Komst yfir myndefni af kynlífi hjóna á lokaðri vefsíðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. febrúar 2020 15:02 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða á miðvikudaginn. Vísir/Egill Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hótanir og kynferðisbrot. Brotin beindust gegn tveimur konum. Við ákvörðun refsingu leit dómurinn til þess að maðurinn átti ekki sakaferil að baki, játaði skýlaust frá fyrsta degi og var samvinnufús við rannsókn málsins. Karlmaðurinn var ákærður fyrir brot gegn tveimur konum þann 8. maí árið 2018. Þeirri fyrri sendi hann á Messenger óumbeðið fjórar kynferðislegar ljósmyndir sem sýndu kynfæri karls og konu og samræði karls og konu. Hótaði hann að senda myndirnar á fleiri aðila. Konan kannaðist við að myndirnar væru af henni og eiginmanni hennar. Karlmaðurinn hefði komist yfir þær á lokaðri vefsíðu. Í ákæru segir að hegðun karlmannsins hafi verið til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar og valda henni ótta um heilbrigði og velferð sína. Þá var hann kærður fyrir kynferðisbrot gegn annarri konu sem hann sendi sömu myndir á Messenger. Myndunum fylgdu niðrandi skilaboð. Var háttsemi hans til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar. Dómurinn leit til þess við ákvörðun refsingar að hegðunin var smánandi í garð kvennanna tvegga. Fjögurra mánaða skilorðsbundinn dómur þótti hæfileg refsing en dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða í síðustu viku. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hótanir og kynferðisbrot. Brotin beindust gegn tveimur konum. Við ákvörðun refsingu leit dómurinn til þess að maðurinn átti ekki sakaferil að baki, játaði skýlaust frá fyrsta degi og var samvinnufús við rannsókn málsins. Karlmaðurinn var ákærður fyrir brot gegn tveimur konum þann 8. maí árið 2018. Þeirri fyrri sendi hann á Messenger óumbeðið fjórar kynferðislegar ljósmyndir sem sýndu kynfæri karls og konu og samræði karls og konu. Hótaði hann að senda myndirnar á fleiri aðila. Konan kannaðist við að myndirnar væru af henni og eiginmanni hennar. Karlmaðurinn hefði komist yfir þær á lokaðri vefsíðu. Í ákæru segir að hegðun karlmannsins hafi verið til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar og valda henni ótta um heilbrigði og velferð sína. Þá var hann kærður fyrir kynferðisbrot gegn annarri konu sem hann sendi sömu myndir á Messenger. Myndunum fylgdu niðrandi skilaboð. Var háttsemi hans til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar. Dómurinn leit til þess við ákvörðun refsingar að hegðunin var smánandi í garð kvennanna tvegga. Fjögurra mánaða skilorðsbundinn dómur þótti hæfileg refsing en dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða í síðustu viku.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira