Olíuverð lækkaði töluvert á mörkuðum Atli Ísleifsson skrifar 4. febrúar 2020 07:07 Einna mest hefur lækkunin verið síðustu tvær vikurnar. Getty Olíuverð á heimsmörkuðum lækkaði töluvert á mörkuðum í gær og hefur ekki verið lægra í heilt ár en lækkunin er rakin til Wuhan-kórónuveirunnar svokölluðu og ótta manna um að veikin muni hægja á hagvextinum í Kína, fjölmennasta landi heims. Einna mest hefur lækkunin verið síðustu tvær vikurnar og Wall Street Journal greinir frá því að þessi minnkandi eftirspurn í Kína gæti leitt til þess að Sádi-Arabar dragi úr framleiðslu sinni um allt að milljón tunnur á dag til að reyna að halda verði uppi. Á Íslandi hefur lækkunin á bensínverði til almennings á sama tíma, það er að segja frá 20. janúar, numið tæpum fjórum krónum hjá flestum söluaðilum en minna hjá sjálfsafgreiðslustöðvum. Bensín og olía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Engir rauðir límmiðar lengur á Iittala Viðskipti erlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Olíuverð á heimsmörkuðum lækkaði töluvert á mörkuðum í gær og hefur ekki verið lægra í heilt ár en lækkunin er rakin til Wuhan-kórónuveirunnar svokölluðu og ótta manna um að veikin muni hægja á hagvextinum í Kína, fjölmennasta landi heims. Einna mest hefur lækkunin verið síðustu tvær vikurnar og Wall Street Journal greinir frá því að þessi minnkandi eftirspurn í Kína gæti leitt til þess að Sádi-Arabar dragi úr framleiðslu sinni um allt að milljón tunnur á dag til að reyna að halda verði uppi. Á Íslandi hefur lækkunin á bensínverði til almennings á sama tíma, það er að segja frá 20. janúar, numið tæpum fjórum krónum hjá flestum söluaðilum en minna hjá sjálfsafgreiðslustöðvum.
Bensín og olía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Engir rauðir límmiðar lengur á Iittala Viðskipti erlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira