Atvinna: Fertug og einhleyp Rakel Sveinsdóttir skrifar 25. febrúar 2020 09:00 Úttekt starfa í Bandaríkjunum sýnir að hátt hlutfall þeirra sem eru fertugir og starfa sem barþjónar, eru fráskildir eða ekki í sambúð. Visir/Getty Nýverið var tekinn saman listi yfir þau störf í Bandaríkjunum sem fertugt fólk starfar og er skráð einhleypt eða fráskilið. Gögnin eru samantekin frá American Community Survey PUMS gagnagrunninum fyrir tímabilið 2012-2016. Vísir veit ekki til þess að sambærileg gögn séu til um fólk á Íslandi en niðurstöður samantektarinnar miðað við Bandarískan vinnumarkað er eftirfarandi. Hlutfallstölur sýna það hlutfall starfsfólks sem er fertugt þegar það er í tilteknum störfum og ekki skráð í sambúð. Barþjónar: 74%. Starfsfólk við flísalögn (hérlendis í höndum múrara): 73% Afgreiðslufólk á skyndibitastöðum: 69% Leiðsögufólk: 65% Sölufólk varahluta: 64% Aðstoðarfólk einstaklinga í heimaþjónustu: 63% Flugþjónar: 61% Aðstoðarfólk dýralækna: 61% Starfsfólk póstdreifingar: 60% Innpökkun matvæla: 60% Miðað við vinnumarkaðinn í Bandaríkjunum er sögð fylgni á milli þeirra starfa sem eru á listanum og þeirra starfa þar sem starfsmannaveltan er hvað mest. Í umfjöllun um listann er ýmislegt rakið til líklegra skýringa. Til dæmis að vaktir séu langar og henti ekki parsamböndum eða fjölskyldum, að sum störfin kalli á mikil ferðalög og fjarveru frá heimili og fleira. Þá er því haldið fram að tíðni skilnaða sé minni í Bandaríkjunum hjá fólki í hálaunastörfum og eru þar nefnd störf framkvæmdastjóra, tannlækna, verkfræðinga, flugstjóra og fleiri. Í þessum störfum sé hlutfall fertugra lágt sem ekki eru skráð í sambúð. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Nýverið var tekinn saman listi yfir þau störf í Bandaríkjunum sem fertugt fólk starfar og er skráð einhleypt eða fráskilið. Gögnin eru samantekin frá American Community Survey PUMS gagnagrunninum fyrir tímabilið 2012-2016. Vísir veit ekki til þess að sambærileg gögn séu til um fólk á Íslandi en niðurstöður samantektarinnar miðað við Bandarískan vinnumarkað er eftirfarandi. Hlutfallstölur sýna það hlutfall starfsfólks sem er fertugt þegar það er í tilteknum störfum og ekki skráð í sambúð. Barþjónar: 74%. Starfsfólk við flísalögn (hérlendis í höndum múrara): 73% Afgreiðslufólk á skyndibitastöðum: 69% Leiðsögufólk: 65% Sölufólk varahluta: 64% Aðstoðarfólk einstaklinga í heimaþjónustu: 63% Flugþjónar: 61% Aðstoðarfólk dýralækna: 61% Starfsfólk póstdreifingar: 60% Innpökkun matvæla: 60% Miðað við vinnumarkaðinn í Bandaríkjunum er sögð fylgni á milli þeirra starfa sem eru á listanum og þeirra starfa þar sem starfsmannaveltan er hvað mest. Í umfjöllun um listann er ýmislegt rakið til líklegra skýringa. Til dæmis að vaktir séu langar og henti ekki parsamböndum eða fjölskyldum, að sum störfin kalli á mikil ferðalög og fjarveru frá heimili og fleira. Þá er því haldið fram að tíðni skilnaða sé minni í Bandaríkjunum hjá fólki í hálaunastörfum og eru þar nefnd störf framkvæmdastjóra, tannlækna, verkfræðinga, flugstjóra og fleiri. Í þessum störfum sé hlutfall fertugra lágt sem ekki eru skráð í sambúð.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira