Hyggst kanna hvort að mynt Li Wei sé fölsuð Atli Ísleifsson skrifar 26. febrúar 2020 06:44 Mikla athygli vakti þegar Li Wei mætti til landsins fyrr í mánuðinum með um 170 kíló af íslenskri mynt sem hann sagðist hafa fengið frá braskara í Kína. Stöð 2 Arion banki mun láta kanna hvort að mynt sem kínverskur ferðamaður kom með til landsins og reyndi að skipta í bankaútibúum kunni að vera fölsuð. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í morgun og er haft eftir Haraldi Guðna Eiðssyni, upplýsingafulltrúa bankans. Myntin var að stórum hluta illa farin.Stöð 2 Mikla athygli vakti þegar Li Wei mætti til landsins fyrr í mánuðinum með um 170 kíló af íslenskri mynt sem hann sagðist hafa fengið frá braskara í Kína. Gekk honum erfiðlega að skipta myntinni og kom hann meðal annars að lokuðum dyrum hjá Seðlabankanum. Þá mættu lögreglumenn í útibú Arion banka og spurðu hann spjörunum úr þar sem Li Wei mætti með féð. Li sagði fyrr í mánuðinum að honum hafi tekist að skipta hluta myntarinnar og hafi viljað gefa restina, sem var að hluta til beygluð og skemmd, til góðgerðafélags eða til listsköpunar. Haft er eftir Haraldi Guðna að myntin verði nú komið til Seðlabankans sem muni svo koma henni áfram til breska fyrirtækisins Royal Mint til rannsóknar, en fyrirtækið heldur utan um að slá íslenska mynt. Fordæmi eru um svipuð mál erlendis þar sem reynt hefur verið að skipta fölsuðum peningum sem sambærilegri aðferð. Íslandsvinir Íslenska krónan Íslenskir bankar Tengdar fréttir Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10. febrúar 2020 06:34 Ætlar að fara í öll útibú á höfuðborgarsvæðinu til að fá myntinni skipt Kínverski myntsölumaðurinn Wei Li ætlar ekki að láta deigan síga þó Seðlabankinn hafi neitað honum um að skipta einni komma sex milljónum króna í seðla. Hann ætlar að fara í öll bankaútibú á höfuðborgarsvæðinu og freista þess að fá henni skipt í seðla. 10. febrúar 2020 19:00 Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023. Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Sjá meira
Arion banki mun láta kanna hvort að mynt sem kínverskur ferðamaður kom með til landsins og reyndi að skipta í bankaútibúum kunni að vera fölsuð. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í morgun og er haft eftir Haraldi Guðna Eiðssyni, upplýsingafulltrúa bankans. Myntin var að stórum hluta illa farin.Stöð 2 Mikla athygli vakti þegar Li Wei mætti til landsins fyrr í mánuðinum með um 170 kíló af íslenskri mynt sem hann sagðist hafa fengið frá braskara í Kína. Gekk honum erfiðlega að skipta myntinni og kom hann meðal annars að lokuðum dyrum hjá Seðlabankanum. Þá mættu lögreglumenn í útibú Arion banka og spurðu hann spjörunum úr þar sem Li Wei mætti með féð. Li sagði fyrr í mánuðinum að honum hafi tekist að skipta hluta myntarinnar og hafi viljað gefa restina, sem var að hluta til beygluð og skemmd, til góðgerðafélags eða til listsköpunar. Haft er eftir Haraldi Guðna að myntin verði nú komið til Seðlabankans sem muni svo koma henni áfram til breska fyrirtækisins Royal Mint til rannsóknar, en fyrirtækið heldur utan um að slá íslenska mynt. Fordæmi eru um svipuð mál erlendis þar sem reynt hefur verið að skipta fölsuðum peningum sem sambærilegri aðferð.
Íslandsvinir Íslenska krónan Íslenskir bankar Tengdar fréttir Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10. febrúar 2020 06:34 Ætlar að fara í öll útibú á höfuðborgarsvæðinu til að fá myntinni skipt Kínverski myntsölumaðurinn Wei Li ætlar ekki að láta deigan síga þó Seðlabankinn hafi neitað honum um að skipta einni komma sex milljónum króna í seðla. Hann ætlar að fara í öll bankaútibú á höfuðborgarsvæðinu og freista þess að fá henni skipt í seðla. 10. febrúar 2020 19:00 Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023. Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Sjá meira
Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10. febrúar 2020 06:34
Ætlar að fara í öll útibú á höfuðborgarsvæðinu til að fá myntinni skipt Kínverski myntsölumaðurinn Wei Li ætlar ekki að láta deigan síga þó Seðlabankinn hafi neitað honum um að skipta einni komma sex milljónum króna í seðla. Hann ætlar að fara í öll bankaútibú á höfuðborgarsvæðinu og freista þess að fá henni skipt í seðla. 10. febrúar 2020 19:00
Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24. febrúar 2020 22:30