Fríða Svala kom að því að breyta Taylor Swift í karlmann Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2020 11:30 Fríða hefur komið víða við á sínum ferli í Hollywood. Myndir/MYND/NATHANAEL TURNER / instagram Tónlistarkonan Taylor Swift frumsýndi í gær nýtt myndband við lagið The Man og leikur hún sjálf karlmann í myndbandinu. Förðunar- og hárgreiðsluteymi Swift náði á einhvern ótrúlegan hátt að umbreyta þessari glæsilegu konu í karlmann, mann sem gerir það gott í viðskiptalífinu eins og sést í myndbandinu. Hárgreiðslusérfræðingurinn Fríða Svala hefur verið starfandi í Hollywood í áratugi og unnið með þekktasta fólki heims en hún tók einmitt þátt í því að breyta Taylor Swift í karlmann fyrir myndbandið. Fríða hefur starfað við ófáar stórmyndirnar, bæði sem yfirmaður í hárgreiðsludeildum kvikmyndasetta og einkahárgreiðslukona einstakra leikara. Sem dæmi starfaði hún með leikkonunni Emmu Stone fyrir verðlaunakvikmyndina, La La Land, og fékk hún meðal annars Guilt-verðlaun fyrir „best contemporary hair“ fyrir vinnu sína í myndinni. Fríða hefur unnið náið með stærstu stjörnum heims á sínum glæsta ferli. Hún sá til dæmis um hárið á Brad Pitt í Fight Club, Diane Keaton og Meryl Streep í mörgum myndum, Siennu Miller, Juliu Louis Dreyfus, Meg Ryan, Tom Hanks í Forrest Gump, Kate Winslet, Edward Norton Jude Law, Marion Cotillard, Juliu Roberts og svona mætti lengi telja. „Það var mikill heiður að fá að taka þátt í því að umbreyta Taylor Swift í karlmann,“ segir Fríða í færslu á Instagram. Hér að neðan má sjá færsluna. View this post on Instagram #taylorswift is The Man. It was an honor to be part of the team in transforming Taylor Swift into looking like a man. Thank you Bill Corso @bcorso and the rest of the team that worked on the project, Ms Swift is director performer and super star #themanmusicvideo #hair #transformation #music #makeup #lovemyjob #taylorswift #taylorswiftfanpage @taylorswift A post shared by Frída Svala (@fridasvala) on Feb 27, 2020 at 8:19pm PST Hér að neðan má sjá nýja tónlistarmyndband Taylor Swift. Hollywood Tengdar fréttir Fríða verið í fjörutíu ár á toppnum í Hollywood og unnið með stærstu stjörnum heims Ein af vinsælustu kvikmyndum síðasta árs var dans- og söngvamyndin La La Land með þeim Emmu Stone og Ryan Gosling í aðalhlutverkum. 6. apríl 2017 10:30 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Sjá meira
Tónlistarkonan Taylor Swift frumsýndi í gær nýtt myndband við lagið The Man og leikur hún sjálf karlmann í myndbandinu. Förðunar- og hárgreiðsluteymi Swift náði á einhvern ótrúlegan hátt að umbreyta þessari glæsilegu konu í karlmann, mann sem gerir það gott í viðskiptalífinu eins og sést í myndbandinu. Hárgreiðslusérfræðingurinn Fríða Svala hefur verið starfandi í Hollywood í áratugi og unnið með þekktasta fólki heims en hún tók einmitt þátt í því að breyta Taylor Swift í karlmann fyrir myndbandið. Fríða hefur starfað við ófáar stórmyndirnar, bæði sem yfirmaður í hárgreiðsludeildum kvikmyndasetta og einkahárgreiðslukona einstakra leikara. Sem dæmi starfaði hún með leikkonunni Emmu Stone fyrir verðlaunakvikmyndina, La La Land, og fékk hún meðal annars Guilt-verðlaun fyrir „best contemporary hair“ fyrir vinnu sína í myndinni. Fríða hefur unnið náið með stærstu stjörnum heims á sínum glæsta ferli. Hún sá til dæmis um hárið á Brad Pitt í Fight Club, Diane Keaton og Meryl Streep í mörgum myndum, Siennu Miller, Juliu Louis Dreyfus, Meg Ryan, Tom Hanks í Forrest Gump, Kate Winslet, Edward Norton Jude Law, Marion Cotillard, Juliu Roberts og svona mætti lengi telja. „Það var mikill heiður að fá að taka þátt í því að umbreyta Taylor Swift í karlmann,“ segir Fríða í færslu á Instagram. Hér að neðan má sjá færsluna. View this post on Instagram #taylorswift is The Man. It was an honor to be part of the team in transforming Taylor Swift into looking like a man. Thank you Bill Corso @bcorso and the rest of the team that worked on the project, Ms Swift is director performer and super star #themanmusicvideo #hair #transformation #music #makeup #lovemyjob #taylorswift #taylorswiftfanpage @taylorswift A post shared by Frída Svala (@fridasvala) on Feb 27, 2020 at 8:19pm PST Hér að neðan má sjá nýja tónlistarmyndband Taylor Swift.
Hollywood Tengdar fréttir Fríða verið í fjörutíu ár á toppnum í Hollywood og unnið með stærstu stjörnum heims Ein af vinsælustu kvikmyndum síðasta árs var dans- og söngvamyndin La La Land með þeim Emmu Stone og Ryan Gosling í aðalhlutverkum. 6. apríl 2017 10:30 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Sjá meira
Fríða verið í fjörutíu ár á toppnum í Hollywood og unnið með stærstu stjörnum heims Ein af vinsælustu kvikmyndum síðasta árs var dans- og söngvamyndin La La Land með þeim Emmu Stone og Ryan Gosling í aðalhlutverkum. 6. apríl 2017 10:30