Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 10:30 Tiger hefur mikið þurft að glíma við meiðsli undanfarin ár vísir/getty Tiger Woods hefur ákveðið að hætta við þátttöku í Arnold Palmer Invitational golfmótinu sem haldið verður á Bay Hill í næstu viku vegna meiðsla. Þessi 44 ára gamli kylfingur hefur unnið mótið átta sinnum en umboðsmaðurinn hans segir hann ekki tilbúinn til að snúa aftur á golfvöllinn í tæka tíð. Woods hefur ekki spilað síðan hann tók þátt í Genesis Invitational mótinu fyrir tveimur vikum en þar endaði hann í síðasta sæti af þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn. Hann sagði að bakmeiðsli hefðu verið að stríða honum þar. Tiger missti einnig af Arnold Palmer Invitational á síðasta ári, þá vegna meiðsla á hálsi. Eflaust er Tiger að leggja áherslu á að ná Masters-mótinu í apríl en þar á hann titil að verja. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28 Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods hefur ákveðið að hætta við þátttöku í Arnold Palmer Invitational golfmótinu sem haldið verður á Bay Hill í næstu viku vegna meiðsla. Þessi 44 ára gamli kylfingur hefur unnið mótið átta sinnum en umboðsmaðurinn hans segir hann ekki tilbúinn til að snúa aftur á golfvöllinn í tæka tíð. Woods hefur ekki spilað síðan hann tók þátt í Genesis Invitational mótinu fyrir tveimur vikum en þar endaði hann í síðasta sæti af þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn. Hann sagði að bakmeiðsli hefðu verið að stríða honum þar. Tiger missti einnig af Arnold Palmer Invitational á síðasta ári, þá vegna meiðsla á hálsi. Eflaust er Tiger að leggja áherslu á að ná Masters-mótinu í apríl en þar á hann titil að verja.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28 Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28
Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. 17. febrúar 2020 07:00