leikhléi 3-2 og það reyndust lokatölur. Eyjamenn á toppi riðils 4 með 9 stig eftir fjóra leiki en Vestri hefur 6 stig eftir fjóra leiki. Í Reykjaneshöllinni var sömuleiðis 1.deildar slagur þar sem Magni Grenivík var í heimsókn hjá Keflvíkingum. Skemmst er frá því að segja að Keflvíkingar unnu öruggan fimm marka sigur, 5-0. Keflavík með 9 stig eftir fjóra leiki en Grenvíkingar eru stigalausir eftir þrjá leiki.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira