Ástrós fann ástina aftur: „Bjartsýn og blússandi hamingjusöm“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. mars 2020 11:42 Ástrós Rut sagði frá sambandinu á samfélagsmiðlum í gær. Instagram/Ástrós Rut Ástrós Rut Sigurðardóttir hefur fundið ástina á ný, en hún missti Bjarka Má Sigvaldason eiginmann sinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Ástrós sagði frá nýja sambandi sínu á samfélagsmiðlum í gær, en sá heppni heitir Davíð Örn Hjartarson og hefur verið vinur hennar langan tíma. Hann á fyrir sjö ára son og Ástrós á eina eins árs dóttur sem hún eignaðist með Bjarka. „Ég ákvað að setja mína eigin hamingju í fyrsta sæti og fylgja hjartanu, óháð því hvenær rétti tíminn er samfélagslega séð. Ef að ég er hamingjusöm þá er dóttir mín hamingjusöm og það er fyrir öllu,“ segir Ástrós um sambandið í samtali við Vísi. Hún segir að þau hafi verið vinir í 15 ár. „Við kynntumst þegar sameiginlegir vinir okkar voru að deita og við vorum alltaf þriðja hjólið.“Draumur af manni Í viðtali við Ísland í dag eftir fráfall Bjarka síðasta sumar, talaði Ástrós um að hún vildi eignast fjölskyldu á ný. „Ég er búin að finna vel fyrir því síðustu vikur að mér langar að halda áfram með mitt líf.“ Á Instagram skrifar Ástrós að eftir stærsta hjartasár lífs síns hafi hún ákveðið að standa upp, rétta úr sér og biðja lífið um annað tækifæri í lífinu og að fá að upplifa fjölskyldulífið sem hana hafði alltaf dreymt um. „Aldrei hefði ég trúað því að svarið kæmi svona fljótt en þessi draumur af manni er svo sannarlega kominn til að vera. Stóri plúsinn er að það fylgir einn 7 ára prins sem ég dýrka og dái. Ég geng því inn í nýjan áratug mjög bjartsýn og blússandi hamingjusöm. Ég veit að Bjarki stendur með mér enda er hann í hjarta og huga mér alla daga og passar uppá okkur stelpurnar. Hann er feginn og þakklátur að við mæðgur erum ánægðar og í góðum höndum.“Viðtalið við Ástrós má finna í spilaranum hér að neðan. Gríptu tækifærið Ástrós segist hafa lært ótrúlega mikið á lífið síðustu ár og deilir áfram nokkrum lykilatriðum í Instagram færslu sinni. „1. Gríptu tækifærið þegar það berst. 2. Njóttu stundarinnar og helst gleymdu þér alveg í henni. 3. Ekki pæla í hvað öðrum finnst, þú skiptir þig máli. 4. Fjölskyldan og sannir vinir eru aðalmálið. Vertu til staðar eins og þú vilt að þau séu til staðar fyrir þig. 5. Elskaðu skilyrðislaust, engar hömlur, enginn efi. Vertu dugleg/ur að segja það. 6. Það er alltaf eitthvað sem maður getur verið þakklátur fyrir.“ View this post on InstagramEftir stærsta hjartasár lífs míns ákvað ég að standa upp, rétta úr mér og biðja Lífið um tvennt: 1. Að fá annað tækifæri í hamingju. 2. Að fá að upplifa fjölskyldulífið sem mig hefur alltaf dreymt um. Aldrei hefði ég trúað því að svarið kæmi svona fljótt en þessi draumur af manni er svo sannarlega kominn til að vera. Stóri plúsinn er að það fylgir einn 7 ára prins sem ég dýrka og dái Ég geng því inn í nýjan áratug mjög bjartsýn og blússandi hamingjusöm. Ég veit að Bjarki stendur með mér enda er hann í hjarta og huga mér alla daga og passar uppá okkur stelpurnar. Hann er feginn og þakklátur að við mæðgur erum ánægðar og í góðum höndum. Ég er búin að læra svo ótrúlega mikið á Lífið síðustu ár, ef það er eitthvað sem ég get deilt áfram þá er það: 1. Gríptu tækifærið þegar það berst. 2. Njóttu stundarinnar og helst gleymdu þér alveg í henni. 3. Ekki pæla í hvað öðrum finnst, þú skiptir þig máli. 4. Fjölskyldan og sannir vinir eru aðalmálið. Vertu til staðar eins og þú vilt að þau séu til staðar fyrir þig. 5. Elskaðu skilyrðislaust, engar hömlur, enginn efi. Vertu dugleg/ur að segja það. 6. Það er alltaf eitthvað sem maður getur verið þakklátur fyrir. Ást og kærleikur A post shared by Ástrós Rut Sigurðardóttir (@astrosrut) on Mar 8, 2020 at 2:36pm PDT Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég er aldrei að fara að gleyma honum“ Ástrós Rut missti eiginmann sinn í júní á þessu ári eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Hún ræðir kveðjustund þeirra, sorgina, fósturmissi og framtíðina. 28. október 2019 19:15 Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52 Fengu góðar fréttir eftir draumabrúðkaupið: „Æxlin í lungunum hafa ekkert stækkað“ Ástrós Rut Sigurðardóttir og Bjarki Már Sigvaldason hittu lækni eftir brúðkaupsferðina sína að og fengu þær fréttir að krabbameinslyf Bjarka sé að virka. 18. ágúst 2017 10:15 „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Bjarki Már Sigvaldason hefur barist við krabbamein í sex ár. Hann er eingöngu 31 árs gamall og nú segja læknar að nú sé ekkert við ráðið og hann eigi stutt eftir. 19. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Sjá meira
Ástrós Rut Sigurðardóttir hefur fundið ástina á ný, en hún missti Bjarka Má Sigvaldason eiginmann sinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Ástrós sagði frá nýja sambandi sínu á samfélagsmiðlum í gær, en sá heppni heitir Davíð Örn Hjartarson og hefur verið vinur hennar langan tíma. Hann á fyrir sjö ára son og Ástrós á eina eins árs dóttur sem hún eignaðist með Bjarka. „Ég ákvað að setja mína eigin hamingju í fyrsta sæti og fylgja hjartanu, óháð því hvenær rétti tíminn er samfélagslega séð. Ef að ég er hamingjusöm þá er dóttir mín hamingjusöm og það er fyrir öllu,“ segir Ástrós um sambandið í samtali við Vísi. Hún segir að þau hafi verið vinir í 15 ár. „Við kynntumst þegar sameiginlegir vinir okkar voru að deita og við vorum alltaf þriðja hjólið.“Draumur af manni Í viðtali við Ísland í dag eftir fráfall Bjarka síðasta sumar, talaði Ástrós um að hún vildi eignast fjölskyldu á ný. „Ég er búin að finna vel fyrir því síðustu vikur að mér langar að halda áfram með mitt líf.“ Á Instagram skrifar Ástrós að eftir stærsta hjartasár lífs síns hafi hún ákveðið að standa upp, rétta úr sér og biðja lífið um annað tækifæri í lífinu og að fá að upplifa fjölskyldulífið sem hana hafði alltaf dreymt um. „Aldrei hefði ég trúað því að svarið kæmi svona fljótt en þessi draumur af manni er svo sannarlega kominn til að vera. Stóri plúsinn er að það fylgir einn 7 ára prins sem ég dýrka og dái. Ég geng því inn í nýjan áratug mjög bjartsýn og blússandi hamingjusöm. Ég veit að Bjarki stendur með mér enda er hann í hjarta og huga mér alla daga og passar uppá okkur stelpurnar. Hann er feginn og þakklátur að við mæðgur erum ánægðar og í góðum höndum.“Viðtalið við Ástrós má finna í spilaranum hér að neðan. Gríptu tækifærið Ástrós segist hafa lært ótrúlega mikið á lífið síðustu ár og deilir áfram nokkrum lykilatriðum í Instagram færslu sinni. „1. Gríptu tækifærið þegar það berst. 2. Njóttu stundarinnar og helst gleymdu þér alveg í henni. 