NBA í nótt: LeBron leiddi Lakers til sigurs, Lillard skoraði 40+ og loks unnu Golden State og NY Knicks leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 09:45 LeBron og Davis leiddu Lakers til sigurs. Vísir/Getty Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Lakers byrjuðu leikinn af krafti í nótt og skoruðu 44 stig í 1. leikhluta og alls 81 í fyrri hálfleik, unnu þeir á endnaum öruggan 16 stiga sigur þar sem alls sex leikmenn skoruðu 10 stig eða meira. Lokatölur 129-113. Líkt og svo oft áður báru LeBron James og Anthony Davis af í liði Lakers. LeBron var með þrefalda tvennu, skoraði 15 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Davis var svo stigahæstur með 21 stig. Þeir Avery Bradley, Kyle Kuzma. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope og Alex Caruso gerðu allir 10 stig eða meira. Shoutout to Lakers Nation chanting in Sacramento (: @SpectrumSN) pic.twitter.com/QTkRIs09Rh— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 2, 2020 Golden State Warriors, eitt slakasta lið deildarinnar í ár, unnu Cleveland Cavaliers örugglega 131-112 en þessi lið virðast í keppni hvort getur tapað fleiri leikjum. Alls skoruðu sjö leikmenn Golden State 10 stig eða meira í nótt. Glenn Robinsson III þeirra stigahæstur með 22 stig á meðan D'Angelo Russell gældi við þrefalda tvennu með 19 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Hjá Cavs var Collin Sexton stigahæstur með 23 stig. Grabbed the dub in Cleveland @verizon breaks it down in tonight’s Game Rewind pic.twitter.com/Iq85OTJ05H— Golden State Warriors (@warriors) February 2, 2020 New York Knicks unnu óvæntan sigur í nótt er liðið lagði Indiana Pacers með sjö stiga mun, 92-85. Marcus Morris gerði sér lítið fyrir og setti 28 stig í liði Knicks. Þar á eftir kom Julius Randle en hann gerði 16 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Það er ekki hægt að klára umræðuna um NBA án þess að ræða Damien Lillard en hann skoraði 48 stig í sigri Portland á Lakers í fyrranótt. Hann gerði 51 stig í nótt þegar liðið vann Utah Jazz mjög óvænt á heimavelli með 17 stiga mun, 124-107. .@Dame_Lillard is the FIRST PLAYER in NBA history to average 45 points and 10 assists over a 6-game span. Watch his best play from each of those 6 games! pic.twitter.com/3Pz2dWPMQL— NBA (@NBA) February 2, 2020 Úrslit dagsins Orlando Magic 89-102 Miami Heat Washington Wizards 113-107 Brooklyn Nets Dallas Mavericks 123 - 100 Atlanta Hawks Boston Celtics 116-95 Philadelphia 76ers San Antonio Spurs 114-90 Charlotte Hornets Körfubolti NBA Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Lakers byrjuðu leikinn af krafti í nótt og skoruðu 44 stig í 1. leikhluta og alls 81 í fyrri hálfleik, unnu þeir á endnaum öruggan 16 stiga sigur þar sem alls sex leikmenn skoruðu 10 stig eða meira. Lokatölur 129-113. Líkt og svo oft áður báru LeBron James og Anthony Davis af í liði Lakers. LeBron var með þrefalda tvennu, skoraði 15 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Davis var svo stigahæstur með 21 stig. Þeir Avery Bradley, Kyle Kuzma. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope og Alex Caruso gerðu allir 10 stig eða meira. Shoutout to Lakers Nation chanting in Sacramento (: @SpectrumSN) pic.twitter.com/QTkRIs09Rh— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 2, 2020 Golden State Warriors, eitt slakasta lið deildarinnar í ár, unnu Cleveland Cavaliers örugglega 131-112 en þessi lið virðast í keppni hvort getur tapað fleiri leikjum. Alls skoruðu sjö leikmenn Golden State 10 stig eða meira í nótt. Glenn Robinsson III þeirra stigahæstur með 22 stig á meðan D'Angelo Russell gældi við þrefalda tvennu með 19 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Hjá Cavs var Collin Sexton stigahæstur með 23 stig. Grabbed the dub in Cleveland @verizon breaks it down in tonight’s Game Rewind pic.twitter.com/Iq85OTJ05H— Golden State Warriors (@warriors) February 2, 2020 New York Knicks unnu óvæntan sigur í nótt er liðið lagði Indiana Pacers með sjö stiga mun, 92-85. Marcus Morris gerði sér lítið fyrir og setti 28 stig í liði Knicks. Þar á eftir kom Julius Randle en hann gerði 16 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Það er ekki hægt að klára umræðuna um NBA án þess að ræða Damien Lillard en hann skoraði 48 stig í sigri Portland á Lakers í fyrranótt. Hann gerði 51 stig í nótt þegar liðið vann Utah Jazz mjög óvænt á heimavelli með 17 stiga mun, 124-107. .@Dame_Lillard is the FIRST PLAYER in NBA history to average 45 points and 10 assists over a 6-game span. Watch his best play from each of those 6 games! pic.twitter.com/3Pz2dWPMQL— NBA (@NBA) February 2, 2020 Úrslit dagsins Orlando Magic 89-102 Miami Heat Washington Wizards 113-107 Brooklyn Nets Dallas Mavericks 123 - 100 Atlanta Hawks Boston Celtics 116-95 Philadelphia 76ers San Antonio Spurs 114-90 Charlotte Hornets
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti