Elías Már: Fór um mig þegar Kristófer fékk brottvísun Andri Már Eggertsson skrifar 15. febrúar 2020 18:15 Elías Már var kátur að leikslokum. Vísir/Bára HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. „Mér fannst leikurinn frábær, vörnin var góð lunga af leiknum, ef við hefðum ekki verið að fá okkur þessi auðveldu mörk útaf við vorum að tapa boltanum sóknarlega hefðum við fengið færri mörk á okkur.” HK spilaði mikið sjö á sex og var Elías gríðarlega ánægður með hvernig sitt lið leysti það. Ægir fékk rautt snemma leik fyrir að slá Pétur Árna í andlitið, Elías fannst hreyfing Ægis skrýtin og slær hann Pétur í andlitið, Elías bætir við að þetta er í fyrsta sinn í vetur sem HK fær besta dómarapar landsins og treysti hann þeim til að taka þessa ákvörðun. HK eru heldur þunnskipaðir núna og spilaði Sigurður Jeff mikið í leiknum. „Það er bara einn gír á Sigga hann er alltaf all in, Siggi var mjög góður sérstaklega varnarlega og var einnig virkur í sóknarleik liðsins.” Kristófer Dagur fær klaufalegar tvær mínútur undir lok leiksins og kom þá góður kafli hjá Fram.„Við vorum útúr skipulagi þegar Kristófer fær brottvísun, það fór um mig þegar Kristófer fékk brotvísun en mikið styrkleika efni hjá liðinu að ná að vinna þennan leik við hefðum líklegast brotnað niður fyrr á tímabilinu,” sagði Elías. Undir lok leiks tapar Þorgrímur Smári klaufalega boltanum og bæði Kristján og Þorgrímur ráðast á boltann. Elías sýndist Þorgrímur ná boltanum en var ánægður með að dómaranir dæmdu boltann HK í vil. Aðspurður hvort HK geti haldið sér uppi.„Ég hef trú á að við getum haldið okkur uppi, við ætlum að fara í alla leiki núna til að vinna, það eru miklar framfarir á spilamennsku liðsins undafarna mánuði. Við eigum FH eftir viku og við tökum bara einn leik í einu.” Athygli vakti að aðal markmaður HK Davíð Svansson spilaði ekkert í leiknum heldur spilaði Stefán Huldar allan leikinn og stóð sig vel.„Stefán er frábær markmaður og var hann búinn að verja vel á síðustu æfingum þannig við tókum ákvörðun um að láta hann byrja og svaraði hann kallinu eins og Pálmi sem spilaði sókn í dag hann hefur varla farið fram fyrir miðju í vetur en leysti verkefnið mjög vel, sem þjálfari er alltaf gefandi þegar leikmenn svara inná vellinum,” sagði Elías Már að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. „Mér fannst leikurinn frábær, vörnin var góð lunga af leiknum, ef við hefðum ekki verið að fá okkur þessi auðveldu mörk útaf við vorum að tapa boltanum sóknarlega hefðum við fengið færri mörk á okkur.” HK spilaði mikið sjö á sex og var Elías gríðarlega ánægður með hvernig sitt lið leysti það. Ægir fékk rautt snemma leik fyrir að slá Pétur Árna í andlitið, Elías fannst hreyfing Ægis skrýtin og slær hann Pétur í andlitið, Elías bætir við að þetta er í fyrsta sinn í vetur sem HK fær besta dómarapar landsins og treysti hann þeim til að taka þessa ákvörðun. HK eru heldur þunnskipaðir núna og spilaði Sigurður Jeff mikið í leiknum. „Það er bara einn gír á Sigga hann er alltaf all in, Siggi var mjög góður sérstaklega varnarlega og var einnig virkur í sóknarleik liðsins.” Kristófer Dagur fær klaufalegar tvær mínútur undir lok leiksins og kom þá góður kafli hjá Fram.„Við vorum útúr skipulagi þegar Kristófer fær brottvísun, það fór um mig þegar Kristófer fékk brotvísun en mikið styrkleika efni hjá liðinu að ná að vinna þennan leik við hefðum líklegast brotnað niður fyrr á tímabilinu,” sagði Elías. Undir lok leiks tapar Þorgrímur Smári klaufalega boltanum og bæði Kristján og Þorgrímur ráðast á boltann. Elías sýndist Þorgrímur ná boltanum en var ánægður með að dómaranir dæmdu boltann HK í vil. Aðspurður hvort HK geti haldið sér uppi.„Ég hef trú á að við getum haldið okkur uppi, við ætlum að fara í alla leiki núna til að vinna, það eru miklar framfarir á spilamennsku liðsins undafarna mánuði. Við eigum FH eftir viku og við tökum bara einn leik í einu.” Athygli vakti að aðal markmaður HK Davíð Svansson spilaði ekkert í leiknum heldur spilaði Stefán Huldar allan leikinn og stóð sig vel.„Stefán er frábær markmaður og var hann búinn að verja vel á síðustu æfingum þannig við tókum ákvörðun um að láta hann byrja og svaraði hann kallinu eins og Pálmi sem spilaði sókn í dag hann hefur varla farið fram fyrir miðju í vetur en leysti verkefnið mjög vel, sem þjálfari er alltaf gefandi þegar leikmenn svara inná vellinum,” sagði Elías Már að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00