3. Ekki pæla í hvað öðrum finnst, þú skiptir þig máli. 4. Fjölskyldan og sannir vinir eru aðalmálið. Vertu til staðar eins og þú vilt að þau séu til staðar fyrir þig. 5. Elskaðu skilyrðislaust, engar hömlur, enginn efi. Vertu dugleg/ur að segja það. 6. Það er alltaf eitthvað sem maður getur verið þakklátur fyrir.“ View this post on InstagramEftir stærsta hjartasár lífs míns ákvað ég að standa upp, rétta úr mér og biðja Lífið um tvennt: 1. Að fá annað tækifæri í hamingju. 2. Að fá að upplifa fjölskyldulífið sem mig hefur alltaf dreymt um. Aldrei hefði ég trúað því að svarið kæmi svona fljótt en þessi draumur af manni er svo sannarlega kominn til að vera. Stóri plúsinn er að það fylgir einn 7 ára prins sem ég dýrka og dái Ég geng því inn í nýjan áratug mjög bjartsýn og blússandi hamingjusöm. Ég veit að Bjarki stendur með mér enda er hann í hjarta og huga mér alla daga og passar uppá okkur stelpurnar. Hann er feginn og þakklátur að við mæðgur erum ánægðar og í góðum höndum. Ég er búin að læra svo ótrúlega mikið á Lífið síðustu ár, ef það er eitthvað sem ég get deilt áfram þá er það: 1. Gríptu tækifærið þegar það berst. 2. Njóttu stundarinnar og helst gleymdu þér alveg í henni. 3. Ekki pæla í hvað öðrum finnst, þú skiptir þig máli. 4. Fjölskyldan og sannir vinir eru aðalmálið. Vertu til staðar eins og þú vilt að þau séu til staðar fyrir þig. 5. Elskaðu skilyrðislaust, engar hömlur, enginn efi. Vertu dugleg/ur að segja það. 6. Það er alltaf eitthvað sem maður getur verið þakklátur fyrir. Ást og kærleikur A post shared by Ástrós Rut Sigurðardóttir (@astrosrut) on Mar 8, 2020 at 2:36pm PDT
Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég er aldrei að fara að gleyma honum“ Ástrós Rut missti eiginmann sinn í júní á þessu ári eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Hún ræðir kveðjustund þeirra, sorgina, fósturmissi og framtíðina. 28. október 2019 19:15 Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52 Fengu góðar fréttir eftir draumabrúðkaupið: „Æxlin í lungunum hafa ekkert stækkað“ Ástrós Rut Sigurðardóttir og Bjarki Már Sigvaldason hittu lækni eftir brúðkaupsferðina sína að og fengu þær fréttir að krabbameinslyf Bjarka sé að virka. 18. ágúst 2017 10:15 „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Bjarki Már Sigvaldason hefur barist við krabbamein í sex ár. Hann er eingöngu 31 árs gamall og nú segja læknar að nú sé ekkert við ráðið og hann eigi stutt eftir. 19. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Sjá meira
„Ég er aldrei að fara að gleyma honum“ Ástrós Rut missti eiginmann sinn í júní á þessu ári eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Hún ræðir kveðjustund þeirra, sorgina, fósturmissi og framtíðina. 28. október 2019 19:15
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52
Fengu góðar fréttir eftir draumabrúðkaupið: „Æxlin í lungunum hafa ekkert stækkað“ Ástrós Rut Sigurðardóttir og Bjarki Már Sigvaldason hittu lækni eftir brúðkaupsferðina sína að og fengu þær fréttir að krabbameinslyf Bjarka sé að virka. 18. ágúst 2017 10:15
„Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Bjarki Már Sigvaldason hefur barist við krabbamein í sex ár. Hann er eingöngu 31 árs gamall og nú segja læknar að nú sé ekkert við ráðið og hann eigi stutt eftir. 19. nóvember 2018 20:00