Nýliðar Gróttu semja við tvo leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 08:00 Bjarki verður áfram í herbúðum Gróttu. Grótta samdi við tvo leikmenn í gær og munu þeir leika með liðinu er Seltirningar taka í fyrsta sinn þátt í efstu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Grótta náði eftirtektarverðum árangri síðastliðin tvö sumur er liðið fór upp úr 2. deild sem og 1. deildinni ári síðar. Sumarið 2020 mun Grótta því leika í fyrsta sinn í Pepsi Max deild karla. Í gær skrifuðu tveir leikmenn undir samning við félagið en annar þeirra lék 15 leiki með liðinu á síðustu leiktíð. Varnarmaðurinn Bjarki Leósson lék 15 leiki með Gróttu á síðustu leiktíð, þá á láni frá Íslandsmeisturum KR. Hann hefur nú skipt alfarið yfir í Gróttu. Þessi 22 ára leikmaður er sem stendur í Bandaríkjunum við nám sem og hann leikur í háskólaboltanum þar í landi. Hann mun eflaust styrkja varnarlínu Gróttu þegar hann kemur hingað til lands í vor. Þá hefur liðið fengið 26 ára gamlan sóknarmann frá ÍR, sá heitir Ágúst Freyr Hallsson. Skoraði hann átta mörk í 22 leikjum með Breiðhyltingum á síðustu leiktíð en liðið lenti í 7. sæti 2. deildar. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hræringar í Árbænum Það er mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Fylkis þessa dagana en Ari Leifsson er á leið í atvinnumennsku og þá staðfesti félagið komu Djair Parfitt-William í dag em sá kemur frá Slóveníu eftir að hafa verið alinn upp á Englandi en er með vegabréf frá Bermúda. 28. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Grótta samdi við tvo leikmenn í gær og munu þeir leika með liðinu er Seltirningar taka í fyrsta sinn þátt í efstu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Grótta náði eftirtektarverðum árangri síðastliðin tvö sumur er liðið fór upp úr 2. deild sem og 1. deildinni ári síðar. Sumarið 2020 mun Grótta því leika í fyrsta sinn í Pepsi Max deild karla. Í gær skrifuðu tveir leikmenn undir samning við félagið en annar þeirra lék 15 leiki með liðinu á síðustu leiktíð. Varnarmaðurinn Bjarki Leósson lék 15 leiki með Gróttu á síðustu leiktíð, þá á láni frá Íslandsmeisturum KR. Hann hefur nú skipt alfarið yfir í Gróttu. Þessi 22 ára leikmaður er sem stendur í Bandaríkjunum við nám sem og hann leikur í háskólaboltanum þar í landi. Hann mun eflaust styrkja varnarlínu Gróttu þegar hann kemur hingað til lands í vor. Þá hefur liðið fengið 26 ára gamlan sóknarmann frá ÍR, sá heitir Ágúst Freyr Hallsson. Skoraði hann átta mörk í 22 leikjum með Breiðhyltingum á síðustu leiktíð en liðið lenti í 7. sæti 2. deildar.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hræringar í Árbænum Það er mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Fylkis þessa dagana en Ari Leifsson er á leið í atvinnumennsku og þá staðfesti félagið komu Djair Parfitt-William í dag em sá kemur frá Slóveníu eftir að hafa verið alinn upp á Englandi en er með vegabréf frá Bermúda. 28. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Hræringar í Árbænum Það er mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Fylkis þessa dagana en Ari Leifsson er á leið í atvinnumennsku og þá staðfesti félagið komu Djair Parfitt-William í dag em sá kemur frá Slóveníu eftir að hafa verið alinn upp á Englandi en er með vegabréf frá Bermúda. 28. febrúar 2020 20:30