Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar „á lokametrunum“ Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2020 12:29 Kristín Linda Árnadóttir lét af störfum sem forstjóri Umhverfisstofnunar í október síðastliðinn. vísir/vilhelm Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar er „á lokametrunum“ og má því gera ráð fyrir að tilkynnt verði um nýja forstjóra á næstu dögum. Þetta segir Sigríður Halldórsdóttir, aðstoðarmaður umhverfisráðherra, í samtali við Vísi. Staðan var auglýst laus til umsóknar 12. október síðastliðinn og voru nöfn umsækjenda birt á vef stjórnarráðsins þann 1. nóvember, fáeinum dögum eftir að umsóknarfrestur rann út. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu lauk valnefnd störfum fyrir jól en hún mat hæfni og hæfi umsækjenda og skilaði greinargerð til ráðherra. Sigríður segist þó ekki kannast við að tafir hafi verið á ráðningu nýs forstjóra. Viðtöl við umsækjendur hafi staðið yfir að undanförnu. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Kristínu Lindu Árnadóttur sem var skipuð nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í haust. Sigrún Ágústsdóttir hefur verið settur forstjóri stofnunarinnar frá því að Kristín Linda lét af störfum í október og var Sigrúnu þá falið að gegna stöðunni þar til að nýr forstjóri yrði ráðinn. Sigrún hefur starfað sem sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun frá árinu 2008 og verið staðgengill forstjóra. Sigrún er í hópi umsækjenda. Þeir sem sóttu um stöðuna eru: Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, verkefnisstjóri Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri Hlynur Sigursveinsson, fv. sviðsstjóri Hörður Valdimar Haraldsson, framtíðarfræðingur Jóna Bjarnadóttir, forstöðumaður Kristján Geirsson, verkefnisstjóri Kristján Sverrisson, forstjóri Magnús Rannver Rafnsson, verkfræðingur Maríanna Hugrún Helgadóttir, framkvæmdastjóri Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri Soffía Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Svavar Halldórsson, sjálfstæður markaðsráðgjafi Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7. október 2019 13:28 Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1. nóvember 2019 12:35 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar er „á lokametrunum“ og má því gera ráð fyrir að tilkynnt verði um nýja forstjóra á næstu dögum. Þetta segir Sigríður Halldórsdóttir, aðstoðarmaður umhverfisráðherra, í samtali við Vísi. Staðan var auglýst laus til umsóknar 12. október síðastliðinn og voru nöfn umsækjenda birt á vef stjórnarráðsins þann 1. nóvember, fáeinum dögum eftir að umsóknarfrestur rann út. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu lauk valnefnd störfum fyrir jól en hún mat hæfni og hæfi umsækjenda og skilaði greinargerð til ráðherra. Sigríður segist þó ekki kannast við að tafir hafi verið á ráðningu nýs forstjóra. Viðtöl við umsækjendur hafi staðið yfir að undanförnu. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Kristínu Lindu Árnadóttur sem var skipuð nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í haust. Sigrún Ágústsdóttir hefur verið settur forstjóri stofnunarinnar frá því að Kristín Linda lét af störfum í október og var Sigrúnu þá falið að gegna stöðunni þar til að nýr forstjóri yrði ráðinn. Sigrún hefur starfað sem sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun frá árinu 2008 og verið staðgengill forstjóra. Sigrún er í hópi umsækjenda. Þeir sem sóttu um stöðuna eru: Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, verkefnisstjóri Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri Hlynur Sigursveinsson, fv. sviðsstjóri Hörður Valdimar Haraldsson, framtíðarfræðingur Jóna Bjarnadóttir, forstöðumaður Kristján Geirsson, verkefnisstjóri Kristján Sverrisson, forstjóri Magnús Rannver Rafnsson, verkfræðingur Maríanna Hugrún Helgadóttir, framkvæmdastjóri Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri Soffía Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Svavar Halldórsson, sjálfstæður markaðsráðgjafi
Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7. október 2019 13:28 Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1. nóvember 2019 12:35 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7. október 2019 13:28
Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1. nóvember 2019 12:35