Komst yfir myndefni af kynlífi hjóna á lokaðri vefsíðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. febrúar 2020 15:02 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða á miðvikudaginn. Vísir/Egill Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hótanir og kynferðisbrot. Brotin beindust gegn tveimur konum. Við ákvörðun refsingu leit dómurinn til þess að maðurinn átti ekki sakaferil að baki, játaði skýlaust frá fyrsta degi og var samvinnufús við rannsókn málsins. Karlmaðurinn var ákærður fyrir brot gegn tveimur konum þann 8. maí árið 2018. Þeirri fyrri sendi hann á Messenger óumbeðið fjórar kynferðislegar ljósmyndir sem sýndu kynfæri karls og konu og samræði karls og konu. Hótaði hann að senda myndirnar á fleiri aðila. Konan kannaðist við að myndirnar væru af henni og eiginmanni hennar. Karlmaðurinn hefði komist yfir þær á lokaðri vefsíðu. Í ákæru segir að hegðun karlmannsins hafi verið til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar og valda henni ótta um heilbrigði og velferð sína. Þá var hann kærður fyrir kynferðisbrot gegn annarri konu sem hann sendi sömu myndir á Messenger. Myndunum fylgdu niðrandi skilaboð. Var háttsemi hans til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar. Dómurinn leit til þess við ákvörðun refsingar að hegðunin var smánandi í garð kvennanna tvegga. Fjögurra mánaða skilorðsbundinn dómur þótti hæfileg refsing en dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða í síðustu viku. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira
Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hótanir og kynferðisbrot. Brotin beindust gegn tveimur konum. Við ákvörðun refsingu leit dómurinn til þess að maðurinn átti ekki sakaferil að baki, játaði skýlaust frá fyrsta degi og var samvinnufús við rannsókn málsins. Karlmaðurinn var ákærður fyrir brot gegn tveimur konum þann 8. maí árið 2018. Þeirri fyrri sendi hann á Messenger óumbeðið fjórar kynferðislegar ljósmyndir sem sýndu kynfæri karls og konu og samræði karls og konu. Hótaði hann að senda myndirnar á fleiri aðila. Konan kannaðist við að myndirnar væru af henni og eiginmanni hennar. Karlmaðurinn hefði komist yfir þær á lokaðri vefsíðu. Í ákæru segir að hegðun karlmannsins hafi verið til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar og valda henni ótta um heilbrigði og velferð sína. Þá var hann kærður fyrir kynferðisbrot gegn annarri konu sem hann sendi sömu myndir á Messenger. Myndunum fylgdu niðrandi skilaboð. Var háttsemi hans til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar. Dómurinn leit til þess við ákvörðun refsingar að hegðunin var smánandi í garð kvennanna tvegga. Fjögurra mánaða skilorðsbundinn dómur þótti hæfileg refsing en dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða í síðustu viku.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira