Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar „á lokametrunum“ Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2020 12:29 Kristín Linda Árnadóttir lét af störfum sem forstjóri Umhverfisstofnunar í október síðastliðinn. vísir/vilhelm Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar er „á lokametrunum“ og má því gera ráð fyrir að tilkynnt verði um nýja forstjóra á næstu dögum. Þetta segir Sigríður Halldórsdóttir, aðstoðarmaður umhverfisráðherra, í samtali við Vísi. Staðan var auglýst laus til umsóknar 12. október síðastliðinn og voru nöfn umsækjenda birt á vef stjórnarráðsins þann 1. nóvember, fáeinum dögum eftir að umsóknarfrestur rann út. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu lauk valnefnd störfum fyrir jól en hún mat hæfni og hæfi umsækjenda og skilaði greinargerð til ráðherra. Sigríður segist þó ekki kannast við að tafir hafi verið á ráðningu nýs forstjóra. Viðtöl við umsækjendur hafi staðið yfir að undanförnu. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Kristínu Lindu Árnadóttur sem var skipuð nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í haust. Sigrún Ágústsdóttir hefur verið settur forstjóri stofnunarinnar frá því að Kristín Linda lét af störfum í október og var Sigrúnu þá falið að gegna stöðunni þar til að nýr forstjóri yrði ráðinn. Sigrún hefur starfað sem sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun frá árinu 2008 og verið staðgengill forstjóra. Sigrún er í hópi umsækjenda. Þeir sem sóttu um stöðuna eru: Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, verkefnisstjóri Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri Hlynur Sigursveinsson, fv. sviðsstjóri Hörður Valdimar Haraldsson, framtíðarfræðingur Jóna Bjarnadóttir, forstöðumaður Kristján Geirsson, verkefnisstjóri Kristján Sverrisson, forstjóri Magnús Rannver Rafnsson, verkfræðingur Maríanna Hugrún Helgadóttir, framkvæmdastjóri Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri Soffía Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Svavar Halldórsson, sjálfstæður markaðsráðgjafi Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7. október 2019 13:28 Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1. nóvember 2019 12:35 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Fleiri fréttir Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Sjá meira
Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar er „á lokametrunum“ og má því gera ráð fyrir að tilkynnt verði um nýja forstjóra á næstu dögum. Þetta segir Sigríður Halldórsdóttir, aðstoðarmaður umhverfisráðherra, í samtali við Vísi. Staðan var auglýst laus til umsóknar 12. október síðastliðinn og voru nöfn umsækjenda birt á vef stjórnarráðsins þann 1. nóvember, fáeinum dögum eftir að umsóknarfrestur rann út. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu lauk valnefnd störfum fyrir jól en hún mat hæfni og hæfi umsækjenda og skilaði greinargerð til ráðherra. Sigríður segist þó ekki kannast við að tafir hafi verið á ráðningu nýs forstjóra. Viðtöl við umsækjendur hafi staðið yfir að undanförnu. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Kristínu Lindu Árnadóttur sem var skipuð nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í haust. Sigrún Ágústsdóttir hefur verið settur forstjóri stofnunarinnar frá því að Kristín Linda lét af störfum í október og var Sigrúnu þá falið að gegna stöðunni þar til að nýr forstjóri yrði ráðinn. Sigrún hefur starfað sem sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun frá árinu 2008 og verið staðgengill forstjóra. Sigrún er í hópi umsækjenda. Þeir sem sóttu um stöðuna eru: Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, verkefnisstjóri Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri Hlynur Sigursveinsson, fv. sviðsstjóri Hörður Valdimar Haraldsson, framtíðarfræðingur Jóna Bjarnadóttir, forstöðumaður Kristján Geirsson, verkefnisstjóri Kristján Sverrisson, forstjóri Magnús Rannver Rafnsson, verkfræðingur Maríanna Hugrún Helgadóttir, framkvæmdastjóri Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri Soffía Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Svavar Halldórsson, sjálfstæður markaðsráðgjafi
Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7. október 2019 13:28 Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1. nóvember 2019 12:35 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Fleiri fréttir Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Sjá meira
Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7. október 2019 13:28
Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1. nóvember 2019 12:35