Hringur sem týndist í Bandaríkjunum fyrir 47 árum fannst í Finnlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. febrúar 2020 10:05 Hringurinn fannst í skógi við finnska bæinn Kaarina, þar sem finna má þessar rústir. Vísir/Getty Kona sem glataði sérstökum útskriftarhring í Maine-ríki Bandaríkjanna árið 1973 getur tekið gleði sína á ný. Hringurinn fannst nýverið í skógi í Finnlandi, um sex þúsund kílómetrum frá þeim stað þar sem hringurinn týndist. Hin 63 ára gamla Debra McKenna var grunnskólanemandi þegar hún glataði hringnum í verslun í bænum Portland í Maine árið 1973. Hringurinn var upphaflega eign eiginmanns hennar sem gaf henni hringinn er þau voru kærustupar í skóla. Hjónin voru gift í 40 ár en eiginmaður Debru andaðist árið 2017.Í frétt Guardiansegir að Debra hafi að mestu verið búin að gleyma hringnum áður en hann skilaði sér til hennar í síðustu viku. Það var fundvís Finni sem fann hringinn undir 20 sentimetra moldarlagi í skógi í Finnlandi í grennd við Kaarina, fyrr á árinu. Var hann á ferð um skóginn með málmleitartæki.Á hringnum var áletrað nafn skólans sem Debra og eiginmaður hennar gengu í. Þá voru upphafsstafirnir S M einnig áletraðir á hringinn. Finninn sem fann hringinn hafði samband við nemendafélag fyrrverandi nemenda skólans sem komust að því að hringurinn hafði verið í eigu eiginmanns Debru. Því var hægt að koma honum í réttar hendur eftir 47 ár.Ferðalag hringsins frá Maine til Finnlands er þó enn óútskýrt og verður það líklega áfram. Bandaríkin Finnland Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Sjá meira
Kona sem glataði sérstökum útskriftarhring í Maine-ríki Bandaríkjanna árið 1973 getur tekið gleði sína á ný. Hringurinn fannst nýverið í skógi í Finnlandi, um sex þúsund kílómetrum frá þeim stað þar sem hringurinn týndist. Hin 63 ára gamla Debra McKenna var grunnskólanemandi þegar hún glataði hringnum í verslun í bænum Portland í Maine árið 1973. Hringurinn var upphaflega eign eiginmanns hennar sem gaf henni hringinn er þau voru kærustupar í skóla. Hjónin voru gift í 40 ár en eiginmaður Debru andaðist árið 2017.Í frétt Guardiansegir að Debra hafi að mestu verið búin að gleyma hringnum áður en hann skilaði sér til hennar í síðustu viku. Það var fundvís Finni sem fann hringinn undir 20 sentimetra moldarlagi í skógi í Finnlandi í grennd við Kaarina, fyrr á árinu. Var hann á ferð um skóginn með málmleitartæki.Á hringnum var áletrað nafn skólans sem Debra og eiginmaður hennar gengu í. Þá voru upphafsstafirnir S M einnig áletraðir á hringinn. Finninn sem fann hringinn hafði samband við nemendafélag fyrrverandi nemenda skólans sem komust að því að hringurinn hafði verið í eigu eiginmanns Debru. Því var hægt að koma honum í réttar hendur eftir 47 ár.Ferðalag hringsins frá Maine til Finnlands er þó enn óútskýrt og verður það líklega áfram.
Bandaríkin Finnland Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Sjá meira