Atvinna: Fertug og einhleyp Rakel Sveinsdóttir skrifar 25. febrúar 2020 09:00 Úttekt starfa í Bandaríkjunum sýnir að hátt hlutfall þeirra sem eru fertugir og starfa sem barþjónar, eru fráskildir eða ekki í sambúð. Visir/Getty Nýverið var tekinn saman listi yfir þau störf í Bandaríkjunum sem fertugt fólk starfar og er skráð einhleypt eða fráskilið. Gögnin eru samantekin frá American Community Survey PUMS gagnagrunninum fyrir tímabilið 2012-2016. Vísir veit ekki til þess að sambærileg gögn séu til um fólk á Íslandi en niðurstöður samantektarinnar miðað við Bandarískan vinnumarkað er eftirfarandi. Hlutfallstölur sýna það hlutfall starfsfólks sem er fertugt þegar það er í tilteknum störfum og ekki skráð í sambúð. Barþjónar: 74%. Starfsfólk við flísalögn (hérlendis í höndum múrara): 73% Afgreiðslufólk á skyndibitastöðum: 69% Leiðsögufólk: 65% Sölufólk varahluta: 64% Aðstoðarfólk einstaklinga í heimaþjónustu: 63% Flugþjónar: 61% Aðstoðarfólk dýralækna: 61% Starfsfólk póstdreifingar: 60% Innpökkun matvæla: 60% Miðað við vinnumarkaðinn í Bandaríkjunum er sögð fylgni á milli þeirra starfa sem eru á listanum og þeirra starfa þar sem starfsmannaveltan er hvað mest. Í umfjöllun um listann er ýmislegt rakið til líklegra skýringa. Til dæmis að vaktir séu langar og henti ekki parsamböndum eða fjölskyldum, að sum störfin kalli á mikil ferðalög og fjarveru frá heimili og fleira. Þá er því haldið fram að tíðni skilnaða sé minni í Bandaríkjunum hjá fólki í hálaunastörfum og eru þar nefnd störf framkvæmdastjóra, tannlækna, verkfræðinga, flugstjóra og fleiri. Í þessum störfum sé hlutfall fertugra lágt sem ekki eru skráð í sambúð. Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Nýverið var tekinn saman listi yfir þau störf í Bandaríkjunum sem fertugt fólk starfar og er skráð einhleypt eða fráskilið. Gögnin eru samantekin frá American Community Survey PUMS gagnagrunninum fyrir tímabilið 2012-2016. Vísir veit ekki til þess að sambærileg gögn séu til um fólk á Íslandi en niðurstöður samantektarinnar miðað við Bandarískan vinnumarkað er eftirfarandi. Hlutfallstölur sýna það hlutfall starfsfólks sem er fertugt þegar það er í tilteknum störfum og ekki skráð í sambúð. Barþjónar: 74%. Starfsfólk við flísalögn (hérlendis í höndum múrara): 73% Afgreiðslufólk á skyndibitastöðum: 69% Leiðsögufólk: 65% Sölufólk varahluta: 64% Aðstoðarfólk einstaklinga í heimaþjónustu: 63% Flugþjónar: 61% Aðstoðarfólk dýralækna: 61% Starfsfólk póstdreifingar: 60% Innpökkun matvæla: 60% Miðað við vinnumarkaðinn í Bandaríkjunum er sögð fylgni á milli þeirra starfa sem eru á listanum og þeirra starfa þar sem starfsmannaveltan er hvað mest. Í umfjöllun um listann er ýmislegt rakið til líklegra skýringa. Til dæmis að vaktir séu langar og henti ekki parsamböndum eða fjölskyldum, að sum störfin kalli á mikil ferðalög og fjarveru frá heimili og fleira. Þá er því haldið fram að tíðni skilnaða sé minni í Bandaríkjunum hjá fólki í hálaunastörfum og eru þar nefnd störf framkvæmdastjóra, tannlækna, verkfræðinga, flugstjóra og fleiri. Í þessum störfum sé hlutfall fertugra lágt sem ekki eru skráð í sambúð.
Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira