Arnór meiddur mánuði fyrir umspilið | Úrslitin í Evrópudeildinni Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2020 21:56 Arnór Ingvi Traustason í leiknum við Tyrki ytra í haust. vísir/getty Arnór Ingvi Traustason fór meiddur af velli þegar lið hans Malmö mætti Wolfsburg í Þýskalandi í kvöld, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Ekki er ljóst hvers eðlis meiðslin eru en Arnór fór af velli á 22. mínútu. Þá var staðan markalaus en Wolfsburg vann leikinn 2-1 og staðan því ágæt hjá Malmö fyrir seinni leikinn í Svíþjóð eftir viku. Arnór verður vonandi búinn að jafna sig löngu áður en íslenska landsliðið kemur saman vegna stórleiksins við Rúmeníu þann 26. mars, í umspilinu um sæti á EM. Betri tíðindi voru af Ragnari Sigurðssyni félaga honum úr landsliðinu í kvöld en hann lék í 1-1 jafntefli FC Köbenhavn við Skotlandsmeistara Celtic.Úrslitin í fyrri leikjum 32-liða úrslita Evrópudeildar: Wolfsburg - Malmö 2-1Olympiacos - Arsenal 0-1 Wolves - Espanyol 4-0 Frankfurt - RB Salzburg 4-1 APOEL - Basel 0-3 AZ Alkmaar - LASK Linz 1-1 Leverkusen - Porto 2-1 Rangers - Braga 3-2 Roma - Gent 1-0Club Brugge - Man. Utd 1-1FC Köbenhavn - Celtic 1-1 Getafe - Ajax 2-0 Frankfurt - Salzburg 4-1Ludogorets Razgrad - Inter 0-2 Shaktar Donetsk - Benfica 2-1 Sporting Lissabon - Istanbul Basaksehir 3-1 Cluj - Sevilla 1-1 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 21:45 Mörkin úr leik Club Brugge og Man. Utd | "Vitum að við getum betur“ Club Brugge þarf að skora á Old Trafford eftir viku þegar liðið mætir Manchester United að nýju, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Belgíu í Evrópudeildinni í kvöld. 20. febrúar 2020 21:23 Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Eriksen með sitt fyrsta og Lukaku skoraði í sjötta leiknum í röð Inter Mílanó er í góðum málum eftir fyrri leik sinn við Búlgaríumeistara Ludogorets Razgrad í Búlgaríu í kvöld, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 20:13 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason fór meiddur af velli þegar lið hans Malmö mætti Wolfsburg í Þýskalandi í kvöld, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Ekki er ljóst hvers eðlis meiðslin eru en Arnór fór af velli á 22. mínútu. Þá var staðan markalaus en Wolfsburg vann leikinn 2-1 og staðan því ágæt hjá Malmö fyrir seinni leikinn í Svíþjóð eftir viku. Arnór verður vonandi búinn að jafna sig löngu áður en íslenska landsliðið kemur saman vegna stórleiksins við Rúmeníu þann 26. mars, í umspilinu um sæti á EM. Betri tíðindi voru af Ragnari Sigurðssyni félaga honum úr landsliðinu í kvöld en hann lék í 1-1 jafntefli FC Köbenhavn við Skotlandsmeistara Celtic.Úrslitin í fyrri leikjum 32-liða úrslita Evrópudeildar: Wolfsburg - Malmö 2-1Olympiacos - Arsenal 0-1 Wolves - Espanyol 4-0 Frankfurt - RB Salzburg 4-1 APOEL - Basel 0-3 AZ Alkmaar - LASK Linz 1-1 Leverkusen - Porto 2-1 Rangers - Braga 3-2 Roma - Gent 1-0Club Brugge - Man. Utd 1-1FC Köbenhavn - Celtic 1-1 Getafe - Ajax 2-0 Frankfurt - Salzburg 4-1Ludogorets Razgrad - Inter 0-2 Shaktar Donetsk - Benfica 2-1 Sporting Lissabon - Istanbul Basaksehir 3-1 Cluj - Sevilla 1-1
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 21:45 Mörkin úr leik Club Brugge og Man. Utd | "Vitum að við getum betur“ Club Brugge þarf að skora á Old Trafford eftir viku þegar liðið mætir Manchester United að nýju, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Belgíu í Evrópudeildinni í kvöld. 20. febrúar 2020 21:23 Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Eriksen með sitt fyrsta og Lukaku skoraði í sjötta leiknum í röð Inter Mílanó er í góðum málum eftir fyrri leik sinn við Búlgaríumeistara Ludogorets Razgrad í Búlgaríu í kvöld, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 20:13 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 21:45
Mörkin úr leik Club Brugge og Man. Utd | "Vitum að við getum betur“ Club Brugge þarf að skora á Old Trafford eftir viku þegar liðið mætir Manchester United að nýju, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Belgíu í Evrópudeildinni í kvöld. 20. febrúar 2020 21:23
Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45
Eriksen með sitt fyrsta og Lukaku skoraði í sjötta leiknum í röð Inter Mílanó er í góðum málum eftir fyrri leik sinn við Búlgaríumeistara Ludogorets Razgrad í Búlgaríu í kvöld, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 20:13