Maríanna Clara nýr dramatúrg Borgarleikhússins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2020 21:00 Maríanna Clara Lúthersdóttir. Aðsend Maríanna Clara Lúthersdóttir hefur verið ráðin dramatúrg Borgarleikhússins. Hún tekur við starfinu af Hrafnhildi Hagalín sem færði sig á dögunum yfir til Þjóðleikhússins. Maríanna hefur störf þann 1. maí. en mun taka þátt í verkefnavalsnefnd leikhússins á næstunni. Þá verður hún hluti af nýju listrænu teymi Borgarleikhússins. Maríanna Clara útskrifaðist frá Leiklistardeild LHÍ vorið 2003 og hefur leikið í fjölmörgum leikritum síðan. Má nefna hlutverk Dóru í In Transit í Borgarleikhúsinu, Osló, Edinborg og London; Stellu í Hinum útvalda í Loftkastalanum, Birnu í Örlagaeggjunum í Borgarleikhúsinu, Peggy Pickiet sér andlit guðs í Borgarleikhúsinu og Rosie í Mamma Mia sömuleiðis svo fátt eitt sé nefnt. Maríanna Clara er mikill femínisti eins og kom fram í viðtali við Fréttablaðið árið 2016. Þá lifir hún bíllausum lífstíl. Hún er ein af stofnendum Leikfélagsins Kvenfélagsins Garps og hefur leikið í uppfærslum þess. Þá er Maríanna menntaður bókmenntafræðingur og hefur sinnt kennslu í fræðunum við Háskóla Íslands. Miklar sviptingar eru á leikhúsmarkaðnum ef svo má segja um þessar mundir. Nýir leikhússtjórar bæði í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu, fólk á faraldsfæti. Leikhús Vistaskipti Tengdar fréttir Kristín Eysteinsdóttir leikstýrir kvikmynd um Kokkál Kristín Eysteindóttir mun leikstýra kvikmynd sem byggir á bókinni Kokkáll eftir Dóra DNA. Bókin kom út á síðasta ári en hún sló rækilega í gegn. 15. febrúar 2020 09:57 Brynhildur veður í óhefðbundinn Makbeð Brynhildur Guðjónsdóttir, nýráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins, mun leikstýra einu þekktasta leikriti Shakespeares Makbeð sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021. 27. febrúar 2020 14:48 Þjóðleikhúsið nælir í Þorleif Örn Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hefur gert samkomulag við Þjóðleikhúsið um að setja upp eina sýningu í leikhúsinu á hverju leikári næstu árin. 28. febrúar 2020 07:36 Magnús Geir sópar til sín lykilfólki úr Borgarleikhúsinu Fimm nýir listrænir stjórnendur ganga nú til liðs við Þjóðleikhúsið, samkvæmt tilkynningu, sem allir hafa gegnt burðarhlutverkum við Borgarleikhúsið undanfarin ár. 20. febrúar 2020 16:02 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Maríanna Clara Lúthersdóttir hefur verið ráðin dramatúrg Borgarleikhússins. Hún tekur við starfinu af Hrafnhildi Hagalín sem færði sig á dögunum yfir til Þjóðleikhússins. Maríanna hefur störf þann 1. maí. en mun taka þátt í verkefnavalsnefnd leikhússins á næstunni. Þá verður hún hluti af nýju listrænu teymi Borgarleikhússins. Maríanna Clara útskrifaðist frá Leiklistardeild LHÍ vorið 2003 og hefur leikið í fjölmörgum leikritum síðan. Má nefna hlutverk Dóru í In Transit í Borgarleikhúsinu, Osló, Edinborg og London; Stellu í Hinum útvalda í Loftkastalanum, Birnu í Örlagaeggjunum í Borgarleikhúsinu, Peggy Pickiet sér andlit guðs í Borgarleikhúsinu og Rosie í Mamma Mia sömuleiðis svo fátt eitt sé nefnt. Maríanna Clara er mikill femínisti eins og kom fram í viðtali við Fréttablaðið árið 2016. Þá lifir hún bíllausum lífstíl. Hún er ein af stofnendum Leikfélagsins Kvenfélagsins Garps og hefur leikið í uppfærslum þess. Þá er Maríanna menntaður bókmenntafræðingur og hefur sinnt kennslu í fræðunum við Háskóla Íslands. Miklar sviptingar eru á leikhúsmarkaðnum ef svo má segja um þessar mundir. Nýir leikhússtjórar bæði í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu, fólk á faraldsfæti.
Leikhús Vistaskipti Tengdar fréttir Kristín Eysteinsdóttir leikstýrir kvikmynd um Kokkál Kristín Eysteindóttir mun leikstýra kvikmynd sem byggir á bókinni Kokkáll eftir Dóra DNA. Bókin kom út á síðasta ári en hún sló rækilega í gegn. 15. febrúar 2020 09:57 Brynhildur veður í óhefðbundinn Makbeð Brynhildur Guðjónsdóttir, nýráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins, mun leikstýra einu þekktasta leikriti Shakespeares Makbeð sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021. 27. febrúar 2020 14:48 Þjóðleikhúsið nælir í Þorleif Örn Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hefur gert samkomulag við Þjóðleikhúsið um að setja upp eina sýningu í leikhúsinu á hverju leikári næstu árin. 28. febrúar 2020 07:36 Magnús Geir sópar til sín lykilfólki úr Borgarleikhúsinu Fimm nýir listrænir stjórnendur ganga nú til liðs við Þjóðleikhúsið, samkvæmt tilkynningu, sem allir hafa gegnt burðarhlutverkum við Borgarleikhúsið undanfarin ár. 20. febrúar 2020 16:02 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Kristín Eysteinsdóttir leikstýrir kvikmynd um Kokkál Kristín Eysteindóttir mun leikstýra kvikmynd sem byggir á bókinni Kokkáll eftir Dóra DNA. Bókin kom út á síðasta ári en hún sló rækilega í gegn. 15. febrúar 2020 09:57
Brynhildur veður í óhefðbundinn Makbeð Brynhildur Guðjónsdóttir, nýráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins, mun leikstýra einu þekktasta leikriti Shakespeares Makbeð sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021. 27. febrúar 2020 14:48
Þjóðleikhúsið nælir í Þorleif Örn Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hefur gert samkomulag við Þjóðleikhúsið um að setja upp eina sýningu í leikhúsinu á hverju leikári næstu árin. 28. febrúar 2020 07:36
Magnús Geir sópar til sín lykilfólki úr Borgarleikhúsinu Fimm nýir listrænir stjórnendur ganga nú til liðs við Þjóðleikhúsið, samkvæmt tilkynningu, sem allir hafa gegnt burðarhlutverkum við Borgarleikhúsið undanfarin ár. 20. febrúar 2020 16:02