Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2020 10:15 Hildur kom, sá og sigraði á Óskarnum í nótt. Hún er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur til Óskarsverðlauna. Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. Verðlaunin voru veitt klukkan 03:43 í nótt og kom það í hlut Brie Larson, Sigourney Weaver og Gal Gadot að lesa nafn Hildar sem þakkaði fyrir sig með tilkomumikilli ræðu. Íslendingar eru að rifna úr stolti á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi er augljóslega mjög sátt við tíðindin. https://t.co/oLqS6dgP5o — Líf Magneudóttir (@lifmagn) February 10, 2020 „Þvílíkur sigur - til hamingju Hildur og Ísland! Og þótt ég sé hæverskur þá get ég ekki stillt mig um að segja ykkur að Hildur er frænka mín. Ég var búinn að segja mömmu hennar Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir - við erum systkinabörn - að ég ætlaði bara að monta mig af því einu sinni og geri það hér með,“ skrifar alþingismaðurinn Páll Magnússon. „Hvílíkur listamaður, hvílík fyrirmynd. Sem móðir sellóstúlku og sem íslensk kona, sem unnandi fagurrar og merkingarbærrar tónlistar og aðdáandi þess að standa með sér og sínu fagna ég svo ákaft öllum þessum verðskuldaða árangri og viðurkenningum,“ skrifar Brynhildur Björnsdóttir á Facebook. Tónlistarkonan Kristjana Stefánsdóttir fékk gæsahúð. Óperusöngkonan og tónskáldið Hallveig Rúnarsdóttir fór hreinlega að hágráta. Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir er mjög sátt. Vilborg Arna Gissuradóttir er að rifna úr stolti. María Björk Guðmundsdóttir tárast yfir fyrirmyndinni Hildi Guðnadóttur. VÁVÁVÁ þvílík fyrirmynd, ég tárast við að horfa, alveg magnað! https://t.co/954qpSwC8d#oscars#HildurGuðnadóttir#fyrirmynd— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) February 10, 2020 Menntamálaráðherra tjáir sig um afrekið. Og fleiri tjá sig um málið og afrek Hildar. Sofnaði ca þremur mínútum áður en Hildur fékk Óskarinn— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) February 10, 2020 Þetta verður einn gleðilegasti mánudagur í sögu Íslendinga, til hamingju Hildur!!— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) February 10, 2020 Glæsilegt, til hamingju Hildur, til hamingju Ísland. https://t.co/b2UAoVRuXN— Sveinn Atli (@svatli) February 10, 2020 Besti óskar ever. Kóresk mynd vinnur fullt og heil ræða haldin á öðru máli en ensku. Og Hildur kemur með óskarstyttuna heim í Hafnarfjörð!— Snæbjörn (@artybjorn) February 10, 2020 Segjum það sem bara upphátt. Fyrst og fremst er þetta náttúrulega sigur fyrir alla MH-inga. Takk Hildur.— Atli Viðar (@atli_vidar) February 10, 2020 Vá! Til hamingju Hildur og við öll https://t.co/6icxekKUbT— Katrín Atladóttir (@katrinat) February 10, 2020 Hildur þarf að fá landsliðsmeðferðina þegar hún kemur til Íslands. Skrúðganga, fálkaorða, börn með Joker andlitsmálningu. pic.twitter.com/Pb40SVnCCo— Stefán Rafn (@StefanRafn) February 10, 2020 Amazing; Composer Hildur Gudnadóttir wins the Oscar for Best Original Score, making her Iceland's first Oscar Winner. Innilegar hamingjuóskir #HildurGudnadottir@hildurness#Oscars#Jokerpic.twitter.com/zDBZyHlS2A— Isold Uggadottir (@IsoldUggadottir) February 10, 2020 Fokk já! Hildur var að fá óskarsverðlaun! AAAAA!— Anna Hafþórsdóttir (@AnnaHaff) February 10, 2020 Emmy, Grammy, Bafta, Golden Globe og svo Óskarsverðlaun. Þetta er ótrúlegt og einstakt afrek að ná að vinna þetta allt. Til hamingju Ísland og til hamingju Hildur— Davíð Már (@DavidMarKrist) February 10, 2020 Bikaróða Hildur https://t.co/jGAmgcmMl2— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 10, 2020 Hildur Guðnadóttir Óskarinn Tengdar fréttir Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Sjá meira
Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. Verðlaunin voru veitt klukkan 03:43 í nótt og kom það í hlut Brie Larson, Sigourney Weaver og Gal Gadot að lesa nafn Hildar sem þakkaði fyrir sig með tilkomumikilli ræðu. Íslendingar eru að rifna úr stolti á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi er augljóslega mjög sátt við tíðindin. https://t.co/oLqS6dgP5o — Líf Magneudóttir (@lifmagn) February 10, 2020 „Þvílíkur sigur - til hamingju Hildur og Ísland! Og þótt ég sé hæverskur þá get ég ekki stillt mig um að segja ykkur að Hildur er frænka mín. Ég var búinn að segja mömmu hennar Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir - við erum systkinabörn - að ég ætlaði bara að monta mig af því einu sinni og geri það hér með,“ skrifar alþingismaðurinn Páll Magnússon. „Hvílíkur listamaður, hvílík fyrirmynd. Sem móðir sellóstúlku og sem íslensk kona, sem unnandi fagurrar og merkingarbærrar tónlistar og aðdáandi þess að standa með sér og sínu fagna ég svo ákaft öllum þessum verðskuldaða árangri og viðurkenningum,“ skrifar Brynhildur Björnsdóttir á Facebook. Tónlistarkonan Kristjana Stefánsdóttir fékk gæsahúð. Óperusöngkonan og tónskáldið Hallveig Rúnarsdóttir fór hreinlega að hágráta. Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir er mjög sátt. Vilborg Arna Gissuradóttir er að rifna úr stolti. María Björk Guðmundsdóttir tárast yfir fyrirmyndinni Hildi Guðnadóttur. VÁVÁVÁ þvílík fyrirmynd, ég tárast við að horfa, alveg magnað! https://t.co/954qpSwC8d#oscars#HildurGuðnadóttir#fyrirmynd— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) February 10, 2020 Menntamálaráðherra tjáir sig um afrekið. Og fleiri tjá sig um málið og afrek Hildar. Sofnaði ca þremur mínútum áður en Hildur fékk Óskarinn— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) February 10, 2020 Þetta verður einn gleðilegasti mánudagur í sögu Íslendinga, til hamingju Hildur!!— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) February 10, 2020 Glæsilegt, til hamingju Hildur, til hamingju Ísland. https://t.co/b2UAoVRuXN— Sveinn Atli (@svatli) February 10, 2020 Besti óskar ever. Kóresk mynd vinnur fullt og heil ræða haldin á öðru máli en ensku. Og Hildur kemur með óskarstyttuna heim í Hafnarfjörð!— Snæbjörn (@artybjorn) February 10, 2020 Segjum það sem bara upphátt. Fyrst og fremst er þetta náttúrulega sigur fyrir alla MH-inga. Takk Hildur.— Atli Viðar (@atli_vidar) February 10, 2020 Vá! Til hamingju Hildur og við öll https://t.co/6icxekKUbT— Katrín Atladóttir (@katrinat) February 10, 2020 Hildur þarf að fá landsliðsmeðferðina þegar hún kemur til Íslands. Skrúðganga, fálkaorða, börn með Joker andlitsmálningu. pic.twitter.com/Pb40SVnCCo— Stefán Rafn (@StefanRafn) February 10, 2020 Amazing; Composer Hildur Gudnadóttir wins the Oscar for Best Original Score, making her Iceland's first Oscar Winner. Innilegar hamingjuóskir #HildurGudnadottir@hildurness#Oscars#Jokerpic.twitter.com/zDBZyHlS2A— Isold Uggadottir (@IsoldUggadottir) February 10, 2020 Fokk já! Hildur var að fá óskarsverðlaun! AAAAA!— Anna Hafþórsdóttir (@AnnaHaff) February 10, 2020 Emmy, Grammy, Bafta, Golden Globe og svo Óskarsverðlaun. Þetta er ótrúlegt og einstakt afrek að ná að vinna þetta allt. Til hamingju Ísland og til hamingju Hildur— Davíð Már (@DavidMarKrist) February 10, 2020 Bikaróða Hildur https://t.co/jGAmgcmMl2— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 10, 2020
Hildur Guðnadóttir Óskarinn Tengdar fréttir Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Sjá meira
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31
Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp