Laporte frá í mánuð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 09:00 Laporte verður ekki með City í mars mánuði. Vísir/Getty Aymeric Laporte, miðvörður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, verður frá næsta mánuðinn eftir að hafa farið meiddur af velli gegn Real Madrid í vikunni. Hinn 25 ára gamli Laporte hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði og aðeins leikið átta leiki það sem af er leiktíð. Var hann loks að komast á skrið er hann haltraði af velli eftir rúmlega hálftíma leik gegn Real Madrid á útivelli í vikunni. City vann leikinn á endanum 2-1 en þó Ferandinho hafi komið vel inn í lið City er ljóst að lið Pep Guardiola mun sakna franska miðvarðarins sem hefur verið frábær fyrir félagið síðan hann kom fyrir 57 milljónir evra í janúar 2018. Eftir leik sagði Pep að mögulega hefði það verið áhætta að láta franska varnarmanninn spila en hann gæti varla hvílt Laporte þar sem hann væri einn besti miðvörður í fótboltanum í dag. Jafnframt sagði Pep að Laporte væri meiddur aftan í læri svo það væru 3-4 vikur á meiðslalistanum. Því miður kæmi þetta í kjölfarið á því að Laporte hefði verið fimm mánuði á meiðsalistanum.BBC greindi frá. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. 28. febrúar 2020 09:00 Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. 27. febrúar 2020 14:30 Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. 26. febrúar 2020 22:24 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Aymeric Laporte, miðvörður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, verður frá næsta mánuðinn eftir að hafa farið meiddur af velli gegn Real Madrid í vikunni. Hinn 25 ára gamli Laporte hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði og aðeins leikið átta leiki það sem af er leiktíð. Var hann loks að komast á skrið er hann haltraði af velli eftir rúmlega hálftíma leik gegn Real Madrid á útivelli í vikunni. City vann leikinn á endanum 2-1 en þó Ferandinho hafi komið vel inn í lið City er ljóst að lið Pep Guardiola mun sakna franska miðvarðarins sem hefur verið frábær fyrir félagið síðan hann kom fyrir 57 milljónir evra í janúar 2018. Eftir leik sagði Pep að mögulega hefði það verið áhætta að láta franska varnarmanninn spila en hann gæti varla hvílt Laporte þar sem hann væri einn besti miðvörður í fótboltanum í dag. Jafnframt sagði Pep að Laporte væri meiddur aftan í læri svo það væru 3-4 vikur á meiðslalistanum. Því miður kæmi þetta í kjölfarið á því að Laporte hefði verið fimm mánuði á meiðsalistanum.BBC greindi frá.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. 28. febrúar 2020 09:00 Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. 27. febrúar 2020 14:30 Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. 26. febrúar 2020 22:24 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. 28. febrúar 2020 09:00
Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. 27. febrúar 2020 14:30
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30
Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. 26. febrúar 2020 22:24
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45
Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00
Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45