Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2020 16:45 De Bruyne skoraði af öryggi í gær. vísir/getty Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. Var það aðeins sjötta vítaspyrna City liðsins sem söng í netinu en alls hefur liðið fengið 11 víti á leiktíðinni. Það hefur eflaust farið um Belgann þegar hann steig upp til að taka vítaspyrnuna á Santiago Bernabéu á 83. mínútu leiksins í gærkvöld. Staðan 1-1 og City aðeins skorað úr tveimur af síðustu sjö vítaspyrnum sínum. De Bruyne lét það ekki á sig fá og skoraði af öryggi. Það merkilega við spyrnuna var mögulega sú staðreynd að þetta var fyrsta vítið sem De Bruyne tekur á leiktíðinni. Mögulega hefði Sergio Agüero tekið spyrnuna hefði hann verið inn á vellinum en hann hefur skorað úr þremur af fjórum spyrnum sínum á leiktíðinni. Hann klúðraði hins vegar síðustu spyrnu líkt og İlkay Gündoğan, Gabriel Jesus og Raheem Sterling en þeir þrír voru allir inn á vellinum er City fékk vítið í gær. Man City's penalties in all competitions this season: Aguero vs WHU Aguero vs WAT Aguero vs Atalanta Jesus vs Atalanta Gundogan vs LEI Sterling vs WOL Jesus vs SHU Gundogan vs Fulham Gundogan vs TOT Aguero vs LEI De Bruyne vs Madrid pic.twitter.com/gmb2fJ1DOr— WhoScored.com (@WhoScored) February 27, 2020 Mikil umræða hefur verið í kringum vítaspyrnur Manchester City á leiktíðinni og umræða farið af stað hvort Ederson, markvörður liðsins, myndi taka næstu spyrnu en ef er að marka orð Pep Guardiola, þjálfara City, frá 2018 þá er það ekki að fara gerast. Nú þarf þess heldur ekki ef De Bruyne heldur áfram að taka vítaspyrnur liðsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. Var það aðeins sjötta vítaspyrna City liðsins sem söng í netinu en alls hefur liðið fengið 11 víti á leiktíðinni. Það hefur eflaust farið um Belgann þegar hann steig upp til að taka vítaspyrnuna á Santiago Bernabéu á 83. mínútu leiksins í gærkvöld. Staðan 1-1 og City aðeins skorað úr tveimur af síðustu sjö vítaspyrnum sínum. De Bruyne lét það ekki á sig fá og skoraði af öryggi. Það merkilega við spyrnuna var mögulega sú staðreynd að þetta var fyrsta vítið sem De Bruyne tekur á leiktíðinni. Mögulega hefði Sergio Agüero tekið spyrnuna hefði hann verið inn á vellinum en hann hefur skorað úr þremur af fjórum spyrnum sínum á leiktíðinni. Hann klúðraði hins vegar síðustu spyrnu líkt og İlkay Gündoğan, Gabriel Jesus og Raheem Sterling en þeir þrír voru allir inn á vellinum er City fékk vítið í gær. Man City's penalties in all competitions this season: Aguero vs WHU Aguero vs WAT Aguero vs Atalanta Jesus vs Atalanta Gundogan vs LEI Sterling vs WOL Jesus vs SHU Gundogan vs Fulham Gundogan vs TOT Aguero vs LEI De Bruyne vs Madrid pic.twitter.com/gmb2fJ1DOr— WhoScored.com (@WhoScored) February 27, 2020 Mikil umræða hefur verið í kringum vítaspyrnur Manchester City á leiktíðinni og umræða farið af stað hvort Ederson, markvörður liðsins, myndi taka næstu spyrnu en ef er að marka orð Pep Guardiola, þjálfara City, frá 2018 þá er það ekki að fara gerast. Nú þarf þess heldur ekki ef De Bruyne heldur áfram að taka vítaspyrnur liðsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45
Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00