Steinunn: Við erum særðar og reiðar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2020 17:15 Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram. Einn af stórleikjum vetrarins í Olís-deild kvenna fer fram á morgun þegar langbestu lið landsins - Valur og Fram - mætast. Fram er með þriggja stiga forskot á Valskonur sem verða að vinna leikinn. Annars er deildarmeistaratitillinn Fram-kvenna. „Við höfum beðið lengi eftir þessum leik og erum spenntar. Við teljum að á morgun muni ráðast hvort við ætlum okkur eitthvað í deildinni,“ segir Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, en Fram-liðið hefur aldrei náð að vinna deildina undir stjórn Stefáns Arnarssonar. Valur vann alla titlana í fyrra og það fór illa í Fram-liðið. „Við höfum spilað vel og unnið sannfærandi. Við erum særðar og reiðar frá síðasta tímabili. Við ætlum okkur stóra hluti. Það er mikið hungur hjá okkur.“ Það er engu logið um það að Fram-liðið sé reitt og það hefur tekið reiði sína út á andstæðingum sínum í allan vetur. Þær hafa verið vægðarlausar og keyrt andstæðinga sína í kaf. „Það er frábær liðsheild hjá okkur og forréttindi að spila með sínum bestu vinkonum. Það er gaman að fara á æfingar með þeim.“ Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður Vals, fór mikinn í liði Vals síðasta vetur og hún reiknar með alvöru leik á morgun. „Okkur hlakkar til og verður gaman að sjá hvar við stöndum á móti þeim. Þetta verður vonandi hörkuleikur þar sem við sýnum hvað í okkur býr. Þetta hefur verið of sveiflukennt í vetur og við ætlum að laga það,“ segir Díana Dögg. „Vörnin hefur ekki verið eins góð og í fyrra en hún er að koma hjá okkur. Það er gott er styttist í stóru leikina.“ Leikur liðanna hefst klukkan 17.00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Stórleikur í kvennaboltanum Olís-deild kvenna Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Sjá meira
Einn af stórleikjum vetrarins í Olís-deild kvenna fer fram á morgun þegar langbestu lið landsins - Valur og Fram - mætast. Fram er með þriggja stiga forskot á Valskonur sem verða að vinna leikinn. Annars er deildarmeistaratitillinn Fram-kvenna. „Við höfum beðið lengi eftir þessum leik og erum spenntar. Við teljum að á morgun muni ráðast hvort við ætlum okkur eitthvað í deildinni,“ segir Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, en Fram-liðið hefur aldrei náð að vinna deildina undir stjórn Stefáns Arnarssonar. Valur vann alla titlana í fyrra og það fór illa í Fram-liðið. „Við höfum spilað vel og unnið sannfærandi. Við erum særðar og reiðar frá síðasta tímabili. Við ætlum okkur stóra hluti. Það er mikið hungur hjá okkur.“ Það er engu logið um það að Fram-liðið sé reitt og það hefur tekið reiði sína út á andstæðingum sínum í allan vetur. Þær hafa verið vægðarlausar og keyrt andstæðinga sína í kaf. „Það er frábær liðsheild hjá okkur og forréttindi að spila með sínum bestu vinkonum. Það er gaman að fara á æfingar með þeim.“ Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður Vals, fór mikinn í liði Vals síðasta vetur og hún reiknar með alvöru leik á morgun. „Okkur hlakkar til og verður gaman að sjá hvar við stöndum á móti þeim. Þetta verður vonandi hörkuleikur þar sem við sýnum hvað í okkur býr. Þetta hefur verið of sveiflukennt í vetur og við ætlum að laga það,“ segir Díana Dögg. „Vörnin hefur ekki verið eins góð og í fyrra en hún er að koma hjá okkur. Það er gott er styttist í stóru leikina.“ Leikur liðanna hefst klukkan 17.00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Stórleikur í kvennaboltanum
Olís-deild kvenna Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða