Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 10:30 Tiger hefur mikið þurft að glíma við meiðsli undanfarin ár vísir/getty Tiger Woods hefur ákveðið að hætta við þátttöku í Arnold Palmer Invitational golfmótinu sem haldið verður á Bay Hill í næstu viku vegna meiðsla. Þessi 44 ára gamli kylfingur hefur unnið mótið átta sinnum en umboðsmaðurinn hans segir hann ekki tilbúinn til að snúa aftur á golfvöllinn í tæka tíð. Woods hefur ekki spilað síðan hann tók þátt í Genesis Invitational mótinu fyrir tveimur vikum en þar endaði hann í síðasta sæti af þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn. Hann sagði að bakmeiðsli hefðu verið að stríða honum þar. Tiger missti einnig af Arnold Palmer Invitational á síðasta ári, þá vegna meiðsla á hálsi. Eflaust er Tiger að leggja áherslu á að ná Masters-mótinu í apríl en þar á hann titil að verja. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28 Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods hefur ákveðið að hætta við þátttöku í Arnold Palmer Invitational golfmótinu sem haldið verður á Bay Hill í næstu viku vegna meiðsla. Þessi 44 ára gamli kylfingur hefur unnið mótið átta sinnum en umboðsmaðurinn hans segir hann ekki tilbúinn til að snúa aftur á golfvöllinn í tæka tíð. Woods hefur ekki spilað síðan hann tók þátt í Genesis Invitational mótinu fyrir tveimur vikum en þar endaði hann í síðasta sæti af þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn. Hann sagði að bakmeiðsli hefðu verið að stríða honum þar. Tiger missti einnig af Arnold Palmer Invitational á síðasta ári, þá vegna meiðsla á hálsi. Eflaust er Tiger að leggja áherslu á að ná Masters-mótinu í apríl en þar á hann titil að verja.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28 Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28
Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00