Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Birgir Olgeirsson skrifar 9. mars 2020 20:39 Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Bannið stendur eins lengi og þurfa þykir og segist íbúinn líta jákvætt á lífið og tilveruna meðan það varir. Heimsóknarbann er við lýði á spítölum og hjúkrunarheimilum til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Er það gert á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi og mögulega lengur. Á Hrafnistu fá íbúar ekki að sjá fjölskyldur sínar á meðan banninu stendur. Valdís Daníelsdóttir er hæstánægð með viðbrögð forsvarsmanna Hrafnistu. „Ég tala við þau í síma. Þetta er allt í lagi, við getum ekkert ráðið við þetta hvort sem er. Þetta er eina ráðið. Við erum pössuð svo vel hérna,“ segir Valdís Daníelsdóttir, íbúi á Hrafnistu. Hún segir ættingja ekki hafa miklar áhyggjur af heimsóknarbanninu. „Þeir sætta sig við það. Þeir tala við mig í síma og það nægir alveg, eða við látum það nægja. Svo bara kemur hitt þegar það er búið, ef það klárast. Maður veit það ekki.“ Og hún segir litla hættu á að þau fái leið á hvort öðru á Hrafnistu á meðan banninu stendur. „Nei alls ekki. Þið fáið það aldrei hjá mér að ég sé leið hérna. Mér finnst þetta yndislegt, mér líður svo vel hérna.“ Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9. mars 2020 19:15 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9. mars 2020 18:38 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Bannið stendur eins lengi og þurfa þykir og segist íbúinn líta jákvætt á lífið og tilveruna meðan það varir. Heimsóknarbann er við lýði á spítölum og hjúkrunarheimilum til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Er það gert á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi og mögulega lengur. Á Hrafnistu fá íbúar ekki að sjá fjölskyldur sínar á meðan banninu stendur. Valdís Daníelsdóttir er hæstánægð með viðbrögð forsvarsmanna Hrafnistu. „Ég tala við þau í síma. Þetta er allt í lagi, við getum ekkert ráðið við þetta hvort sem er. Þetta er eina ráðið. Við erum pössuð svo vel hérna,“ segir Valdís Daníelsdóttir, íbúi á Hrafnistu. Hún segir ættingja ekki hafa miklar áhyggjur af heimsóknarbanninu. „Þeir sætta sig við það. Þeir tala við mig í síma og það nægir alveg, eða við látum það nægja. Svo bara kemur hitt þegar það er búið, ef það klárast. Maður veit það ekki.“ Og hún segir litla hættu á að þau fái leið á hvort öðru á Hrafnistu á meðan banninu stendur. „Nei alls ekki. Þið fáið það aldrei hjá mér að ég sé leið hérna. Mér finnst þetta yndislegt, mér líður svo vel hérna.“
Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9. mars 2020 19:15 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9. mars 2020 18:38 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9. mars 2020 19:15
Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36
Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9. mars 2020 18:38