Fleiri úr 1999 liði Man. United en úr 2020 liði Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2020 23:00 Paul Scholes og Roy Keane voru í banni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en komust í úrvalsliðið. Hér fagna þeir eftir leikinn með bikarinn á milli sín. Getty/Alain Gadoffre Sky Sports fékk lesendur heimasíðu sinnar til að velja ellefu manna úrvalslið úr tveimur liðum eða þrennuliði Manchester United frá 1999 og liði Liverpool í dag. Niðurstöðurnar eru klárar. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-99 tímabilinu náði einum fleiri leikmönnum inn í liðið í þessari kosningu en næstum því hundrað þúsund manns greiddu atkvæði. Steve McClaren, aðtoðarþjálfari Sir Alex hjá Manchester United þetta tímabil, vildi meina að aðeins Virgil Van Dijk kæmist í liðið en þeir sem kusu voru ekki alveg sammála því. Leikmenn úr Manchester United liðinu fengu 52 prósent atkvæða á móti 48 prósent sem fóru til leikmanna Liverpool liðsins. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-98 vann alla þrjá stóru titlana á tíu dögum í maímánuði 1999. Liðið vann ensku deildina 16. maí með 2-1 endurkomusigri á Tottenham, enski bikarinn vannst eftir 2-0 sigur á Newcastle á Wembley 22. maí og liðið vann síðan Meistaradeildina 26. maí eftir 2-1 endurkomusigur á Bayern München þar sem bæði mörkin komu í uppbótatíma. Liverpool er að rúlla yfir ensku úrvalsdeildina í vetur og hefur á síðustu níu mánuðum unnið Miestaradeildina, Ofurbikar UEFA og heimsmeistarakeppni félagsliða. 6 Man Utd 5 Liverpool We asked you to pick your combined XI from Man Utd's 1999 Treble-winning side and today's dominant Liverpool team...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 12, 2020 Sky Sports hefur nú birt niðurstöðurnar úr kosningunni og í liðinu eru sex úr þrennuliði Manchester United frá 1998-99 en fimm úr Liverpool liðinu í dag. Liverpool á næstum því alla vörnina og báða framherjana en allir miðjumenn úrvalssliðsins koma úr liði Manchester United.Úrvalslið Man. United 1999 og Liverpool 2020: Peter Schmeichel, Manchester United 1999 Trent Alexander-Arnold, Liverpool 2020 Jaap Stam , Manchester United 1999 Virgil Van Dijk, Liverpool 2020 Andrew Robertson, Liverpool 2020 David Beckham, Manchester United 1999 Paul Scholes, Manchester United 1999 Roy Keane, Manchester United 1999 Ryan Giggs, Manchester United 1999 Mo Salah, Liverpool 2020 Sadio Mane, Liverpool 2020Varamenn: Alisson, Liverpool 2020 Gary Neville, Manchester United 1999 Jordan Henderson, Liverpool 2020 Roberto Firmino, Liverpool 2020 Andy Cole, Manchester United 1999 Enski boltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira
Sky Sports fékk lesendur heimasíðu sinnar til að velja ellefu manna úrvalslið úr tveimur liðum eða þrennuliði Manchester United frá 1999 og liði Liverpool í dag. Niðurstöðurnar eru klárar. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-99 tímabilinu náði einum fleiri leikmönnum inn í liðið í þessari kosningu en næstum því hundrað þúsund manns greiddu atkvæði. Steve McClaren, aðtoðarþjálfari Sir Alex hjá Manchester United þetta tímabil, vildi meina að aðeins Virgil Van Dijk kæmist í liðið en þeir sem kusu voru ekki alveg sammála því. Leikmenn úr Manchester United liðinu fengu 52 prósent atkvæða á móti 48 prósent sem fóru til leikmanna Liverpool liðsins. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-98 vann alla þrjá stóru titlana á tíu dögum í maímánuði 1999. Liðið vann ensku deildina 16. maí með 2-1 endurkomusigri á Tottenham, enski bikarinn vannst eftir 2-0 sigur á Newcastle á Wembley 22. maí og liðið vann síðan Meistaradeildina 26. maí eftir 2-1 endurkomusigur á Bayern München þar sem bæði mörkin komu í uppbótatíma. Liverpool er að rúlla yfir ensku úrvalsdeildina í vetur og hefur á síðustu níu mánuðum unnið Miestaradeildina, Ofurbikar UEFA og heimsmeistarakeppni félagsliða. 6 Man Utd 5 Liverpool We asked you to pick your combined XI from Man Utd's 1999 Treble-winning side and today's dominant Liverpool team...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 12, 2020 Sky Sports hefur nú birt niðurstöðurnar úr kosningunni og í liðinu eru sex úr þrennuliði Manchester United frá 1998-99 en fimm úr Liverpool liðinu í dag. Liverpool á næstum því alla vörnina og báða framherjana en allir miðjumenn úrvalssliðsins koma úr liði Manchester United.Úrvalslið Man. United 1999 og Liverpool 2020: Peter Schmeichel, Manchester United 1999 Trent Alexander-Arnold, Liverpool 2020 Jaap Stam , Manchester United 1999 Virgil Van Dijk, Liverpool 2020 Andrew Robertson, Liverpool 2020 David Beckham, Manchester United 1999 Paul Scholes, Manchester United 1999 Roy Keane, Manchester United 1999 Ryan Giggs, Manchester United 1999 Mo Salah, Liverpool 2020 Sadio Mane, Liverpool 2020Varamenn: Alisson, Liverpool 2020 Gary Neville, Manchester United 1999 Jordan Henderson, Liverpool 2020 Roberto Firmino, Liverpool 2020 Andy Cole, Manchester United 1999
Enski boltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira