Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. febrúar 2020 15:00 Hin 22 ára Lara Rúnarsson starfar sem áhrifavaldur á Instagram. Myndir/Instagram Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lara segist vera hálfur víkingur en faðir hennar er Íslenskur. Lara er fædd í Würzburg en í kynningartexta á vefsíðu keppninnar segist hún vera stolt af uppruna sínum og rótum. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 14, 2020 at 7:22am PST Lara starfar sem áhrifavaldur á Instagram og er þar með yfir 330 þúsund fylgjendur. Hún byggði upp Instagram síðuna sína samhliða námi í viðskiptum og birtir meðal annars efni tengt heilsu og tísku. Aðstandendur keppninnar Miss Bayern fundu hana í gegnum samfélagsmiðilinn. Lara hefur náð að gera samfélagsmiðilinn Instagram að sinni aðalinnkomu.Skjáskot/Instagram Eftir að vera valin Miss Bayern í desember fékk hún þátttökurétt í Miss Germany eða Ungfrú Þýskaland. Það vakti athygli að sigurvegari keppninnar Ungfrú Þýskaland var einnig elsti keppandinn í ár, hin 35 ára Leonie Charlotte. Aðeins konur sátu í dómnefndinni í keppninni sem á að valdefla „ósviknar“ (e. authentic) konur. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 16, 2020 at 10:48am PST Í viðtölum fyrir keppnina hefur Lara sagt að þetta snúist ekki bara um útlitið heldur líka persónuleikann. Sjálf ætlar hún að vera fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og sýna þeim hvernig þær geta náð sínum markmiðum. View this post on Instagram Top 3 @lararunarsson A post shared by Miss Germany® (@missgermany_official) on Feb 15, 2020 at 12:46pm PST Á Instagram síðu hennar má sjá margar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 20, 2019 at 10:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 24, 2019 at 11:04am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 21, 2019 at 11:06am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 18, 2019 at 9:56am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 14, 2019 at 10:27am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 16, 2019 at 10:39am PDT Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu og upptökuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Íslendingar erlendis Þýskaland Mest lesið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Lífið Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Lífið The Smashing Pumpkins til Íslands Tónlist Fleiri fréttir Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Sjá meira
Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lara segist vera hálfur víkingur en faðir hennar er Íslenskur. Lara er fædd í Würzburg en í kynningartexta á vefsíðu keppninnar segist hún vera stolt af uppruna sínum og rótum. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 14, 2020 at 7:22am PST Lara starfar sem áhrifavaldur á Instagram og er þar með yfir 330 þúsund fylgjendur. Hún byggði upp Instagram síðuna sína samhliða námi í viðskiptum og birtir meðal annars efni tengt heilsu og tísku. Aðstandendur keppninnar Miss Bayern fundu hana í gegnum samfélagsmiðilinn. Lara hefur náð að gera samfélagsmiðilinn Instagram að sinni aðalinnkomu.Skjáskot/Instagram Eftir að vera valin Miss Bayern í desember fékk hún þátttökurétt í Miss Germany eða Ungfrú Þýskaland. Það vakti athygli að sigurvegari keppninnar Ungfrú Þýskaland var einnig elsti keppandinn í ár, hin 35 ára Leonie Charlotte. Aðeins konur sátu í dómnefndinni í keppninni sem á að valdefla „ósviknar“ (e. authentic) konur. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 16, 2020 at 10:48am PST Í viðtölum fyrir keppnina hefur Lara sagt að þetta snúist ekki bara um útlitið heldur líka persónuleikann. Sjálf ætlar hún að vera fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og sýna þeim hvernig þær geta náð sínum markmiðum. View this post on Instagram Top 3 @lararunarsson A post shared by Miss Germany® (@missgermany_official) on Feb 15, 2020 at 12:46pm PST Á Instagram síðu hennar má sjá margar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 20, 2019 at 10:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 24, 2019 at 11:04am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 21, 2019 at 11:06am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 18, 2019 at 9:56am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 14, 2019 at 10:27am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 16, 2019 at 10:39am PDT Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu og upptökuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan.
Íslendingar erlendis Þýskaland Mest lesið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Lífið Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Lífið The Smashing Pumpkins til Íslands Tónlist Fleiri fréttir Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Sjá meira