Braut og japlaði á síma í „martraðarflugi“ til Íslands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. febrúar 2020 21:00 Vélar Easyjet á Gatwick-flugvelli. Getty/Education Images Fimmtugur Breti hefur játað að hafa ógnað öryggi farþega um borð í vél Easy Jeat á leið frá Manchester til Íslands í janúar á síðasta ári. Hann á yfir höfði sér fangelsisvist.Greint var frá því í janúar á síðasta ári að flugstjóri farþegaþotunnar þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Lýstu farþegar þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla á sínum tíma.Daily Mail fjallar um dómsmálið á hendur manninum í dag þar sem málsatvikum er lýst nánar. Þar segir að maðurinn hafi gripið gin-flösku úr farangri sínum og hafið drykkju. Eftir að kvenkyns farþegar höfðu hafnað því að ræða við manninn varð hann mjög reiður og hótaði að drepa fjölskyldumeðlimi annarra farþega. Á leið til lendingar virðist sem svo að maðurinn hafi brotið síma sinn í tvennt og byrjað að bryðja símann. Skar hann sig í leiðinni. Við þetta virðist rafhlaða símans hafa skemmst og byrjaði hún að hitna eftir að maðurinn kastaði henni frá sér. Brugðust flugliðar við með því að kæla rafhlöðuna og setja hana í vatnsglas. Lögmaður mannsins segir að hann muni líti sem ekkert eftir flugferðinni en að hann skammist sín gríðarlega fyrir hegðunina. Á hann yfir höfði sér fangelsisdóm vegna málsins en ákvörðun um það verður tekin í næsta mánuði. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. 29. janúar 2019 13:11 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fleiri fréttir Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Sjá meira
Fimmtugur Breti hefur játað að hafa ógnað öryggi farþega um borð í vél Easy Jeat á leið frá Manchester til Íslands í janúar á síðasta ári. Hann á yfir höfði sér fangelsisvist.Greint var frá því í janúar á síðasta ári að flugstjóri farþegaþotunnar þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Lýstu farþegar þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla á sínum tíma.Daily Mail fjallar um dómsmálið á hendur manninum í dag þar sem málsatvikum er lýst nánar. Þar segir að maðurinn hafi gripið gin-flösku úr farangri sínum og hafið drykkju. Eftir að kvenkyns farþegar höfðu hafnað því að ræða við manninn varð hann mjög reiður og hótaði að drepa fjölskyldumeðlimi annarra farþega. Á leið til lendingar virðist sem svo að maðurinn hafi brotið síma sinn í tvennt og byrjað að bryðja símann. Skar hann sig í leiðinni. Við þetta virðist rafhlaða símans hafa skemmst og byrjaði hún að hitna eftir að maðurinn kastaði henni frá sér. Brugðust flugliðar við með því að kæla rafhlöðuna og setja hana í vatnsglas. Lögmaður mannsins segir að hann muni líti sem ekkert eftir flugferðinni en að hann skammist sín gríðarlega fyrir hegðunina. Á hann yfir höfði sér fangelsisdóm vegna málsins en ákvörðun um það verður tekin í næsta mánuði.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. 29. janúar 2019 13:11 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fleiri fréttir Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Sjá meira
EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. 29. janúar 2019 13:11