Fjöldi kórónaveirutilfella hefur tvöfaldast á einum sólarhring í Suður-Kóreu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. febrúar 2020 19:30 Fimmtán manns hafa greinst með veiruna í héraðinu Lombardy og tveir í Veneto. AP Fjöldi kórónaveirutilfella hefur tvöfaldast á einum sólarhring í Suður-Kóreu og segir forsætisráðherra landsins ástandið grafalvarlegt. Alls hafa ríflega tvö þúsund manns látið lífið af völdum veirunnar. Kórónaveiran Covid-19 heldur áfram að breiða úr sér. Staðfest smit eru orðin rúmlega 77 þúsund á heimsvísu og eru staðfest dauðsföll 2.372 samkvæmt nýjustu tölum. Flest eru þau í Kína. Staðfestum smitum í Suður-Kóreu fjölgaði um hundrað í gær. Í dag hefur tvöföldun átt sér stað og samkvæmt fréttaveitunni CNN eru staðfest smit nú orðin 433 í landinu. Forsætisráðherra Suður-Kóreu segir stöðuna grafalvarlega og bætir við að yfirvöld séu að gera sitt besta til að stöðva útbreiðslu veirunnar. Brýnir hann fyrir íbúum að forðast fjöldasamkomur og leita annara leiða til að eiga samskipti, t.d. í gegnum veraldarvefinn. Kona lést af völdum kórónaveirunnar Cocid-19 á Ítalíu í morgun og hafa nú tveir látið lífið þar í landi, en innan við sólarhringur leið á milli dauðsfallanna tveggja. Ítölsk yfirvöld óttast útbreiðslu veirunnar en Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með veiruna í norðurhluta landsins. Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Wuhan undanfarið og óskaði eftir því fyrir skemmstu að komast aftur til Íslands kom til landsins síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hefur fjölskyldan gengist undir læknisskoðun og heldur sig heima við næstu daga í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. Samkvæmt þeim ber fjölskyldunni að vera í fjórtán daga sóttkví á heimili sínu. Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Veirusmitum fjölgar mikið á Ítalíu Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með COVID19-kórónaveiruna í norðurhluta landsins. Þá var greint frá því að einn hafi látist af völdum veirunnar. 22. febrúar 2020 07:57 Annað dauðsfall á Ítalíu vegna Covid-19 á innan við sólarhring Tveir hafa nú látist á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar. Fregnirnar koma innan við sólarhring eftir að 78 ára gamall ellilífeyrisþegi lést á spítala í Veneto-héraði í gær. Sá var fyrsti Evrópubúinn til þess að láta lífið af völdum veirunnar. 22. febrúar 2020 13:15 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Sjá meira
Fjöldi kórónaveirutilfella hefur tvöfaldast á einum sólarhring í Suður-Kóreu og segir forsætisráðherra landsins ástandið grafalvarlegt. Alls hafa ríflega tvö þúsund manns látið lífið af völdum veirunnar. Kórónaveiran Covid-19 heldur áfram að breiða úr sér. Staðfest smit eru orðin rúmlega 77 þúsund á heimsvísu og eru staðfest dauðsföll 2.372 samkvæmt nýjustu tölum. Flest eru þau í Kína. Staðfestum smitum í Suður-Kóreu fjölgaði um hundrað í gær. Í dag hefur tvöföldun átt sér stað og samkvæmt fréttaveitunni CNN eru staðfest smit nú orðin 433 í landinu. Forsætisráðherra Suður-Kóreu segir stöðuna grafalvarlega og bætir við að yfirvöld séu að gera sitt besta til að stöðva útbreiðslu veirunnar. Brýnir hann fyrir íbúum að forðast fjöldasamkomur og leita annara leiða til að eiga samskipti, t.d. í gegnum veraldarvefinn. Kona lést af völdum kórónaveirunnar Cocid-19 á Ítalíu í morgun og hafa nú tveir látið lífið þar í landi, en innan við sólarhringur leið á milli dauðsfallanna tveggja. Ítölsk yfirvöld óttast útbreiðslu veirunnar en Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með veiruna í norðurhluta landsins. Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Wuhan undanfarið og óskaði eftir því fyrir skemmstu að komast aftur til Íslands kom til landsins síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hefur fjölskyldan gengist undir læknisskoðun og heldur sig heima við næstu daga í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. Samkvæmt þeim ber fjölskyldunni að vera í fjórtán daga sóttkví á heimili sínu.
Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Veirusmitum fjölgar mikið á Ítalíu Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með COVID19-kórónaveiruna í norðurhluta landsins. Þá var greint frá því að einn hafi látist af völdum veirunnar. 22. febrúar 2020 07:57 Annað dauðsfall á Ítalíu vegna Covid-19 á innan við sólarhring Tveir hafa nú látist á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar. Fregnirnar koma innan við sólarhring eftir að 78 ára gamall ellilífeyrisþegi lést á spítala í Veneto-héraði í gær. Sá var fyrsti Evrópubúinn til þess að láta lífið af völdum veirunnar. 22. febrúar 2020 13:15 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Sjá meira
Veirusmitum fjölgar mikið á Ítalíu Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með COVID19-kórónaveiruna í norðurhluta landsins. Þá var greint frá því að einn hafi látist af völdum veirunnar. 22. febrúar 2020 07:57
Annað dauðsfall á Ítalíu vegna Covid-19 á innan við sólarhring Tveir hafa nú látist á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar. Fregnirnar koma innan við sólarhring eftir að 78 ára gamall ellilífeyrisþegi lést á spítala í Veneto-héraði í gær. Sá var fyrsti Evrópubúinn til þess að láta lífið af völdum veirunnar. 22. febrúar 2020 13:15