Alfreð talar þýskuna eins og heimamaður í viðtali um endurkomuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 17:30 Alfreð Finnbogason fagnar marki með félögum sínum í leiknum á móti Werder Bremen um síðustu helgi. Getty/ Matthias Balk Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. Alfreð hefur spilað í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi, á Spáni og nú síðast í Þýskalandi undanfarin tímabil. Alfreð var lengi frá á þessu tímabili eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik í Tyrklandi. Hann missti af sjö deildarleikjum frá nóvember fram í janúar. Alfreð fékk sínar fyrstu alvöru mínútur í sigri Augsburg á Werder Bremen um síðustu helgi þegar hann kom inn á völlinn í hálfleik. Werder Bremen var þá 1-0 yfir en Augsburg snéri leiknum við í þeim seinni og Alfreð lagði upp sigurmarkið fyrir Ruben Vargas. „Íslendingurinn er kominn til baka,“ er fyrirsögnin á viðtali við Alfreð á Twitter síðu Augsburg en þar talar Alfreð um endurkomu sína en hann talar orðið þýskuna eins og heimamaður. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Der Isländer ist zurück! Und dann haut @A_Finnbogason auch noch so einen Assist für Ruben #Vargas raus! #FCA#FCASVWpic.twitter.com/IDifffjsIo— FC Augsburg (@FCAugsburg) February 4, 2020 Nú er bara að vona að Alfreð komist á flug á ný og fari líka að skora mörk sjálfur. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir Augsburg á tímabilinu en það síðasta kom á móti Schalke í byrjun nóvember. Fram undan eru síðan mikilvægir leikir í umspili um laust sæti á Evrópumótinu í sumar. Það væri sterkt ef Alfreð væri þá kominn í gott leikform og búinn að finna skotskóna sína. Þýski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. Alfreð hefur spilað í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi, á Spáni og nú síðast í Þýskalandi undanfarin tímabil. Alfreð var lengi frá á þessu tímabili eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik í Tyrklandi. Hann missti af sjö deildarleikjum frá nóvember fram í janúar. Alfreð fékk sínar fyrstu alvöru mínútur í sigri Augsburg á Werder Bremen um síðustu helgi þegar hann kom inn á völlinn í hálfleik. Werder Bremen var þá 1-0 yfir en Augsburg snéri leiknum við í þeim seinni og Alfreð lagði upp sigurmarkið fyrir Ruben Vargas. „Íslendingurinn er kominn til baka,“ er fyrirsögnin á viðtali við Alfreð á Twitter síðu Augsburg en þar talar Alfreð um endurkomu sína en hann talar orðið þýskuna eins og heimamaður. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Der Isländer ist zurück! Und dann haut @A_Finnbogason auch noch so einen Assist für Ruben #Vargas raus! #FCA#FCASVWpic.twitter.com/IDifffjsIo— FC Augsburg (@FCAugsburg) February 4, 2020 Nú er bara að vona að Alfreð komist á flug á ný og fari líka að skora mörk sjálfur. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir Augsburg á tímabilinu en það síðasta kom á móti Schalke í byrjun nóvember. Fram undan eru síðan mikilvægir leikir í umspili um laust sæti á Evrópumótinu í sumar. Það væri sterkt ef Alfreð væri þá kominn í gott leikform og búinn að finna skotskóna sína.
Þýski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira