Í beinni í dag: Birkir Bjarna mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2020 06:00 Birkir og Ronaldo á EM 2016. Vísir/Getty Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls verða níu beinar útsendingar en við förum frá Íslandi til Ítalíu, Spánar og Los Angeles í Bandaríkjunum. Við byrjum daginn á leik Sevilla og Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni. Síðan förum við til Spánar þar sem fyrrum ungstirnið Adnan Januzaj og liðsfélagar hans í Real Sociedad heimsækja hið stórskemmtilega lið Eibar. Í kjölfarið er leikur Athletic Club og Osasuna. Þá endum við daginn á stórliði Real Madrid en þeir fá léttleikandi lið Celta Vigo í heimsókn. Real þarf á sigri að halda þar sem liðið er nú jafnt Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klukkan 14:00 hefst svo leikur Juventus og Brescia en Birkir Bjarnason leikur í liði Brescia. Birkir og liðsfélagar hans fá það verðuga verkefni að stöðva sjóðheitan Cristiano Ronaldo sem hefur skorað að vild síðan Serie A snéri aftur eftir jólafrí. Brescia þarf nauðsynlega á stigum að halda en liðið er í næstneðsla sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með aðeins 16 stig þegar 23 umferðum er lokið. Napoli mætir svo Cagliari á útivelli klukkan 17:00 og að lokum er stórleikur Lazio og Inter Milan eftir kvöldmat klukkan 19:45. Inter undir stjórn Antonio Conte hafa verið frábærir það sem af er vetri og ógna einokun Juventus á titlinum sem aldrei fyrr. Þá fer einn leikur fram í Olís deild karla en ÍR heimsækir FH. Bæði lið eru með 22 stig í 4. og 5. sæti deildarinnar svo það er mikið undir í Hafnafirðinum í kvöld. Þá erum við með eina beina útsendingu á Stöð 2 Golf en The Genesis Invitational, sem er hluti af PGA mótaröðinni, er í beinni útsendingu frá 18:00. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Beinar útsendingar dagsins: 10:50 Sevilla - Espanyol (Stöð 2 Sport) 13:50 Juventus - Brescia (Stöð 2 Sport) 14:50 Eibar - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 16:50 Cagliari - Napoli (Stöð 2 Sport) 17:20 Athletic Club - Osasuna (Stöð 2 Sport 2) 18:00 The Genesis Invitational, PGA Tour 2020 Stöð 2 Golf 19:20 FH-ÍR, Olís deild karla (Stöð 2 Sport) 19:35 Lazio - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Real Madrid - Celta Vigo (Stöð 2 Sport 2) Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira
Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls verða níu beinar útsendingar en við förum frá Íslandi til Ítalíu, Spánar og Los Angeles í Bandaríkjunum. Við byrjum daginn á leik Sevilla og Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni. Síðan förum við til Spánar þar sem fyrrum ungstirnið Adnan Januzaj og liðsfélagar hans í Real Sociedad heimsækja hið stórskemmtilega lið Eibar. Í kjölfarið er leikur Athletic Club og Osasuna. Þá endum við daginn á stórliði Real Madrid en þeir fá léttleikandi lið Celta Vigo í heimsókn. Real þarf á sigri að halda þar sem liðið er nú jafnt Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klukkan 14:00 hefst svo leikur Juventus og Brescia en Birkir Bjarnason leikur í liði Brescia. Birkir og liðsfélagar hans fá það verðuga verkefni að stöðva sjóðheitan Cristiano Ronaldo sem hefur skorað að vild síðan Serie A snéri aftur eftir jólafrí. Brescia þarf nauðsynlega á stigum að halda en liðið er í næstneðsla sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með aðeins 16 stig þegar 23 umferðum er lokið. Napoli mætir svo Cagliari á útivelli klukkan 17:00 og að lokum er stórleikur Lazio og Inter Milan eftir kvöldmat klukkan 19:45. Inter undir stjórn Antonio Conte hafa verið frábærir það sem af er vetri og ógna einokun Juventus á titlinum sem aldrei fyrr. Þá fer einn leikur fram í Olís deild karla en ÍR heimsækir FH. Bæði lið eru með 22 stig í 4. og 5. sæti deildarinnar svo það er mikið undir í Hafnafirðinum í kvöld. Þá erum við með eina beina útsendingu á Stöð 2 Golf en The Genesis Invitational, sem er hluti af PGA mótaröðinni, er í beinni útsendingu frá 18:00. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Beinar útsendingar dagsins: 10:50 Sevilla - Espanyol (Stöð 2 Sport) 13:50 Juventus - Brescia (Stöð 2 Sport) 14:50 Eibar - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 16:50 Cagliari - Napoli (Stöð 2 Sport) 17:20 Athletic Club - Osasuna (Stöð 2 Sport 2) 18:00 The Genesis Invitational, PGA Tour 2020 Stöð 2 Golf 19:20 FH-ÍR, Olís deild karla (Stöð 2 Sport) 19:35 Lazio - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Real Madrid - Celta Vigo (Stöð 2 Sport 2)
Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira