Fjögur ráðin til Hvíta hússins Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2020 11:38 Ragna Sæmundsdóttir, Hafsteinn Alexandersson, Hrund Einarsdóttir og Björn Daníel Svavarsson. Hvíta húsið Hvíta húsið hefur ráðið til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Rögnu Sæmundsdóttur, Björn Daníel Svavarsson, Hafsteinn Alexandersson og Hrund Einarsdóttur. Þau hafa öll þegar hafið störf. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að markmiðið með stækkuninni sæe að efla þjónustu við viðskiptavini með aukinni ráðgjöf hvað varðar markaðsmál, birtingar og hönnun. „Ragna Sæmundsdóttir sinnir alhliða birtingaráðgjöf og umsjón með birtingum á samskiptasviði Hvíta hússins. Ragna er með BS-próf í sálfræði og fjölmiðlafræði. Ragna hefur starfað á auglýsingamarkaði um árabil og hefur yfir tuttugu ára reynslu sem birtingaráðgjafi. Hún starfaði til fjölda ára hjá Íslensku auglýsingastofunni og áður hjá Góðu fólki. Björn Daníel Svavarsson starfar sem þrívíddar-, hreyfihönnuður og teiknari hjá Hvíta húsinu. Hann hefur starfað á því sviði í rúman áratug. Björn lærði kvikmyndaförðun og brellugerð í Toronto og hefur undanfarin ár starfað við auglýsingagerð. Eftir nám hefur hann starfað hjá auglýsingastofunum Miðstræti, Fíton og Pipar. Hafsteinn Alexandersson hefur verið ráðinn sem grafískur hönnuður hjá Hvíta húsinu. Hafsteinn er lærður prentsmiður og grafískur miðlari frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann starfaði hjá Prentsmiðjunni Odda um árabil og síðar sem grafískur miðlari hjá íslensku auglýsingastofunni. Hrund Einarsdóttir hefur hafið störf sem viðskiptastjóri hjá Hvíta húsinu. Hrund er með meistaragráðu í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Áður en hún hóf störf hjá Hvíta húsinu starfaði hún sem verkefnastjóri hjá Tulipop,“ segir í tilkynningu. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október Sjá meira
Hvíta húsið hefur ráðið til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Rögnu Sæmundsdóttur, Björn Daníel Svavarsson, Hafsteinn Alexandersson og Hrund Einarsdóttur. Þau hafa öll þegar hafið störf. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að markmiðið með stækkuninni sæe að efla þjónustu við viðskiptavini með aukinni ráðgjöf hvað varðar markaðsmál, birtingar og hönnun. „Ragna Sæmundsdóttir sinnir alhliða birtingaráðgjöf og umsjón með birtingum á samskiptasviði Hvíta hússins. Ragna er með BS-próf í sálfræði og fjölmiðlafræði. Ragna hefur starfað á auglýsingamarkaði um árabil og hefur yfir tuttugu ára reynslu sem birtingaráðgjafi. Hún starfaði til fjölda ára hjá Íslensku auglýsingastofunni og áður hjá Góðu fólki. Björn Daníel Svavarsson starfar sem þrívíddar-, hreyfihönnuður og teiknari hjá Hvíta húsinu. Hann hefur starfað á því sviði í rúman áratug. Björn lærði kvikmyndaförðun og brellugerð í Toronto og hefur undanfarin ár starfað við auglýsingagerð. Eftir nám hefur hann starfað hjá auglýsingastofunum Miðstræti, Fíton og Pipar. Hafsteinn Alexandersson hefur verið ráðinn sem grafískur hönnuður hjá Hvíta húsinu. Hafsteinn er lærður prentsmiður og grafískur miðlari frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann starfaði hjá Prentsmiðjunni Odda um árabil og síðar sem grafískur miðlari hjá íslensku auglýsingastofunni. Hrund Einarsdóttir hefur hafið störf sem viðskiptastjóri hjá Hvíta húsinu. Hrund er með meistaragráðu í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Áður en hún hóf störf hjá Hvíta húsinu starfaði hún sem verkefnastjóri hjá Tulipop,“ segir í tilkynningu.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október Sjá meira